Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978 11 legum árangri eins og t.d. í Nordkalotten. Þessi málanám- skeið eru að mörgu leyti betri vettvangur til samstarfs milli Norðurlandanna er stórar ráð- stefnur og er þetta í fyrsta sinn sem slíkt námskeið er skipulagt á Islandi, sagði Gunnar Lassin- antti að lokum. Skil ekki tal um rigningu Svíar eru álitnir vera eins konar stóri bróðir í þessu samstarfi og því var ekki óeðlilegt að talað væri við tvo fulltrúa þeirra. Sá síðari er Jarl Dahlblom sem er rektor Framnás lýðháskólans og ræddi hann fyrst nokkuð um starfið þar: — Við höfum í fimm síðustu ár haft Islendinga á námskeið- um hjá okkur og hafa að jafnaði sótt þau um 15 í einu og komast víst færri að en vilja. Það er Norræna félagið á Islandi sem velur þessa 15 úr hópi umsækj- enda og hafa því á þessum fimm árum um það bil 60 manns sótt námskeiðin frá íslandi. Hvert námskeið stendur í 2 vikur og eru þau þannig byggð upp að fyrir hádegi eru sænskutímar en síðan er þátttakendum kynnt ýmislegt varðandi land og þjóð og farið er í heimsókn til Finnlands einnig, en þess má geta að margir Finnar sækja sænskunámskeiðin í Framnás. Hvernig gengur Islendingum að læra sænskuna? — Yfirleitt gengur það mjög vel, í fyrstu virðist danskan þvælast svolítið fyrir þar sem allir kunna hrafl í henni, en flestir ná nokkrum tökum á sænskunni á þessum stutta tíma. Síðan höfum við fram- haldsnámskeið fyrir þá sem hafa verið áður. Þess má geta að Jarl Dahlblom hefur lært finnsku og hefur hann starfað með Finnum töluvert enda segir hann að samstarf sé að mörgu leyti meira milli Svía og Finna en t.d. milli Norðmanna og Svía aðal- lega vegna fjarlægðar. — Við reynum að hafa sam- starf á sviði skólamála og fyrirleitt allra þeirra mála sem hægt er að starfa eitthvað saman að og hefur það sýnt sig að slíkt samstarf er mikils virði. Annars er menningarlíf oft fjölbreyttara í þessum dreifðari byggðum heldur en t.d. sunnar í iandinu, þar er meira að gerast og fólk því e.t.v. ekki eins starfsamt sjálft. Við höfum fjölda áhugamannaleikhúsa, alls kyns kóra starfandi, mikið er um kvöldnámskeið hjá okkur og kemur það oft fyrir að skipst er á heimsóknum við Finna, enda kunna margir Finnar nokkuð í sænsku. Jarl Dahlblom hefur tvisvar áður komið til íslands, í fyrra skiptið sem óbreyttur ferðamað- ur eins og hann sagði sjálfur og á ráðstefnuna sem áður er getið. — Það eina sem ég heyri alltaf þegar ég kem hingað er tal um rigning og leiðindaveður, en alltaf þegar ég hef komið skín sólin og svo er einnig í þetta sinn. Ég skil því alls ekki allt þetta tal um rigningu, sagði hann að lokum 50 daga sumardagskrá Að síðustu var rabbað stutta stund við sr. Heimi Steinsson, rektor Skálholtsskóla, og sagði hann að sumardagskrá skólans væri sífellt að verða stærri í sniðum. í sumar verða haldin alls 11 námskeið og fundir og hefst það næsta um miðjan júlímánuð og er námskeið um kirkjutónlist. Nokkrir tónlistar- menn frá Reykjavík munu dvelja í Skálholti eins og oft áður og síðan er námskeið fyrir organleikara, æskulýðsleiðtoga- nárhskeið, fermingarbarnanám- skeið o.fl og standa þessi nám- skeið og fundir yfir í alls 50 daga. Vetrarstarfið hefst síðan þann 11. október. MEMTATION-1 YOGA Námskeið í Reykjavík 5.-9. júlí (3 kvöld og ein helgi). Hagnýtar aöferöir í yoga: neföndun, líkamsæfingar öndunaræfingar, orkuvakning, djúp slökun, einbeiting og hugleiðsluaðferöir. Líkamleg og andleg vellíðan, líkamleg hreysti. 30 tímar Kr. 10.000- Innritun aö Laugaveg 42, 3. hæö í dag kl. 17.30. k SKnnmniiuisK vocn oc mEDimsjonssKoif Keysersgt. 4, Osk) 1, tlf. 1125 J Morgunblaóió óskar eftir blaðburðarfólki Vestubær Unnarbraut Úthverfi Kambsvegur Laugarásvegur 38—77. Upplýsingar í síma 35408 HÚS + 20°^^h I + 18° + 25° hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og vellíðan í rétt upphituðu húsi H D H X 'hlL býöur allt þettc 3 3ja &ra áV3Vre lð f-JM il .y i Mjög hagkvæmt verð ' - Hárnákvæmt hitastilli. ADAX ofnarnir þurrka ekki loft Yfir 20 mismunandi gerðir ísl. leiðarvísir fylgir Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. ríkisins. Nafn ________ Heimilisfang Til Einar Farestveit & Co hf. Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 T-bleian með plastundirlagi frá Mölnycke er sérlega hentug. Fæst í öllum aþótekum og stærri matvöruverzlunum. Einbýlishús með tveimur íbúðum í Smáíbúðahverfi Fallegt steinsteypt einbýlishús á tveimur hæöum, samtals 160 ferm., á neöri hæð er góð 4ra herb. íbúö en á efri hæð er snotur 3ja herb. risíbúö. Fallegur garður, bílskúrssökklar. Verö 22 millj., útb. 14.5—15 millj. Smyrlahraun— keðjuhús Glæsiiegt endaraöhús á tveimur hæöum samtals 152 fm ásamt rúmgóðum bílskúr. Á neðri hæð hússins er stofa, boröstofa, eldhús, snyrting, þvottaherb. og forstofuherb. Á efri hæö 5 svefnherb. fatah. og baö. Suður svalir. Falleg lóö. Laust fljótlega. Verö 26 millj. Kambsvegur — 5 herb. sérhæð Góö 5 herb. efri sérhæö í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Tvær stofur og 3 svefnherb. Tvennar svalir. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 19 millj. Seljabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi, rýateppi á stofu. Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö. Verö 15 millj. Útb. 10—10.5 millj. Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Ca. 100 fm viö Efstaland. Stofa og 3 svefnherb. Stórar suður svalir. Vandaöar innréttingar. Verö 15.5 millj. Útb. 10.5 millj. Langholtsvegur — 4ra herb. hæð Góö 4ra herb. efri sérhæö, ca. 112 fm. Stofa og 3 svefnherb. Bílskúrsréttur. Verð 14—14.5 millj. Útb. 9 millj. Maríubakki — 4ra herb. Vönduö 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 105 fm. Stofa og 3 herb. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Góöar innréttingar. Suður svalir. Verö 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Kjarrhólmi Kóp. — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm í nýlegu fjölbýlishúsi. (Kópavogsmegin í Fossvogi). Þvottaherb. í íbúöinni. Mjög góö aöstaöa fyrir börn. Verö 12.5 millj. Vesturberg — 3ja herb. 3ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ca. 80 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Miklar Innréttingar. Mjög góö sameign. Verö 11 millj. Útb. 8 millj. Asparfell — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Ca. 96 fm. Stofa, 2 svefnherb., línherb. Þvottaherb. á hæðinni. Suöur svalir. Vandaöar innréttingar. Frágengin sameign. Verö 12.5 millj. Karfavogur — 3ja herb. rishæö Falleg 4ra herb. rishæð ca. 90 fm í þríbýlishúsi. Stofa og 3 svefnherb. Góöar innréttingar. Verö 11 millj. Útb. 8—8.5 millj. 3ja herb. tilb. u. trév. 3ja herb. íbúö á 1. hæð 85 fm ásamt bílskýli. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og íbúðin máluö. Til afhendingar strax. Verö 10.5 millj. Espigeröi — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á jaröhæö í nýju húsi. Ca. 65 fm. Vandaöar innréttingar. Rýja teppi á stofu og holi. Sér lóð. Suöur verönd út af stofu. Laus strax. Verö 10—10.5 millj. Meistaravellir — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 65 fm. Góöar innréttingar. Falleg sameign. Verö 9 millj. Útb. 7 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Arni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.