Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 car rental LOFTLEIDIfí la«BlLALEIGA Píanó Höfum fengiö píanó frá Hupfeld, Rönisch og Hellas. Komiö og skoöiö sem fyrst. Lampar og Gler h.f. Sími 21830. InulánNviAwkipti l«kiá til lún.sviiNkipla BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Husqvarna Eldavélar • TVEIR OFNAR. • HRÖÐ UPPHITUN. I SJALFHREINSANDI. I SPARNEYTIN. Verð: HVÍT 60 cm. KR. 123.200.- LIT. 60 cm. KR. 127.000,- HÆKKUN VÆNTANLEG VEGNA NÝS INNFLUTNINGS- GJALDS KAUPIÐ ÞESS VEGNA ÍDAG Husqvarna er heimilisprýði. ER HEIMILISPRÝÐI. , ^mnai Sfygeiióbm k.f. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200. Útvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 16. apríl. MORGUNNINN 8.00 Morgunandvakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígsluhiskup flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir 8.15. Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Rogier can Otterloo og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Fréttir). a. „Húsvígslan“, fprleikur op. 124 eftir Beethoven. Lamoureux hljómsveitin í París leikur Igor Markevitsj stj. b. Sönglög eftir Schubert. Kórinn Elizabethan Singers og einsöngvarar syngja. c. Sinfónía nr. 41 í C dúr „Júpíter-hljómkviðan“ (K551) eftir Mozart. Siníón- íuhljómsveitin í Boston leik- urt Eugen Jochum stj. d. Tvö tónverk fyrir píanó og hljómsveit eftir Chopin> d. Tvö tónverk fyrir pianó og hljómsveit eftir Chopini L Andante spianto og Grande Polonaise briilante op. 22. 2i Tilbrigði um stef úr óperunni „Don Giovanni“ eftir Mozart. Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarháskólans í Parfs leikai Stanislaw Skrovaczewski stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestun Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari. Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um rökfræði og trúna á annað líf. Þorsteinn Gylfa- son lektor flytur hádegiser indi. 14.00 Óerettukynning. Út- dráttur úr ópcrunni „Mariza greifafrú“ eftir Emmerich Kalmán. Flytjendur. Margrit Schramm. Dorothea Chryst, Helga Wisniewska. Rudolf Schock, Ferry Gruber, Gunther Arndt kór- inn og Sinfóníuhljómsveit Berlínart Robert Stolz stj. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Ilarpa Jóscfsdóttir Amin kennari ræður dag- skránni. 16.00 fslenzk einsöngslög Garðar Corters syngur, Krystyna Cortes leikur með á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Menntun íþróttakenn- ara. Gunnar Kristjánsson stjórnar umræðum fjögurra manna. Árna Guðmundsson- ar skólastjóra íþróttakenn- araskóla fslands, Baldurs Jónssonar rektors Kennara- háskóla fslands, Ilafsteins Þorvaldssonar formanns Ungmennafélags íslands og Vilhjálms Hjálmarssonar menntamálaráðherra. (Áður á dagskrá 4. apríl). 17.10 Úr „Pílagrímsárum“ eft- ir Franz Liszt. Lazar Ber- man leikur á píanó. 17.40 Útvarpssaga barnanna. „Stcini og Danni á öræfum“ eftir Kristján Jóhannsson. 18.00 Stundin okkar (L) úmsjónarmaður Ásdís Em- ilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik Ólafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Húsfélagsfundur (L) fólki í fundarsköpum. Sýnt er, hvernig stýra má fundi, svo að sem stytstur tími fari í hvert málefni, en þau hljóti þó öll afgreiðslu. Fundur þessi er húsfélags- fundur, en að sjálfsögðu gilda sömu reglur um aila aðra fundi, þar sem stjórn- að er eftir almennum fund- arsköpum. Þáttur þessi er gcrður í samvinnu við félaga í Junior Chamber Reykjavík, og eru þeir fundarmenn. Stjórn upptöku Örn Harð- arSon. 21.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Vandi fylgir vegsemd hverri Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Jassháti'ðin í Pori (L) Þáttur írá tónleikum, sem Viðar Eggertsson byrjar lesturinn. 17.50 Harmoníkulög. Mogens Ellegaard leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.________________ KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson prófessor flyt- ur þætti úr Kínaför árið 1956. 19.55 Kór Menntaskólans við Ilamrahlíð syngur fslenzk lög. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 20.30 Útvarpssagan. „Nýjar skuldir" eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur. Kristjana E. Guðmundsdóttir byrjar lest- ur áður óbirtrar sögu. 21.00 Tónlist eftir Debussy. landi sumarið 1977. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.25 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur í Kirkju- hvolsprestakalli í Rangár- vallaprófastsdæmi. flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok 21.00 Lloyd George þekktí pabba (L) Breskt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk Celia Johnson og Roland Culver. Leikurinn gerist á óðali Boothroyd Iávarðar og konu hans. Ákveðið hefur verið að leggja veg yfir landareignina, og lafðin tilkynnir, að hún muni stytta sér aldur, verði af vegagerð. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.50 Njósnarinn mikli (L) Bresk heimildamynd um Reinhardt Gehlen. einn æðsta yfirmann leyniþjón- ustu Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. • -j'imnui juii mor iiaraias- son. hljómsveitin Art Blakey's 22.40 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 16. apríl 1978 Jazz Messengers hélt á jasshátíðinni í Pori í Finn- Þessum þætti er einkum ætlað að leiðbeina óvönu mAlVUUALiUK 17. aprfl 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 fþróttir úmsjónarmaður Bjarni Fel- Michel Beroff leikur á píanó tónvcrkin „Grafíkmyndir“ og „Fyrir slaghörpuna“. 21.25 Dulræn fyrirbæri í ís- lenzkum frásögnumi V. Hamfarir. Ævar R. Kvaran flytur síðasta erindi sitt. 21.55 Sönglög eftir Sigurð Ágústsson og Gylfa Þ. Gísla- son. Svala Nielsen syngur. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á píanó. 22.15 Orð og ákall. Páll Hall- björnsson meðhjálpari í Hallgri'mskirkju í Reykjavík les úr nýrri bók sinni um trúarleg efni. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Anna Mofío syngur „Bachianas Brasileiras“ nr. 5 eftir Villa- Lobos og Lag án orða eftir Rakmaninodf. Leopold Stokowski stjórnar hljóm- sveit sem leikur með. 3.10 íslandsmótið í hand- knattleiki — 1. deild. Her- mann Gunnarsson lýsir leikjum í Laugardalshöll. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MN4UD4GUR 17. aprfl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kj. 7.15 og 9.05i Valdimar Örnólfsson ieikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Garðar Þorsteinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15. Margrét Örnólfsdóttir byrjar að lesa þýðingu sína á sögunni „Gúró“ eftir Ann r íith*Vpntiv Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. 10.25. End- urtekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Tónleikar kl. 10.45. Nútímatónlist kl. 11.00. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. ^ Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan. „Saga af Bróður Ylfing" eftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Þ. Gústavsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Is- lenzk tónlist a. Sónata fyrir píanó eftir / „A sama tima að ári” sýnt við góðar undirtektir á Akranesi Akranes, 14. apríl. LEIKRITIÐ „Að sama tíma að ári“, sem þau Margrét Guðmundsdóttir og Bessi Bjarnason ferðast með um landið var til meðferðar í Bíóhöllinni hér á Akranesi í gærkvöldi. Mikil biðröð fólks myndaðist strax og sala aðgöngumiða hófst. — Varð fjöldi fólks frá að hverfa miðalaus. Húsið var sem sagt alveg fullt af fólki, sem skemmti sér prýðilega allan tímann meðan á sýningunni stóð. Leikurinn verður síðan endurtekinn 28. apríl n.k. á sama stað. Júlíus. „Húsfélagsfundur" nefnist þáttur sem sýndur verður í sjónvarpi í kvöld. Þættinum er ætlað að leiðbeina óvönu fólki í fundarsköpum, og er hann gerður í samvinnu við félaga í Junior Chamber Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.