Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARZ 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný nælon teppi á stofur, stiga og íbúðir, einnig nokkuö af nýjum mottum. Teppasalan, Hverfisgötu 49, atmi 19692. Barngóð kona óskast til aö gæta heimilis og tveggja barna frá 9—17 á daginn um mánaðartíma (mars). Upplýsingar í sima 71203. Óska eftir svari sem fyrst. 20 ára svisslendingur óskar eftir vinnu á sveitabæ, eöa aö dveljast hjá fjölskyldu. Reiöubúinn aö vinna án kaups. Getur hafiö störf um miöjan júní '79 og starfað í V4 ár. Adrian Meyer, Culmannstrasse 46, CH-8006, Zúrich, / Switzer- land. Sandgerði Til sölu gott steinsteypt einbýlis- hús með nýrri eldhúsinn- réttingu. Ný ullarteppi. Nýleg miöstöövarlögn. Hitaveita. Verö 19 til 20 millj. Útb. 10 til 11 millj. Viðlagasjóðshús 126 fm allt ný málaö og í góöu standi. Verö 16 millj. Útb. 9 millj. Lítið eldra einbýlishús úr timbri. Plastklætt aö utan meö nýjum gluggum. Verö 7 millj. Útb. 4 millj. Einnig höfum viö til sölu góðar sérhæðir í tvíbýli. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími 3863. Til sölu Allegro special árg. '79. Upplysingar í síma 54141. □ Helgafell 597903032 VI-5 □ Gimli 5979357 = 2 RMR - 3- 3- 14 - SPR - MT - HT Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4, sunnudagaskóli kl. 10.30. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Basar Foroyiki Sjomanskvinnuringur- inn heldur bazar í Færeyska sjómannaheimilinu, Skúlagötu 18 sunnudaginn 4. marz kl. 3. Margir góöir munir og heima- bakaöar kökur. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A Vakningarsamkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Veriö velkomin. Göngu-Víkingar Skíöaganga veröur sunnudag- inn 4. mars. Mæting viö Esso, Ártúnshöföa, kl. 11.00 f.h. Myndasýning veröur haldin fimmtudagskvöldiö 8. mars kl. 8.30 í Félagsheimili Víkings viö Hæöargarö. Sýndar veröa myndir úr gönguferöum s.l. árs. Allir velkomnir. m ÚTIVISTARFERÐIR * Sunnud. 4.3. kl. 13. Blákollur (532m) Eldborg. Draugahlíöar, létt ganga austan Jósepsdals. Verö 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. bensínsölu. Tindfjöll um næstu helgi. Útivist. KFUIU ' KFUK Almenn samkoma^veröur haldin í húsi félaganna aö Amtmanns- stíg 2B sunnudagskvöld kl. 20.30. Ræðumenn kvöldsins eru Jóhannes Tómasson og Sigur- jón Gunnarsson Allir eru hjartanlega velkomnir. Samtök astma- og ofnæmíssjúklinga Muniö aöalfundinn að Noröur- brún 1 kl. 3 í dag. Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar Stjórnin. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. PXíirjjimXtlafotfo Sturtur og pallur óskast á vörubíl. Uppl. í síma 99-1376. Edmond D. Kelly Counsellor at Law P.O. Box 308, Middletown, N.Y. 10940, U.S.A. Málfærslumaöur. Umsjón meö hagsmunum í bandarískum dánarbúum. Milligöngumaöur um fjárfestingar í banda- rískum eignum og veröbréfum. Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim mörgu vinum mínum og vandamönnum, sem færöu mér góöar gjafir og sendu mér heillakveöjur í tilefni af sextugs afmæli mínu þann 15. janúar s.l. Guös blessun fylgir ykkur öllum. Hallgrímur Guöjónsson, Hvammi, Vatnsdal. húsnæöi óskast Geymsluhúsnæði óskast 200 fm. upphitaö meö háum dyrum í einn til svo mánuði. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 83080 og 18453 og helgarsími 71868. titkynningar Til íbúa Suðurnesja Stofnfundur Gigtarfélags Suöurnesja verður haldinn í Safnaöarheimili Innri-Njarövíkur sunnudaginn 4. mars 1979 kl. 14.30. Jón Þorsteinsson yfirlæknir flytur erindi um gigtlækningar. Skoraö er á fólk á Suðurnesjum aö fjölmenna og gerast félag- af. Undirbúningsnefndin. Auglýsing um framboðsfrest til stjórnar- og trúnaðarmannaráðs verkamannadeildar. Verkalýðsfélagsins Rangæings Framboðsfrestur er til 10. mars n.k. Framboðslistar eru því aðeins lögmætir aö á þeim sé full tala þeirra er kjósa skal. Og studdir meömælum minnst 35 fullgildra félagsmanna. Tillögum skal skilaö til for- I manns kjörstjórnar Guðrúnar Haralds- dóttur, Þrúðvangi 9, Hellu, fyrir þann tíma. Kjörstjórn. til sölu Keflavík Til sölu er bílaverkstæði í fullum rekstri. Góð áhöld og verkfæri. Mjög hagstæö kjör. Eigna- og veröbréfasalan Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Gufuketill eitt stykki, áöur notaöur í síldarverksmiöju gerö: societe des forges chantiners de la mediterranee. Afkastageta 30 tonn 22 kg kv.cm. Ketillinn selst eftir aö hann hefur verið skoðaður og samþykktur af starfseftirlitinu í Noregi og meö gildum vottorðum. Upplýsingar gefur: A/S Löngvatrál, p.o. box 25, 6001, v/Nytun Álesund, Norge Sími: 071/37860 telex: 42758. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Verkamannadeildar verkalýösfélagsins Rangæings veröur haldinn í Verkalýðs- húsinu Hellu, sunnudaginn 18. mars n.k. kl. 15.30 sundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagar mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. tilboö — útboö Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboöum í eftirfarandi verkþætti í 18 fjölbýlishús, 216 íbúöir í Hólahverfi í Breiöholti: 1. Eldhúsinnréttingar. 2. Skápar. 3. Innihuröir. 4. Sólbekkir og fl. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B., Mávahlíð 4 frá mánudegi 5. marz 1979 gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö föstudaginn 16. marz 1979 kl. 14.00 á Hótel Esju. Útboð Tilboð óskast í smíöi 2. áfanga póst- og símahúss í Kópavogi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu umsýsludeildar, Landsímahús- inu viö Austurvöll, gegn kr. 30.000,- skila- tryggingu. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu umsýslu- deildar mánudaginn 19. mars kl. 11 árdeg'- is. Póst- og símamálastofnunin. Útboð — Gatnagerð Hafnarfjaröarþær leitar tilboöa í tvo áfanga gatnagerðar í Hvammahverfi. Utboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings Strandgötu 6, gegn 20 þús. króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 8. mars kl. 11. Bæjarverkfræöingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.