Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 LOFTLEIDIR su BÍLALEIGA ■ ■A blMAK ÍO 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 Hjartanlega þakka ég öllum vin- um og vandamönnum, sem heiðruðu mig á 70 ára afmæli mínu 22. nóvember með heim- sóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Magnfríður S igurbjarnardó ttir, Hofteigi 16. 4- SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík þriðjudaginn 6. þ.m. til Breiðafjarðarhafna og Patreksfjarðar. Vörumóttaka: mánudag og til hádegis á þriðjudag. Skipið fer væntanlega frá Reykja- vík alla þriðjudaga til sömu hafna fram að jólum. Alþýðuleikhúsið Eyfirðingar t, • A K sýningar á Skollaleik Dalvík mánudag kl. 21. Akureyri þriðjudag kl. 20.30. Ólafsfirði miðvikudag kl. 21 Heillandi veröld skartgripa Kjartan Ásmunds Gullsmíðav. Aðalstræti 8 útvarp Reykjavfk SUNNUQ4GUR 4. desember MORGUNNINN___________________ 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson hiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Orgelsónata nr. 1 í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur. b. Sónata nr. 3 í c-moll fyrir tvær flautur eftir Nicolas Chedeville. Helmut Riess- berger og Gernot Kury leika. c. Kvartett nr. 2 í c-moll fyr- ir klarínettu og strengja- hljóðfæri eftir Bernhard Crusell. Alan Hacker leikur á klarínettu, Duncan Druce á fiðlu, Simon Rowland-Jones á víólu og Jennifer Ward Clarke á selló. d. Sónata í h-moll fyrir selló og gítar og Menúett eftir Johan Helmich Roman, Adagio eftir Lille Bror Söderlundh og Noktúrna eft- ir Evert Taube. Ake Olofsson leikur á selló, Bengt Olofsson á gítar. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Tónleikar Píanósónata nr. 4 f Es-dúr op. 7 eftir Ludwig van Beet- hoven. Wilhelm Kefpff leik- ur. 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni (Hljóðr. 6. f.m.). Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, vígir Hjalta Hugason cand. theol. til Reykholtsprestakalls í Borg- arfjarðarprófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Magnús Guðjónsson biskupsritari. Vígsluvottar auk hans: Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur, séra Gísli Jónas- son og séra Jón Dalbú Hró- bjartsson, sem þjónar fyrir altari. Hinn nývígði prestur predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.35 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Nútfmaguðfræði Séra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur fyrsta hádeg- iserindi sitt; Verkefni guð- fræðinnar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu í Búdapest Sinfóníuhijómsveitin íBúda- pest leikur. Stjórnandi: Gyula Németh. Einleikarar Kornel Zempléni píanóleik- ari og Jósef Vajda fagottleik- ari. a. Divertimento í D-dúr (K136) eftir Mozart. b. Tilbrigði eftir Chopin um stef úr óperunni „Don Gio- vanni“ eftir Mozart. c. Ungversk fantasfa fyrir fagott og hljómsveit eftir Weber. b. „Blæja Pierrettu“, ballett- svíta eftir Ernö Dahnányi. SÍÐDEGIÐ 15.00 Finnskt sjálfstæði sex- tugt Borgþór H. Kjærnested tek- ur saman dagskrána. Viðtal við Uhro Kekkonen forseta Finnlands. Lesið úr finnsk- um ritum í þýðingu Borg- þórs. Lesarar ásamt honum: Kristján E. Guðmundsson og Þorgerður J. Guðmundsdótt- ir. Einnig flutt finnsk tónlist. 16.00 Létt tónlist Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaðinum SKJANUM SUNNUDAGUR 4. desember 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Fallnar hetjur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja testamentið Bandarfskur fræðslumynda- flokkur um sex trúarheim- spekinga. 4. þáttur. Sören Kierke- gaard. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl). Fylgst er með yngstu börnunum f Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar, krakkar úr skólanum sýna dansa, farið er f Myndlista- og handfðaskóla tslands, þar sem börn eru að búa til myndir úr leir, og Bakka- bræður halda vestur á Spóa- mei. Kristfn Bjarnadóttir, 11 ára, les m.vndasögu eftir Guðrúnu Kristfnu Magnús- dðttur, og teiknistrákurinn Albin kemst f kynni við regnhlff, sem getur flogið. Umsjónarmaður Asdís Emilsdóttir. Kynnir með henni Jóhanna Kristfn Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik Olafs- son stórmeistari. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.45 Röbert Elfasson kemur heim frá útlöndum Sjónvarpsleikrit eftir Davfð Oddsson. Frumsýning. Leik- stjóri Haukur J. Gunnars- son. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Persónur og leikendur: Róbert Elfasson / Pétur Einarsson, Asa, kona hans / Anna Kristfn Arngrfmsd., Agúst / Sigurður Karlsson, Bergur forstjóri / Þorsteinn Gunnarsson, Elsa einka- ritari / Björg Jónsdóttir, Móttökustjóri / Baldvin Halldórsson, Dísta / Herdfs Þorvaldsdóttir, Tengda- móðir / Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Bfbf / Auður Guðmundsdóttir, Dúdda / Jónfna H. Jónsdóttir, 21.45 Popp Boston, Boss Scaggs og Heart flytja sitt lagið hver. 22.00 Gæfa eða gjörvileiki Bandarfskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Irvin Shaw. 8. þáttur. Efni sjöunda þáttar: Rudy er orðinn auðugur og áhrifamikill og heldur áfram að hitta Julie. Duncan Calderwood ásakar hann fyrir að svfkja Virginfu. Rudy hótar að hætta störfum hjá honum. Tom er á stöðugum flótta undan Maffunni. Hann skortir fé til að komast úr landi, og f örvæntingu sinni leitar hann á náðir móður sinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.50 Að kvöldi dags (L) Séra Gfsli Kolbeins, sóknar- prestur f Stykkishólmi, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok Umsjónarmaður: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lagfn Laz- ar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Harmónikulög Bragi Hlíðberg, Svend Tollefsen og Walter Eiríks- son leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipast um áSuðurlandi Jón R. Hjálmarsson ræðir við Ólaf Sigurðsson hreppstjóra f Hábæ í Þykkvabæ; — síðari hluti. 20.00 Kammertónlist; Melos-kvartettinn leikur Strengjakvartett í c-moll op. 51. nr. 1 eftir Johannes Brahms. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner“ eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les 21.00 Islenzk einsöngslög: Hreinn Líndal syngur lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns, Pál Is- ólfsson og Emil Thoroddsen. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.20 Við ána Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur frásöguþátt. (Aður útv. 2. marz s.l.) 21.45 Finnski sellóleikarinn Arto Noras leikur tónlist eft- ir Saint-Saéns, Sibelius, Sara- sate o.fl. Tapani Valsta leik- ur á píanó. 22.10 íþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Helen Watts og The Eliza- bethan Singers syngja lög eftir Franz Schubert; Viola Tunnard leikur á píanó. Stjórnandi: Louis Halsey. b. Homero Francesch leikur á píanó „Fiðrildi" op. 2 eftir Robert Schumann og „Alvar- leg tilbrigði“ eftir Felix Mendelssohn. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A4N4UD4GUR 5. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son les „Ævintýri frá Narníu“ eftir C.S. Lewis f þýðingu Kristínar Thorla- cius (19) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriði. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Asgeirs Framhald á bls. 25 SKJANUM MANUDAGUR 5. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 Skugginn Bandarfsk sjónvarpsmynd, gerð eftir hinu alkunna ævintýri H.C. Andersens. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 21.45 Heimsókn Sadats til Isra- els Bresk fréttamynd um heim- sókn Anwars Sadats, forseta Eg.vptalands, til Israels og aðdraganda hennar. lullvfst má telja. að þessi heimsókn forsetans marki þáttaskil f friðarumleitunum í Mið- Austurlöndum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Prestkosningar (L) limræðuþáttur i beinni út- sendingu. Umsjónarmaður sr. Bjarnf Sigurðsson lektor. Stjórn útsendingar örn Harðarson. Dagskrárlok um kl. 23.00. „Húsbændur og hjú“ eru f sjónvarpi í dag klukkan 16.00. Þátturinn f dag heitir „Fallnar hetjur", og að venju eru þættirnir sendir út í lit'. NÝTT LEIK- RIT Nýtt íslenzkt sjón- varpsleikrit sér dagsins ljós í dag. Nefnist það „Róbert Elíasson kemur heim frá útlöndum“, og er eftir Davíð Oddsson. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson, en með aðalhlut- verk fara Pétur Einarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Sjá einnig viðtal við höfund í blað- inu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.