Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 25 1980 Clievrolet Citation Nordisk Folke Reso: Rætt um leiguflug milli Norðurlanda Nú er okkur loksins óhætt aö auglýsa SELKO - fataskápana SELKO — fataskáparnir uppfylla allar kröfur um góða fataskápa. Þeir eru settir saman úr einingum sem þú getur auðveldlega skeytt saman og tekið sundur aftur og aftur. Þeir eru ódýrir. Sterklegar lamir og læsingar gera þá traustari. Allt frá því að við hófum framleiðslu á SELKO-fataskápunum, höfum við ekki haft undan. Nú höfum við aukið afköstin með bættum vélakosti og því er okkur óhætt að auglýsa þá. Með öðrum orðum, ef þú telur að SELKO gæti verið þér lausn, komdu þá og líttu nánar á SELKO-fata- skápana. Þeir eru góð hugmynd og heimilisprýði hvernig sem á þá er litið. 9pavo$> SIGURÐUR ELlASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 NÚ STENDUR yfir á íslandi fundur norrænna samtaka sem kallast Nordisk Folke Reso. Eru samtökin mynduð af ferðaskrif- stofum og orlofssamtökum sem eru í eigu verkalýðssamtakanna á Norðurlöndum. Fulltrúar frá fslandi á fundi þessum eru Al- þýðuorlof og ferðaskrifstofan Samvinnuferðir — Landsýn hf. Meðal umræðuefna á fundinum er framkvæmd á samstarfi Sam- vinnuferða — Landsýnar og ann- skyldir hópar erlendis tækju síðan sömu flugvélina til baka til ís- lands. Einnig verður á fundinum rætt um frítíma og orlofsmál launafólks á Norðurlöndum og stefna samtakanna í þeim málum mörkuð. Aðild að þessum samtökum og samvinna við hinar ýmsu ferða- skrifstofur sem eru aðilar að þessum norræna félagsskap opnar ýmsar leiðir sem hagkvæmt er að nota og gefa m.a. færi á afnotum Frá fundi Nordisk Folke Reso, Gunnar Nilsson, fráfarandi formaður samtakanna, talar. arra norrænna ferðaskrifstofa sem starfa á sama eða svipuðum grunni. Sérstök áhersla verður í því sambandi lögð á gagnkvæmt leiguflug milli þessara félaga, þar sem félagsmenn fljúga utan og Menntamálaráðu- neytið: Skólastjóra- staðan ekki lengur til MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi frétt til birtingar frá menntamálaráöuneytinu: Vegna frásagnar í Morgunblaðinu í dag um að Magnús Jónsson, skóla- stjóri Armúlaskóla, hafi verið „sett- ur af“, er rétt að birta bréf það sem ráðuneytiö ritaði Magnúsi 11. þ.m. Bréfið er þannig: „Með skírskotun til tillagna um skipulag framhaldsskóla í sam- rekstri ríkisins og Reykjavíkurborg- ar á næsta skólaári, sem samþykktar voru á fundi fræðsluráðs 23. apríl s.l. og hlotið hafa staðfestingu og sam- þykki borgarstjórnar og ráðuneytis, er rekstur grunnskóla lagður niður í Ármúlaskóla frá og með 1. septem- ber 1979 að telja og þar skipulagður fjölbrautaskóli, er fyrst um sinn verði í tengslum við Fjölbrautaskól- ann í Breiðholti. Vegna þessara breytinga er staða skólastjóra við Ármúlaskóla lögð niður og yður veitt lausn úr starfi frá 31. ágúst næstkomandi. Samkvæmt ákvæðum um réttindi ríkisstarfsmanna haldið þér óskert- um föstum launum skólastjóra skólaárið 1979—1980“. Eins og fram kemur í bréfinu hefur fræðsluráð Reykjavíkur og menntamálaráðuneytið ákveðið breytingar á skólahaldi í Reykjavík sem m.a. fela í sér að grunnskóla- kennsla verður lögð niður í Ármúla- skóla frá næsta hausti og í skólanum verður næsta vetur eingöngu kennsla á framhaldsskólastigi í tengslum við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Af þessum breytingum leiðir að skólastjórastaða sú sem Magnús Jónsson var skipaður í, verður ekki lengur fyrir hendi. Bréf ráðuneytisins til Magnúsar Akió framclrilmim Clievrolet, Lílimm, sem vitnaÓ er til. af aðstöðu þessara samtaka á Norðurlöndum og annars staðar. Sem dæmi má nefna að í sumar munu íslendingar dveljast í or- lofsbæjum dönsku verkalýðs- hreyfingarinnar, bæði á Möltu og í nágrenni Kaupmannahafnar. Hinir erlendu gestir eru 27 að tölu og munu þeir kynna sér staðhætti hér á landi og aðstöðu til móttöku erlendra ferðamanna. Núverandi formaður samtakanna átti þess ekki kost að sækja þennan fund, en fráfarandi for- maður, Gunnar Nilsson, situr fundinn, en hann er formaður Alþýðusambands Svíþjóðar. Kynnist orkunni frá fyrstu jrverliggjancli V6,2,8 lítra vélinni. Kynnist mvlet og stödugleilea í alvstri ineO Mcl lierson Jjverstæðufest- ingarávél. Kynnist auknu öryggi aflknúinna loftlsáeldra diskakemla að framan. Kyinist lipurri stjómun með jafnvægisstöngum að framan og aftan. Kynnist Jxúrri jrægilegu tilfinningu sem fvlgir jrví að vita bensíngeym- inn framan við aftruöxulinn. Kyniást Jrví kve fiann liggur vel á veginum og „tekur kressilega i“ með framlr júladrifinu. Kynnist fivildinni, sem fclst í sjálfskiptingu. Fáanlegur 2ja d.yra,3ja dyra, 5 dyra með kinum kunna GM fastal )iin- aði ásamt lúxusviðbútarbiinaði og sportbúnaði. Ertfir 10 lítnim á 100 k m. Jónssonar var reist á viðræðum við hann og orðalag þess borið undir hann í símtali áður en bréfið var sent og tjáði hann sig því samþykk- an. Menntamálaráðuneytið, 22. maí 1979.' AUGLYSiNGASTOFA SAMBANDSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.