Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 31 Lyfjaverslun ríkisins: Fullkomin verksmiðja íekin í notkim Fullkomin verksmiðja Lyfja- verslunar ríkisins var formleKa tekin f notkun á föstudatt. End- urbygging Lyf javerslunarinnar hófst í aprfl 1976, samfara endurbótum á húsnæðinu f Borgartúni 6. Húsnæðið sem er um 20.000 rúmmetrar var keypt 30. mars 1976 á 105 milljónir. Kostnaður við breytingar og endurbætur á húsnæðinu til 1. maí síðast liðinn nemur 526 milljónum og til kaupa á tækjum og búnaði fyrir Lyfjaverslun ríkisins hefur á sama tíma verið varið um 234 milljónum króna þar af 195 milljónum vegna fullkominnar sterildeildar. I tilefni af opnuninni var blaðamönnum boðið að skoða hina nýju verksmiðju. í ræðu Erlings Edwald, for- stjóra Lyfjaverslunar ríkisins, sem hann hélt við opnun verk- smiðjunnar kom fram að dýrasti hluti hennar er sterildeildin sem annast framleiðslu dreypilyfja, stungulyfja, skolvökva smyrsla og aðra þá framleiðslu þar sem nauðsyn er að viðhafa sérstaka smitgá. Um byggingu þeirrar deildar annaðist fyrirtækið En- vair (UK) Ltd. og voru fulltrúar fyrirtækisins viðstaddir opnun- ina. Karl Erik Rocksén arkitekt annaðist alla arkitektavinnu vegna breytinga á húsnæðinu svo og allar tillögur að endur- skipulagi verksmiðjunnar. Verk- fræðiþjónustu annaðist Verk- fræðistofan Fjölhönnun. Myndin cr úr hinni fullkomnu sterildeild í nýrri og fullkom- inni verksmiðju Lyfjavcrzlunar rfkisins. Eins og sjá má cr hreinlætis gætt í hvívetna. GIRÐIIUGAREFIMI gott úrval á góÓu verÓi BÆNDUR! SUMARBÚSTAOAEIGENDUR! GIRÐID GARÐAOG TÚN GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI fóður grasfrœ girðingfirefni E9 MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegur simi 111 25 ^ ^ ^ , hufðarfatnaður SEKHU CX5 SEX NOROUR FRÁ SJÓKLÆÐAGERÐINNI SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 GÍSLI J. JOHNSEN HF. Á undanförnum árum hafa hinar frábæru amerísku UNIVERSAL dælur áunnið sér obilandi traust íslenskra iðnaðarmanna og verktaka, bæði fyrir mikinn dugnað og ótrúlega endingu. Hinar viðurkenndu sænsku GRINDEX dælur hafa ekki síður vakið hrifningu. Einstaklega léttar og meðfærilegar rafmagnsdælur sem hægt er að nota við hinar erfiðustu aðstæður. Það er óhætt að treysta dælunum frá UNIVERSAL og GRINDEX fyrir flestum vandamálum. \M\ Smidjuvegi 8 - Sími 73111 ib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.