Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1979 „LEITUM NÝRRA LEIÐA Umsjón: Fríða Proppé Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, efndu til opinnar ráðstefnu hinn 18. nóv. s.l. um „Vinnumarkaðinn og fjölskylduna“. Margt athyglisvert kom fram í niðurstöðum ráðstefnunnar og má þar sérstaklega minna á hugmyndir um sveigjanlegan vinnutíma. Landssambandið og Hvöt hafa nýverið gefið út einblöðung til að árétta nokkur meginsjónarmið, er fram komu á ráðstefnunni með sérstöku tilliti til „Árs barnsins 1979“. Hvöt mun einnig gangast fyrir umræðufundi um þetta málefni n.k. mánudag 5. marz í Valhöll við Háaleitisbraut og hefst fundurinn kl. 8.30. Umsjónarmaður Gangskarar ræddi í þessu tilefni við Sigurlaugu Bjarnadóttur formann Landssambands sjálfstæðiskvenna. Barnið fjölskyldan vinnan Leitum nýrra leiða! þrlr þættlr ..mt4l.9»l"» nít.rrgdlr. B.mlð getur ekkl án f|6lskyl*jnnar varH. f|6l»kyldan okkl án vinnunnar, .tvlnnuliflí ekkl án vlnnu.fl». Arí«.ndl er. »6 jafnvægl rlkl I ..msklþtum Þ«»».r» »611» - »« gangl ekkl á .nn.rs hlut. B.rnlð er v.kt.rbrodlfur þ|6«- fólagslns. Ef þ|ó«álagl« hlúlr ekkl a« þelm vaxtar- broddl, eyðlr það sjálfu sér. Barnið 6 rétt á að n|óta samvtsta vlð foreldra slna. BarnlS á rátt á a« fá a« þroska elnstakllngsbundna hæfllelk. slna I þágu .Jálfs sln 09 »amfálag»ln». Helh brlgölr elnstakllngar skapa hellbrlgt þ|6«félag. A«- gangsharðar þarflr vlnnumarka«arln». óhæfllegt vlnnu- álag og strelta mega ekkl fyrlrgera mðgulelkum félks til a« njóta elnkallfs I skjóll f|6lskyldu og helmllla. þarflr f|OI*lcyl«lunr»ar Samraemum og athalnalHslns meO þvl sO: . leita nýrra leiða I nýtlngu vlnnuafls og sklpulagn- ingu vinnunnar. • taka upp sveigjanlegan vlnnutlfca þar sem þvl verður við komið. . taka tlllit til ungra foreldra á vlnnumarkaðlnum . virða rétt kvenna Jafnt og karla til a« nýta starfa- menntun sína. Drögum úr óhæfllegu vlnnuálagl og streltu meO þwl aö: • draga úr yfirvin^u. • launa betur dagvinnu. • takmarka lengd vlnnutfma. . auka aðstoð til framlelðniaukandl aðgerða I atvlnnu- líflnu. • gefa fólki kost á að laga vinnutlma sinn að breytl- legum einkahögum og fjölskyldulífl. "tee Þvl „ °° ■háanitnæ, * eðatoða foreldra vlð a« * ko*< á hagkvamu;:kJS uppe*ðlshlutv.rk »,„. * *“"» rym, 4 dagv,s,Unarhe,mgffl^,8,knUm ” ujz:zt: ; - - ** m,„„ug Z700 .......................- ZZZXX"..............* -«r,„m „ ”ð ^ « "9 umburd,r,y„d( , f„d*m'"'íur" slnum ,r|áiT.T “" ‘lm<‘k"°<,, .h<r h r • hess ,d * kr,at,„„.r "9 W»haml„g,u Þófl M"'"9ar séu „auðs , ' ,rume„„»ku V|a ""r^^-kkMaJá,,..,^ Wö V,*|UITI! * »« helmllld ,á gridastadur u * 'eggja rakt vld ,mkvl. J«'sky,du„„ar. slóðatenga, ,i6lsk>"ðut.„gs| _ r/úfc ^ ^ ekk, ei„a„gra bar„,d , * »''» tengs, hefmflla, * ^u-numarkadmaed:^ ^ .m.v.::::'—- —"u-hærr,,.,^^ „Dagvistunarheimili leysa ekki allan vanda“ „í yfirskrift á dreifibréfi ykkar segist þið vilja „leita nýrra leiða“ í sambandi við barnið, fjölskylduna og vinn- una. Við hvað er átt?“ „Það er alveg ljóst, að þróun síðari ára í gerð vinnu- markaðarins er sú, að hlutur giftra kvenna hefir farið þar sívaxandi. Bæði er, að ae fleiri konur afla sér ákveðinnar starfsmenntunar og er eðlilegt og sjálfsagt að þær vilji nýta hana í eigin þágu og sam- félagsins sem heildar. Þetta er þróun sem ekki þýðir að ætla sér að snúa við. Hún er stað- reynd, sem þjóðfélagið verður að viðurkenna og koma til móts við. Eftirspurn eftir vinnuafli hefir verið mikil og dýrtíð og verðbólga hefir gert það að verkum, að fjölskyldunni er í mörgum tilvikum nauðugur einn kostur að bæði hjónin afli tekna utan heimilis til að tryggja fjárhagslega afkomu þess. Þetta á ekki hvað sízt við um ungt fólk sem er að basla við að eignast þak yfir höfuðið og byggja upp nýtt heimili — með ung börn, sem þarfnast og eiga heimtingu á beztu umönn- un sem völ er á, jafnvægi og öryggi. Hér verður of oft mis- brestur á. Fjölskyldan í dag á í vök að verjast. Samfélagið hefir ekki tekið það tillit sem skyldi til þeirrar staðreyndar. Að vísu hefir verið gert töluvert átak í byggingu dag- vistunarheimila og leikskóla til að létta undir með foreldrum. Þó vantar mikið á að nóg sé að gert á því sviði. En á hitt ber jafnframt að líta, og það vil ég leggja áherzlu á, að við megum ómögulega einblína á þessa lausn sem hina einu réttu og hina einu færu. Við sjálf- stæðismenn lítum svo á að það sé í sjálfu sér óæskilegt og neikvætt markmið að öll börn alizt að miklu leyti upp á dagvistunarstofnunum, hversu nauðsynlegar sem þær eru til tímabundinnar aðstoðar ung- um foreldrum. Þær eiga ekki og mega ekki koma í stað heimilis og fjölskyldu, heldur öllu fremur að stuðla að því og Uyggja það að fólk eigi frjálst val um hvernig það vill haga sínum málum í þessu efni sem öðrum. Við sjálfstæðiskonur teljum að með tilliti til aðstæðna eins og þær eru í dag verðum við að leita nýrra leiða, sem miði að því að treysta fjölskylduna en ekki veikja. Og við bendum þarna á nýja leið: að gera vinnutíma fólks sveigjanlegri en nú er, gefa því í auknum mæli kost á hlutastörfum og hvetja jafnframt foreldra til að skipta með sér fyrirvinnuhlut- verkinu og uppeldishlutverkinu á þann veg að hjónin verji vinnudeginum heima og heim- an þannig að annað hjónanna sé heima við og gæti bús og barna á meðan hitt er við vinnu utan heimilisins. Þetta er nokkuð róttæk hugmynd, sem krefst töluverðrar almennrar hugarfarsbreyting- ar, eh er í alveg rökréttu samhengi við nútíma hug- myndir um jafnrétti kynjanna. Og það sem meira er um vert — hún tryggir margfalt betur en nú er rétt barnsins til að njóta samvista við foreldra sína báða, föður og móður, innan vébanda heimilisins." „Hver telur þú að viðbrögð atvinnurekenda verði við þess- ari hugmynd um sveigjanlegan vinnutíma?" „Sveigjanlegur vinnutími ryður sér til rúms víða erlendis og hefir raunar verið tekinn upp hjá nokkrum ísl. fyrir- tækjum. Skeljungur h.f. reið á vaðið, Flugleiðir og fleiri fyrir- tæki hafa komið í kjölfarið. Þessi vinnutilhögun hefir auð- vitað ýmsa annmarka bæði Sigurlaug Bjarnadóttir. fyrir vinnuveitandann og laun- þegann, en sú reynsla sem þegar er fengin af henni hérlendis virðist ákveðið gefa til kynna, að kostirnir séu þó fleiri fyrir báða aðila.“ „Hafið þið kynnt þessar hug- myndir ykkar fyrir aðilum vinnumarkaðarins?" „Við höfum nýlega sent út bréf til rúmlega eitt hundruð fyrirtækja, launþegasamtaka og starfsmannafélaga um land allt, þar sem við kynnum þessa hugmynd og förum þess á leit að hún verði tekin til gaum- gæfilegrar athugunar, og sveigjanlegur vinnutími tekinn upp þar sem honum á annað borð verður við komið. Við vonum að undirtektir verði jákvæðar. Og í stefnuyfirlýs- ingu Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, sem kom fram fyrir skömmu var bent á sveigjanlegan vinnutíma sem eitt af markmiðum flokksins í launa- og kjaramálum." „Þið bendið á að auka þurfi samvinnu heimilis, skóla og kirkju — hvernig?" „Þetta er stærra mál en svo, að hægt sé að gera því nokkur skil í stuttu samtali. En ég held, að um þetta séum við flest sammála. Við komust ekki fram hjá þeirri staðreynd að uppeldisleg mótun barna og unglinga hefir færst í vaxandi mæli frá foreldrum og heimili yfir til opinberra aðila og þá sér í lagi skólans. Starf kirkj- unnar hefir hingað til verið of mikið utanveltu, þrátt fyrir góða viðleitni ýmissra kirkj- unnar manna. Það varðar auðvitað miklu máli, að þessir áhrifamiklu aðilar vinni sam- eiginlega að sama marki, en ekki hver gegn öðrum. En hvað sem líður samvinnu heimilis, skóla og kirkju hljót- um við þó að ganga út frá því sem sjálfsögðum hlut að það séu fyrst og fremst foreldrarn- ir sjálfir sem bera ábyrgðina á velferð barna sinna. Þeim tjóar ekki að slaka á kröfum til sjálfra sín og varpa áhyggjum sínum yfir á aðra aðila í sam- félaginu, þótt vissulega geti þeir og eigi að vera foreldrum að mikilvægu liði í vandasömu uppeldisstarfi." „Þið takið fram, að þessi einblöðungur ykkar sjálf- stæðiskvenna sé gefinn út með sérstöku tilliti til „Árs barns- ins 1979“. „Já, það er rétt. — Það kom eins og af sjálfu sér að málið þróaðist í þá átt. Við viljum í stuttu máli leggja áherzlu á í öllu hinu mikla orðaflóði í tilefni barnaársins, að sjálf- sagðasta leiðin til að tryggja velferð barnsins er að treysta sem bezt fjölskylduna sem félagslega einingu þannig að heimilið geti verið griðarstað- ur, skjöldur og skjól á tímum > Aff oinnm, «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.