Morgunblaðið - 10.04.1979, Page 40

Morgunblaðið - 10.04.1979, Page 40
' ' 'V '■ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ÍO. APRÍL 1979 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |liV 21. MARZ-J9. APRÍL í dag munt þú hitta mjög aðiaðandi persónu, sem mun hafa mikil áhrif á gang mála hjá þér á næstunni. NAUTIÐ tX* 20. APRlL—20. MAÍ Skapofsi þinn getur komið þér í vandræði í da«, ef þú hefur ekki hemil á þér. '(&IA TVÍBURARNIR LWáS 21. MAÍ-20. JÚNf Eyddu rómantfsku kvöldi heima hjá þér með þfnum nánustu. KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ l>að geta orðið nokkur vand- raði í starfi þfnu f dag, en hafðu ekki áhyggjur af þvf. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Hafðu góða stjórn á fjármál- unum í dag, því ella verður þú fyrir áfalli. mh MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Hafðu mest samskipti við þfna nánustu í dag, og haltu þig á heimaslóðum. VOGIN Wn TTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Margir munu leita ráða hjá þér f dag, sérstaklega vinnu- félagar. Vertu hjálpsamur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Hlustaðu ekki á slúðursögur f daK <>K þvf sfður skaltu leggja trúnað á þær. á\\l bogmaðurinn 1,1 22. NÓV.-21. DES. Eyddu kvöldinu f góðra vina hópi. Þar verða mjög athyglis- verð mál til umræðu. m STEINGEITIN 22. DES.- 19. JAN. Yfirboðarar þfnir í starfi munu f dag fylgjast gjörla með gjörðum þfnum. Sllðl' VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Slfttu þig frá hinu svo mjög viðburðasnauða Iffi og farðu út að skemmta þér. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Haitu þÍK við efnið f dag, annars gæti illa farið. Þú ert nokkuð uppstökkur f dag. HER HEFURALLT VtZSum j SÍPAN EG VAJ? SreAICOg..,| ] VIP hefbum hlevpt ó? í|peiM.BN EK.ICI EYplLAór Þa all'eö / “isja _ TIBERIUS KEISARI TLEbTie íW6W wuie roha r'ieé EPnie FERDINAND -— SMAFÓLK I GUESS IT'S WR0N6 ALWAVS TO B£ WÖRRVIN6 ABOUT T0M0RR0LU MAVBE U)E SHOULP THINK ONUV ABOUT TOPAV... ir’ Ég hugsa að það sé rangt að Kannski við ættum aðeins að hafa áhyggjur af morgun- hugsa um daginn í dag ... deginum. Nei, það er uppgjöf... Ég er enn að vona að gærdagurinn verði betri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.