Morgunblaðið - 25.02.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.02.1979, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. ingarþjónusta Óskum eftir aö ráöa fyrir viðskiptavini okkar: Viöskiptafræöínga reynda og óreynda til ýmissa starfa. Rekstrartæknifræöinga til stjórnunar- og ráögjafastarfa. Bókhaldsfólk meö starfsreynslu til fjöl- margra fyrirtækja. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Atvinna — Húsnæöi Þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa hjón til húsvörzlu og fleiri starfa. Ný rúmgóö íbúö fylgir. Ráöningartími eigi síöarn en 15. maí n.k. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 1. marz, merktar: „H — 5580.“ Afgreiðslustarf Afgreiöslustúlka óskast. Njálsbúö, Njálsgötu 64. Sölumaður Ungur og áhugasamur sölumaöur, sem starfar sjálfstætt getur bætt viö sig verkefn- um. Upplýsingar í síma 26408. Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki meö fjölbreyttan rekstur óskar að ráöa starfskraft viö tölvuritun, færslu bókhaldsgagna og almenn skrifstofustörf. Góö vélritunarkunnátta og starfsreynsla áskilin. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 86“, fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Afgreiöslustúlka Stúlka (ekki yngri en 25 ára) óskast strax til afgreiðslustarfa o.fl. Upplýsingar hjá verkstjóra, á morgun, mánudag eftir kl. 17. Upplýsingar ekki veittar í síma. Fannhvítt frá Fönn Fönn, Langholtsvegi 113. Innskriftarborð Óskum eftir aö ráöa starfsmann á inn- j skriftarborð, góö vélritunar- og íslensku- kunnátta nauösynleg. Upplýsingar veitir Jón Hermannsson, n.k. þriöjudag og miövikudag, uppl. ekki í síma. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Síöumúla 16—18. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Barnaspítali Hringsins Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. Staöan er ætluö til sérnáms í barnasjúkdómafræöi og veitist til eins árs meö möguleika á fram- lengingu um annaö ár. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. mars n.k. Kleppsspítalinn Hjúkrunardeildarstjórar og hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar, eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík 25.2. 1979. SKRIFSTOFA Rí KISSPlTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Barnaspítali Hringsins Staöa hjúkrunardeildarstjóra viö Barna- spítala Hringsins er laus til umsóknar nú pegar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á barna- deildir spítalans. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Reykjavík, 25.2. 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Málmhúðun Óskum aö ráöa mann til starfa viö málm- húðun í verksmiöju okkar. Ekki yngri en 25 ára. Gætum útvegað húsnæði. Uppl. ekki í síma. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61. Hafnarfjörður loðnufrysting hvalfrysting Hvalur h.f., Reykjavíkurveg 48, Hafnarfiröi óskar aö ráöa starfsfólk til starfa í frystihúsi sínu sem fyrst. Vinnan felst í flokkun og pökkun á loðnu á yfirstandandi loönuvertíð. Á kome-Ji hvalvertíö er um aö ræöa ýmsa v’onu tengda frágangi hvalafuröa til frystingar. Tækjamenn óskast strax. Starfsfólk vant frystihúsavinnu kemur helst til greina. Upplýsingar á staönum. Meinatæknir óskast Hlutastarf. Upplýsingar á skrifstofu frá 10—12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Háseta vantar á M.B. Hvalsnes K.E. 121 sem er aö hefja netaveiöar. Upplýsingar í síma 92-2687. Vélstjóri meö 4 stig óskar eftir atvinnu hvar sem er úti á landi (t.d. í smiöju). Upplýsingar í síma 76793. 2. stýrimaður óskast á skuttogara af stærri gerö frá Reykjavík. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Stýrimaöur — 5610“. Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki í miöborginni vill ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Óskaö er eftir samviskusömum og duglegum starfskrafti til framtíöarstarfa. Æskilegt er aö umsækj- andi sé á aldrinum 22—35 ára og hafi Verzlunarskóla- eöa Samvinnuskólapróf. í boöi eru góö iaun fyrir hæfan starfsmann. Handskrifaðar umsóknir er tilgreini upplýs- ingar um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „Framtíöarstarf — 5576“. Hrafnista — Reykjavík Staöa hjúkrunardeildarstjóra, er laus til umsóknar frá 1. apríl n.k. Nánari upplýsingar í síma 38440 og 35262. Hjúkrunarforstjóri. Bygginga- vöruverzlun vantar reglusaman og ábyggilegan af- greiöslumann nú þegar. B.B. byggingavörur h.f., Suðurlandsbraut 4, sími 33331. Ritari óskast á lögmannskrifstofu, hálfan daginn. Æskilegur vinnutími 9—13. Reynsla í skrifstofustörfum, góö vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ritari — 47“, fyrir 1. marz n.k. Karlmenn óskast Vantar tvo duglega karlmenn í frystihús á Suöurnesjum. Húsnæöi á staönum. Nánari uppl. í síma 41412.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.