Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1979 Útvarp í kvöld kl. 20.00: Úr skólalífinu Þátturinn Úr skólalífinu, í um- sjá Kristjáns E. Guðmundsson- ar, hefst í útvarpi í kvöld kl. 20.00. Að þessu sinni fjallar þáttur- inn um skipulag og baráttumál Iðnnemasambands íslands. Einn starfsmaður sambandsins og þrír forystumenn þess munu kynna starfsemi sambandsins sem er í fjórum þáttum upp- bygging, kjaramálabarátta, iðn- fræðsla og þjónustustarfsemi. Síðan verður rætt um innra starf sambandsins, tengsl þess við aðildarfélög, útgáfustarf- semi, en sambandið gefur út blaðið Iðnnemann, og þau vandamál sem tengjast starf- seminni. Þá verður komið inn á kjaramál og atvinnuöryggi, en Iðnnemasamband íslands rekur lögfræðiþjónustu fyrir iðnnema. Hafa fjölmörg tilfelli komið upp þess eðlis, að nemar hafa lent í útistöðum við meistara sinn og lent í vandræðum með áfram- haldandi nám. Vekur það því upp spurningu um rétt þeirra gagnvart meisturum og hvort samheldni þeirra hafi komið í veg fyrir að iðnnemi komist á samning hjá öðrum meistara í viðkomandi grein hérlendis. Sjónvarp í kvöld kl. 21.20: Gleymt er Gleymt er þá gert er, nefnist annar þáttur myndaflokksins un\ Will Shakespeare, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.20. í þættinum í kvöld er lýst ástandinu. í Lundúnum, þegar spænska veikin hefur lagzt á borgarbúa. Shakespeare og fé- lagar hans ætla að hefja leik- sýningar í hinu nýja leikhúsi sínu, en hafa ekki fundið nafn á þá gert er það. Shakespeare kynnist nokk- uð óvenjulegum manni fyrir tilviljun. Jarlinn af Southampt- on gerir mikið af því að bregða sér í dulargervi og í einu slíku kemst hann í kast við lögregl-; una fyrir að reyna að plokka peninga af fólki á fölskum for- sendum. Á flóttanum lendir hann á krá nokkurri, þar sem leikarar sitja að sumbli, og biður þá að hylma yfir með sér. Útvarp í kvöld kl. 21.30: Hvorum megin er hjartað? í útvarpi í kvöld kl. 21.30 les Jónas Guðmundsson frumort ljóð. „Um þessi kvæði er það að segja, að þau eru frekari úr- vinnsla úr ýmsum hugmyndum raanna, bæði höfunda, sem ég hef lesið og eins heyrt, og þar á meðal kvæði úr stærðar bálkum, sem ég hef verið að gera um ellina og eílífðarmálin," sagði Jónas, er hann var inntur nánar um ljóðin. Jónas Guðmundsson rithöfundur Leikritagerð Sjónvarpsins Vaka, þáttur um listir og menningarmál í dag- skrárgerð Þráins Bertels- sonar, hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30. Þátturinn í kvöld er umræðuþáttur um leik- ritagerð Sjónvarpsins og mun Ólafur Ragnarsson, ritstjóri Vísis, stýra um- ræðunum. Auk hans taka þátt í þeim Jón G. Þór- arinsson dagskrárstjóri, Ólafur R. Einarsson, for- maður Útvarpsráðs, Þor- geir Þorgeirsson, Örnólf- ur Árnason og Gísli Al- freðsson, formaður Félags íslenzkra leikara. Þá verður fólk tekið tali á förnum vegi í Hafnar- firði, sem lætur álit sitt í ljós um þessi mál. Síðan eru viðtöl við menn, sem er málið kunnugt eða skylt að einhverju leyti. Koma þar fram Njörður P. Njarðvík, formaður rit- höfundasambands ís- lands, Jónas Guðmunds- son rithöfundur, Ása Sól- veig leikritaskáld og Þor- steinn Jónsson formaður Félags kvikmyndagerðar- manna. Aðspurður kvaðst Þrá- inn Bertelsson vonast til þess, að fram kæmu gagn- legar upplýsingar, svo sem hvað varðar aðstöðu til leikritagerðar, hvernig unnið væri að leikriti, svo og hvaða stefna ræður ferðinni og yfirleitt hvernig að málum er stað- ið, þannig að almenningur verði einhverju fróðari en áður um þessi mál. ^ Útvarp Reykjavík /VIIÐMIKUD^GUR 14. febrúar MORGUNNINN 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páli Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstun barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir heldur áfram að iesa „Skápalinga“, sögu eftir Michael Bond (17). 9.20 Leikfimi * 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög frh. 11.00 Horft til höfuðátta. Séra Helgi Tryggvason les kafla úr bók sinni „Vísið þeim vegínn“. < 11.25 Kirkjutónlist: Verk eftir Felix Mendelssohn. Wolf- Igang Dallmann leikur Orgelsónötu nr. 3 í A-dúr og kór Kirkjutónlistarskólans í Westfalen syngur fjórar mótettur; Wilhelm Ehmann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.20 Litii barnatíminn. Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. Lesið úr bókinni „Fólk“ eftir Jónas Árnason. 13.40 Við vinnuna: TónJeikar. 14.30 Miðdegissagan: „Húsið og hafið“ eftir Johan Bojer. Jóhannes Guðmundsson íslenzkaði. Gísli Ágúst Gunnlaugsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Fílharmoníusveit Lundúna ieikur „Scapino“ gamanfor- leik eftir William Walton;, Sir Adrian Boult stj. / Paul Tortelier og Bournemouth sinfóníuhljomsveitin leika Konsert nr. 1 í Es-dúr op. 107 fyrir sellló og hljómsveit eftir Dimitri Sjostakovitsj; Paavo Berglund stj. 15.40 íslenzkt mál. Endurt. þáttur Gunniaugs Ingólfs- sonar frá 10. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Bernska í byrjun aldar“ eftir Erlu Þórdísi Jóns- dóttur. Auður Jónsdóttir leikkona byrjar lesturinn. 17.40 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. MIÐVIKUDAGUR 14. febrúar 18.00 Rauður og blár ítaiskir leirkarlar. 18.05 Börnin teikna Bréf og teikningar frá börnum til Sjónvarpsins. Kynnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. 18.15 Gullgrafararnir Nfundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Heimur dýranna Fræðslumyndaflokkur um dýralff vfða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.05 Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka í þessum þætti verða um- ræður um leikritagerð Sjón- varpsins. Dagskrárgerð Þráinn Bert- elsson. 21.20 Will Shakespeare Breskur mvndaflokkur f sex þáttum. Annar þáttur: Gleymt er þá gert er Efni fyrsta þáttar: WiIIiam Shakespeare lýsir velgengni sinni í höfuðborg- inni í bréfum til ættingja heima í Stratíord, en forn- vinur hans, Hamnet Sadler, kemst að raun um annað, þegar hann kemur til Lund- úna. En þar kemur að Shake- speare fær lítið hlutverk í Rósarleikhúsinu. Hann kynnist leikskáldinu Christopher Marlowe, sem eggjar hann til dáða. Marlowe á í útistöðum við yfirvöld og er myrtur. Við fráfall hans verður Shake- speare helsti leikritahöf- undur Rósarleikhússins. Hann er einnig fastráðinn leikari. Þýðandi Kristmann Eiðss. 22.10 Þróun fjölmiðlunar Franskur fræðslumynda- flokkur í þremur þáttum. Annar þáttur: Frá handriti til prentaðs máls Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 23.05 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá tónleikum í Háteigs- kirkju 18. desember s.l. Sernaða nr. 12 í c-moll fyrir blásaraoktett (K388) eftir Mozart. Flytjendur: Duncan Campbell, ' Lawrence Frankel, Einar Jóhannes- son, Óskar Ingólfsson, Haf- steinn Guðmundsson, Rúnar Vilbergsson, Gareth Molli- son og Þorkell Jóelsson. 20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um skipulag og baráttumál Iðn- nemasambands íslands. 20.30 Útvarpssagan: „Eyr- byggja saga“, Þorvarður Júlfusson les (4). 21.00 Hljómskálamúsik, Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Hvoru megin er hjartað? Jónas Guðmundsson les frumort ljóð. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Ludwig Streicher leikur á kontrabassa lög eftir Gio- vanni Bottesini; Norman Shetler leikur á píanó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (3). 22.55 Úr tónlistarlffinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.