Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1978 í DAG er fimmtudagur 13. júlí, sem er 194. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.43 og síödegisflóð kl. 24.07. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.33 og sólarlag kl. 23.31. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.45 og sólarlag kl. 23.47. Tunglið er í suðri frá Reykjavík kl. 19.40 og það sezt í Reykjavík kl. 00.24. (íslandsalmanakiö). Og ef unga auga pitt hneykslar pig, pá rít pað út; betra er pér eineygð- um inn að ganga í guðs- ríkiö en að pú hafir bæöi augu og pér verði kastað í helvíti, par sem ormur peírra deyr ekki og eidur- inn slokknar ekki. Því að sérhver mun eldi saltast. Saltið er gott; en ef saltið missir seltu sína, með hverju viljið pér krydda pað? Hafiö salt í sjálfum yður og haldið friði yðar á milli. (Markús 9, 47—50). 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 _ ■ 13 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. — 1. ótraust, 5. skaði, 6. fjall, 9. spjót, 10. Klöð, 11. iikamshluti, 13. totu, 15. seíar. 17. frclsara. LÓÐRÉTT. — 1. skass. 2. dropi, 3. ávöxtur, 4. missir, 7. hindrar, 8. fóstruð. 12. illt umtal. 14. fugl, 16. keyrði. Lausn á síðustu krossjfátu. LÁRÉTT. — 1. njörva. 5. la\ 6. Ijóður. 9. lóð, 10. rá. 11. IT. 12. urö. 13. karp. 15. upp. 17. nrminn. LÓÐRÉTT. - 1. nellíkan. 2. ölóð. 3. ræð. 4. afráða. 7. Jóta. 8. urr. 12. uppi. 14. rum. 16. pn. ÁRIMAO MEILLA NÍRÆÐ er í dag Guðfinna Gunnlaugsdóttir, nú til heim- ilis að Hrafnistu í Reykjavík. SEXTUG verður á laugar- daginn 15. júlí Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir, Lundi, Skagaströnd. Hún tekur á móti gestum í Félagsheim- ilinu Fellsborg laugardaginn 15. júlí frá kl. 2 til 6. GEFIN hafa verið saman t hjónaband í Árbæjarkirkju Haraldur Björnsson og Sess- elja Björnsdóttir. Heimili ungu hjónanna er að Miðtúni 2, Reykjavík. (Ljósm. Mats). FRÁ HOFNINNI____________ í FYRRADAG kom Bæjar- foss til Reykjavíkur og Lagarfoss fór. Aðfaranótt miðvikudags kom Esja og liggur í Gufunesi og í gær komu Dettifoss og Langá. Kyndill kom og fór aftur á ströndina, togarinn Karlsefni kom af veiðum. í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum, Hvalvík er væntanleg síðdeg- is, Jökulfell kemur af strönd- inni og Laxfoss og Bæjarfoss eiga að fara í kvöld. Iheimilisdýr | LÆÐA í ÓSKILUM - Svört og hvít læða fannst í Hafnar- firði í vikunni. Læðan er aðallega svört en hvít á hálsi og niður á bringu og með litlar hvítar hosur á framfót- um en hærri á afturfótum. Sem fyrr sagði fannst læðan í Hafnarfirði en eigandi má vitja hennar í Dýraspítalann. | FRÉTTIFI BREYTINGAR í umferðinni á Akureyri — Lögreglustjór- inn á Akureyri hefur með tilvísan í 65. gr. umferðar- laga ákveðið að eftirtaldar götur skuli vera aðalbrautir: Hlíðarbraut frá Hörgárbraut að Hlíðarfjallsvegi, Skarðs- hlíð, Höfðahlíð, Fosshlíð, Smárahlíð og Sindragata. Skal umferð um Höfðahlíð víkja fyrir umferð um Skarðshlíð á vesturmörkum Höfðahlíðar. Umferð um Skarðshlíð víki fyrir umferð um Höfðahlíð við Höfðahlíð 1. Umferð um Fosshlíð víki fyrir umferð um Skarðshlíð og umferð um Smárahlíð víki fyrir umferð um Skarðshlíð. HEILBRIGÐIS- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur skipað Aðalstein Ásgeirsson, lækni til þess að vera læknir við heilsugæslustöð á Þórs- höfn frá og með 15. júlí 1978 að telja. Sama ráðuneyti hefur skipað Eyjólf Sæmundsson verkfræðing, til þess að vera deildarverk- fræðingur hjá Heilbrigðiseft- irliti ríkisins frá og með 1. júní 1978 að telja. FYRIR nokkru efndu þa‘r Sigríður Ásta Eyþórsdóttir og Lilja Þórhallsdóttir sem báðar eiga heima í Espigerði í Reykjavík. til hlutaveltu. Ágóðann, 7760 krónur. afhentu þær Blindrafélaginu. Svona nú Heiða mín .. V estf jarðapolkann!!? Ég þarf nú ekki að vera dauður, þó ég liggi í kistu og heyri KV()LIK nætur og helgidagaþjónusta aptótekanna í Reykjavík verður sem hér segir dagana frá og meó 7. júlí til 13. júlíi í Reykjavíkur Apóteki. En auk þ<‘ss er Borgar ‘ipt'itek opió til kl. 22 óll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvóld. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum ^og helgidögum kl. 17—18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir íullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vift Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka dajsa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir liikim er svaraft i síma 22621 efta 16597. SM*t 'QAUl'lC heimsóknartímar. lan V nMnUí) SPÍTALINN. Alla datra kl. 15 k , oj? kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARDEILDI I , • til kl. 16 o(í kl. 19.30 tiJ kl. 20. I u.NASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 al aK. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla dai?a kl. 15 1 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALIN Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum ok s'innudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. La;<Kardaga oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til kl. 16 ok kl. .5.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKliR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKIeKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti, Mánudajja til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. , . CACU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SQpfj vift IIverfisKötu. I.estrarsaiir eru opnir mánudajja — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl-13 —15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhoItsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborfts 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laujrard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þinjfholtsstræti 27. símar aftalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afj?reiftsla í ÞinK- holtsstræti 29 a. símar aftalsafns. Bókakassar lánaftir í skipum. heilsuhalum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 11-21. lauj?ard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sj’mi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oj? taibókaþjónusta vift fatlafta oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallaj?ötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústafta kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laujtard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félaj?sheimilinu opift mánudaj?a til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opift alla virka daj?a kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opift sunnud.. þriftjud.. fimmtud. oK !auj?ard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Brrjtstaftastra'ti 74. er opift alla datta nema laujtardaita frá kl. 1.30 til kl. 4. AAj?an)?ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnithjörjtum, Opift alla daj?a nema mánudajta kl. 13.30 til kf 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opift mánu- daKa til föstudajts frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23. er opift briðiudajta oK föstudajta frá kl. 16 — 19. ÁHB.EJARSAFNt Safnið er upið kl. 13—18 alia daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur a«) safninu um hi-lgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2 — 4 s(ðd. \RNAGAKDURi Handritasýning er opin á þriðjudiig- um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16. Dll AklAI/AlfT VAKTÞJÖNUSTA borgar DlLANAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í FYKKA hyrjuðu llríscyingar á kirkjusmíð og er henni nú svo langt komið. að búist er við því. að kirkjan verði vígð seinast í þessum mánuði. Var það kven- fjelag llríseyjar. sem gekst fyrir íjársofnun til kirkjuhyggingarinnar. En ekki höfðu safnast nema nokkur þúsund krónur þegar ráðist var í hygginguna. Var þá fcngið lán. en það nægði ekki og vcrða líríseyingar að lcggja allhart að sjer fyrst um sinn til að standast straum af hyggingunni. En nú hafa þeir líka fengið sína eigin kirkju og sóknarskilnað við Arskógs- strönd. Um hygginguna hafa þeir sjeð Rorsteinn borsteinsson frá Eóni og Jón Einars.M»n. c—“— --------—\ GENGISSKRÁNING NR. 126-12. JÚLÍ 1978: Kinimc Kl. 12.ÚÚ Kaup Sala ■ 1 Bandarfkjadollar 250.8A 260.10 1 Sterlingspund 188.20 189.(0* 1 Kanadadollar 231.15 231.95 100 Danskar krónur 1632.05 1612.75' IflO Norskar krónur 1818.50 1829.60* Iftft Sanskar krónur 5718.70 5731.90* 100 Finnsk mörk 6173.95 6188.25* lftO Franskir frankar 5816.65 -.830.05’ 100 Belg. frankar 802.8(1 801.70* 100 Svissn. frankar 11302.25 11335.25* 100 (iyllini 11721.15 11718.25* IflO \.-|»ý/.k mörk 12615.1« 12671.30* 1(10 l.írur 30.58 30.65* — 100 Austurr. Seh. 1753.60 1757.70« Iftfl Eseudos 57(1.30 571.60* lflfl l'esetar 331.80 335.60* lflft Yrn 127.81 128.13» * Brevting frá sfðustu skráningu. v___________________________________U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.