Morgunblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ1979 I sumarbústaðinn Arinnofnar Olíuofnar í miklu úrvali V E R Z LU N I N GEísiP^ ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Sjónvarp í kvöld kl. 22.10: Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.10 er brezk bíómynd frá árinu 1968, byggð á leikriti eftir John Osborne. Efni myndarinnar er á þá leið, að lögfræðingur að nafni Bill Maitland á við margvísleg eigin vandamál að stríða. Hann á erfitt með að taka ákvarðanir, er gersamlega háður öðrum, drekk- ur óhóflega og er illþolanlegur á heimili sínu. Aðalhlutverk Nicol William- son. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Aðalpersóna myndarinnar „óhæfur vitnisburður“ ratar í margar raunir. Hér hefur hann komist í kast við lögin. Nicol Williamson leikur þennan óhamingjusama lögfræðing. Kastljós kl. 21.00: Harðindi til lands og sálar Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.00 er Kastljós. Umsjónar- maður þáttarins að þessu sinni er Ómar Ragnarsson. Sagði hann í viðtali við Mbl. í gær- morgun, að ekki væri endanlega gengið frá efni þáttarins, en þó væri ákveðið að verja fyrri hluta hans í að skyggnast um hjá bændum og sjómönnum á Norð-Austuriandi þar sem enn er fimbulvetur. Vorkuldarnir bitna helst á þessum aðilum, sem eiga lífsafkomu sína bundna veðri og vindum. Síðan er ætlunin að fjalla um atburði líðandi stundar í efna- hags- og kjaramálum. Fyrirhug- að er að ræða við stjórnmála- menn og verkalýðsleiðtoga. Ómar sagði, að ef tími ynnist til í lokin þá yrðu kynntar jarðfræðimælingar á Kröflu- svæðinu. Aðstoðarmaður Ómars í kvöld er Sæmundur Guðvins- son blaðamaður. Ásta R- Jóhannesdóttir Útvarp kl. 20.30: Á dagskrá útvarps í kvöld kl. 20.30 er þátturinn „Á maíkvöldi", annar þáttur af fjórum, sem ber heitið „Eylífi". Stjórnandi þáttarins er Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og hafði hún eftirfarandi um þáttinn að segja: „Þessi þáttur er tekinn upp í Hrísey á Eyjafirði. Ég ræði þar við íbúana um hvernig sé að lifa í eyju og ýmislegt fleira. Tala ég bæði við unga og aldna. 12 ára stelpa í Hrísey les ritgerð um hverju hún myndi breyta, ef hún fengi ráðið heiminum á barnaári. Dýralíf í Hrísey er sérstakt, allt skepnuhald er þar bannað og rjúp- an alfriðuð og gengur milli húsa óáreitt. Útvarp Reykjavlk FÖSTUDbGUR 11. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugreinar dagbl. (úrdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson lýkur við að lesa ævintýri sitt „Margt býr í fjöllunum“ (4). 9.2Ó Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Aðalefni: Lesið úr ævisögu Guðmundar Einarssonar frá Ingjaldssandi. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og George Malcolm leika Indtroduktion og Fandango fyrir gítar og hljómsveit eftir Luigi Boccherini/ Julian Bream og félagar í Cremona-kvartettinum leika Kvatett í E-dúr op. 2 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun“ eftir Tsjá-sjú-lí Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sína (4) 15.00 Miðdegistónleikar: Adrian Ruiz leikur Píanósvítu í d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatfminn Sigríður Eyþórsdóttir sér um tímann. ,F*utt verður leikritið „Öskubuska“ (af plötu). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Islenzkur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir ný dægurlög. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.10 óhæfur vitnisburður (Inadmissible Evidenee) stjórnmálamaður í Kanada Jón Ásgeirsson ritstjóri talar við Magnús Elíason í Lundar á Nýja-íslandi; — fyrri hluti samtalsins. 20.00 ftalskar óperuaríur Nicilai Gedda syngur aríur eftir Verdi og Puccini. Covent Garden óperu- hljómsveitin í Lundúnum leikur; Giuseppe Patané stj. 20.30 Á maíkvöldi: Eylífi Ásta Ragnheiður Bresk bíómynd frá árinu 1968, byggð á leikriti eftir John Osborne. Aðalhlutverk Nicol Williamson. Lögfræðingurinn Biil Mait- land á við margvfsleg eigin- vandamál að stríða; hann á erfitt með að taka ákvarð- anir, er gersamlega háður öðrum, drekkur óhóflega og er óþolandi fjölskyldu- faðir. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Jóhannesdóttir stjórnar dagskrárþætti. 21.05 Einleikur á pfanó: Alexis Weissenberg leikur mikla fantasiu og pólskt lag op. 13 eftir Chopin; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar hljómsveit Tónlistar- háskólans í París, sem leikur einnig. 21.20 Furðuverk heimsins við Níl Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 21.40 Kórsöngur í útvarpssal: Söngfélagið „Gígjan“ á Akureyri syngur íslensk og erlend lög. Einsöngvari Gunnfriður Hreiðardóttir. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. Píanóleikari: Barbara Harrington. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn“ eftir Sigurð Róbertsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 „Þér veitist innsýn“. Brot úr austurlcnzku riti í þýð- ingu Sveins Ólafssonar. — Baldur Pálmason les. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.