Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978 Ný sending Dragtin, Klapparstíg 37. Pils frá Gor-Ray í stæröum 36—48. Blússur og kjólar í stæröum 36—48. Glæsilegt úrval. Gott verö. EXTRAMIli) KA\ l’Ki - ! I\ í !•: Gæða shampoo Extra Milt fyrir þá sem þvo sér daglega. AUGLÝSINGASÍMINN EH: 22410 JHoreunbUibil) "t3> Leiðrétting í FRÉTT um úrslit kosninga í Ölfushreppi misritaðist nafn sýslunefndarmanns. Hann heitir Benedikt Thorarensen en ekki Benedikt Þórarinsson. Er hann beðinn velvirðingar á þessari villu. Leiðrétting SÍÐASTLIÐINN fimmtudag mis- ritaðist hér í blaðinu frétt um heimsókn frú E.B. Reytsme, forsta Alþjóðasambands Inner Wheel, til íslnds. Innan Alþjóðasambandsins eru 80 þúsund konur, en sú staðreynd féll niður í fréttinni. Einnig var frú Edda Guðmunds- dóítii forseti Inner Wheel í ReyKjavík sögð forseti Inner V'i ! á íslandi, sem leiðréttist hér með. Baldur Dr. Björn Þúrunn Útvarp kl. 10.45 og 17.50: Þáttur um manneldismál í dag verður tvisvar sinnum á dagskrá út- varpsins þátturinn „Hvað er manneldi?“ í umsjá Miðdegistónleikar hefjast í útvarpi kl. 15.30. Leikin verður Fiðlusónata nr. 3 í F-dúr eftir Hándel. Leikarar eru Milan Þórunnar Gestsdóttur. í fyrra skiptið verður þátturinn á dagskrá kl. 10.45, en verður hann Bauer og Michal Karin. Einnig leikur F'ou Ts’ong á píanó Krómatíska fantasíu og fúgu í d-moll eftir Bach. síðan endurtekinn kl. 17.50. í þættinum verða um- ræður um manneldi og stofnanir sem um það fjalla. Manneldisráð ís- lands verður kynnt, en í því sambandi ræðir Þór- unn við Baldur Johnsen lækni. Einnig verður rætt við Dr. Björn Sigur- björnsson, forstjóra Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, um Manneldisfélag Islands. Fiðlusónata ef tir Hándel Útvarp kl. 21.25: • „Fall heilags Antons" nefnist smásaga eftir Ingólf Pálmason. sem Helgi Skúiason leikari mun lesa í útvarpi kl. 21.25 í kvöld. Ingólfur Pálmason tjáði Morgunhlaðinu að í sögunni væri hann að reyna að sjá heimspeki- leg og siðferðileg vandamál í gamansömu ljósi. „Þessi saga er skrifuð einhvern- tíma í vor." sagði Ingólfur, „annars fæst ég lítið við að semja svona sögur." „Áður hef ég skrifað nokkrar sögur sem þá hafa verið lesnar í útvarpið, en tvær hafa birst í tímaritum." „Núna er ég að þýða sögu eftir Heinrich Böll, en ég veit ekki hvað ég kem til með að gera við hana. annars hef ég ekki gert neinar áætlanir um að skrifa fleiri sögur. Þetta dettur svona í mig og þá skrifa ég að gamni mínu." Ulvarp ReyKjavík /MIDMIKUDKGUR 5. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbi. (útdr.), 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram að lesa „Katrínu í Króki", sögu eftir Gunvor Stornes (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Verzlun og viðskiptii Ingvi Ilrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlisti „Wo gehest du hin“, kantata nr. 166 eftir Johann Sebastian Bach. Hanni Wendlandt, Lotte Wolf-Matthaus, Hel- mut Krebs, Roland Kunz, kór og Bach hljómsveitin í Berlin flytja, Helmut Barbe stj. 10.45 Ilvað er manneldi? Þórunn Gestsdóttir ræðir við Baldur Johnsen og Björn Sigurbjörnsson. 11.00 Morguntónleikar> Strengjasveit sinfóniuhljóm- sveitarinnar í Boston leikur Serenöðu op. 48 eftir Tsjaí- kovský> Charles Munch stj. Fílharmóníusveitin í New York leikur Sinfónfu nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvoráki Bruno Walter stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna> Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagan> „Angel- ína“ eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir les (17). 15.30 Miðdegistónleikari Milan Bauer og Michal Karin leika Fiðlusónötu nr. 3 í F-dúr eftir Hándel. Fou Ts'ong leikur á píanó Krómatíska fantasfu og fúgu í d-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa> Unnur Steíánsdóttir sér um barnatíma fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Hvað cr manneldi? Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gitartónlisti Julian Bream leikur verk eftir Mendelssohn, Schubert og Tarrega. 20.00 Á nfunda tfmanum> Guð- mundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 Vfsnasönguri Sven Bertil Taube syngur sænskar vísur og þjóðlög. 21.25 „Fall heilags Antons“, smásaga eftir Ingólf Pálma- son. Helgi Skúlason leikari les. 21.50 Gestur í útvarpssali Gunnfrfður Hreiðarsdóttir frá Akureyri syngur fslenzk og erlend lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 22.05 Kvöldsagani Sögulegar stjórnmálasviptingar seint á fjórða tug aldarinnar. Hjört- ur Pálsson les úr óprentaðri minningabók Gunnars Bene- diktssonar rithöfundar (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjóni Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 6. júlí mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram að lesa „Katrfnu í Króki“, sögu eftir Gunvor Stornes (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 „Það var ég hafði hárið“i Gunnar Kvaran og Einar Sigurðsson sjá um þáttinn og ræða m.a. við Ólaf Tryggvason lækni. 11.00 Morguntónleikari Tón- listarflokkurinn Academy of Ancient Music leikur For- leik nr. 3 í G-dúr eftjr Thomas Arnet Christopher Hogwood stj./Sinfóníu- hljómsveit. Lundúna leikur Svítu fyrir hljómsveit op. 19 eftir Dohnánýi. Sir Malcolm Sargent stj./John Williams og félagar í Ffladelfíuhljóm- sveitinni leika Concierto de Aranjuez fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquim Rodrigoi Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan. „Angel- ina“ eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir les (18). 15.30 Miðdegistónleikar. Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 8 í h-moll „Ófullgerðu hljómkviðuna" eftir Schuberti Wolfgang Sawallisch stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar 17.10 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. KVÖLPIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit. „Tæfan“ eftir Charles Vildrac. _ Þýðandi. Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri. Guðrún Ás- mundsdóttir. Persónur og leikendur. Gabrielle Cotterel/ Guðrún Stephensen, George Cotterel/ Róbert Arnfinns- son, Helene Aubier/ Bríet Héðinsdóttir. 20.50 Sextett fyrir klarfnettu, horn og strengjakvartett eftir John Ireland. Gervase de Peyer, Neill Sanders og félagar í Melos-hljómlistar- flokknum leika. 21.20 Staldrað við á Suðurnesj- um. í Garðinum. — lokaþátt- ur. Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 22.05 Orgelleikur og söngur í Háteigskirkjui Norræn tón- list. Daniel Ström leikur og Thorbjörn Marthinsen syng- ur. 22.30 yeðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangart Umsjónar- menn. Guðni Rúnar Agnars- son og Ásmundur Jónsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.