Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979 í DAG er fimmtudagur 17. maí, 137. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 10.13 og síðdegisflóö kl. 22.44. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 04.08 og sólar- lag kl. 22.42. Sólin er í hádeg- isstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 06.07. (ís- landsalmanakiö). Því að par sem fjársjóður pinn er, Þar mun og hjarta pitt vera. (Matt. 6,21). LÁRÉTT: 1. spil, 5. kusk, 6. loKann. 9. púka, 10. flát, 11. samhljóðar. 13. kvenmannsnafn. 15. Hteli. 17. aular. LÓÐRÉTT: 1. Hmánarblettur, 2. hátfð. 3. nefir, 4. HtarÍHKrein. 7. fíflin. 8. heiti. 12. skordýr, 14. ckk. 16. húndýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. skrsefa, 5. að, 6. rekald. 9. eta. 10. ál, 11. in. 12. ati. 13. nall. 15. ófu. 17. rómaði. LÓÐRETT: 1. Hkreipur, 2. raka, 3. æða. 4. andlit, 7. Etna. 8. lát, 12. alfa. 14. lóm. 16. uð. ÞESSAR ungu stúlkur, sem eiga heima vestur á Seltjarnarnesi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörgu, fél. Fatlaðra í Reykjavík, „Sundlaugasjóðinn". Söfnuðu stúlkurnar alls um 25.000 krónum. — Þær heita Guðfinna Bjarnadóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir og Borghildur Erlingsdóttir. — En á myndina vantar f jórðu stúíkuna, sem vann við fyrirtækið, Fjólu Pétursdóttur. [ FRÉ I IIH EFTIR snjókomuna seint í fyrrakvöld og fyrrinótt, var hvítt snjóteppi yfir Reykjavík í gærmorgun, er fólk gekk til starfa sinna. Um nóttina hafði frostið í borginni farið niður í tvö stig. Kaldast á láglendi um nóttina var norður á Hjaltabakka. mínus 7 stig. — Veruleg snjókoma var um nóttina á Reykjanesi og mældist næturúrkoman 14 mm. Austur á Eyrar- bakka snjóaði líka duglega um nóttina, 11 mm. — Ekkert lát virðist á norð- anáttinni og kuldanum. DREGIÐ hefur verið í happdrætti Samkórs Selfoss. Vinningsnúmer kom á miða númer 1435. Samkórinn er á förum til Noregs og vinning- ur í happdrættinu er ferð fyrir tvo með kórnum til Noregs. Dráttur í happdrætt- inu fór fram hjá sýslumanni Árnesinga. KVENFÉLAG Kópavogs heldur í kvöld kl. 20.30 árleg- an „gestafund“ félagsins, í félagsheimilinu. Það verða konur úr Kvenfélaginu Berg- þóru i Ölfusinu, sem koma í heimsókn. LANGIIOLTSSÖFNUÐUR hefur hið vikulega spilakvöld í kvöld kl. 21 í safnaðarheim- ilinu.__________________ FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆRMORGUN kom tog- arinn Bjarni Benediktsson til Reykjavíkurhafnar af veið- um. Aflanum, um 210 tonnum var landað hér. Uppistaðan í aflanum var karfi og grálúða. Þá var olíuskipið Kyndill væntanlegt í gær. Það hefur verið í förum á undanþágu verkfallsstjórnarinnar, en mun nú verða stöðvað. | ÁHEIT OG GJAFIR | SÖFNUN Móður Teresu í Kalkútta hafa borist tvær gjafir, kr. 6.000.- og kr. 5.000.-. Við þökkum hjartan- lega fyrir hennar hönd. T.Ó. ÁRIMAO HEH-LA GUÐRÚN Jóhanncsdóttir, Vesturgötu 77, Akranesi, er 90 ára í dag, fimmtudag 17. maí. Hún er ekkja Jóns Pét- urssonar fiskmatsmanns. Guðrún dvelst á sjúkrahúsi Akraness. KVÖLD- na-tur ok helKarþjönuHta apötekanna ( Reykjavtk. dagana 11. ntai til 17. maf. aA háðum döKum meðtöldum. er sem hér HeKÍr: í GARÐSAPÓTEKI. En auk þesH er LYFJABÚÐIN IÐUNN opln til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN ( BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sóiarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná aambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 HÍmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögrum er LÆKNAVAKT ( síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skelðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. a ||j|/n|U|'ie HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUIVnAIÍUd spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til Id. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 ti) kl. 17 og kl. 19 til Id. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wwrrl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nerma laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimiána) kl. 13—16, nema laugar- daga ki. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ki. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud, — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LE3TR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla ( Þingholtsstræti 29a, si'mar aðalsafns. Bökakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.—föstud. ld. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga Id. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERfeKA BÓKASAFNIÐ c-r opið alla virka daga kl 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Teaið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ... .Reykjavfk væri ekki Hfður helgur staður en Þingvöllur. Goðin sjálf hefðu valið fyrsta landnámsmannlnum þar bústaö. þar hefðl hið fyrsta hof verið reist og þar mundi hið fyrsta þlng á Islandi hafa veriö háð. áður en Kjalnesþing var Htofnað. En Htofnandi þeKH var Þorsteinn IngólfHHon. Taldl Sigurður Nordal (f fyrirlestri hann um upphaf Alþingin) miklar Ifkur til þess að Þorsteinn hafi einmitt verið aðalhvatamaður og furgangnmaður að Htofnun AlþingÍH. Fyrirlesarinn minntist einnig á þá hreyfingu sem nú er uppi að flytja aftur Alþingi á Þingvöll. Þótti honum það hið mesta óhapparáð. — Þlngið mundi hvorkl betra né verra þar en hér...“ í Mbl. fyrir 50 árum / GENGISSKRÁNING NR. 90 - 16. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 332,70 333,50 1 Sterlingspund 685,00 686,70* 1 Kanadadoilar 286.90 287,60* 100 Danskar krónur 6201,60 6216,50* 100 Norskar krónur 6403,00 6418,40* 100 Sænskar krónur 7582,90 7601,10* 100 Finnsk mörk 8338,30 8358,40* 100 Franskir frankar 7551,90 7570,10* 100 Belg. frankar 1090,80 1093,40* 100 Svissn. frankar 19275,80 19322,10* 100 Gyllini 16031,40 16070,00* 100 V.-Þýzk mörk 17460,45 17502,45* 100 Lírur 39,07 39,16* 100 Austurr. Sch. 2370,50 2376,20* 100 Escudos 672,55 674,15* 100 Pesetar 503,75 504,95 100 Yen 155,56 155,93* V * Breyting frá sfðustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 16. maí 1979. Eining Kl. 12.00 1 Bandarfkjadotlar 1 SterlingHpund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 NorHkar krónur 100 Sænskar krónur 100 Flnnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 SvÍHsn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 365.97 366,85 753,50 755.37* 315,59 316,36* 6821,76 6838.15* 7043,30 7060.24* 8341,19 8361,21* 9172.13 9194,24* 8307,09 8327,11* 1199,88 1202,74* 21203,38 21254,31* 17634,54 17677,00* 19206,50 19252,70* 42.98 43,08* 2607,55 2613,82* 739,81 741,57* 554.13 555,45 171.12 171,53* Breytlng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.