Morgunblaðið - 28.08.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.08.1979, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1979 17 DAIHATSUUMBOÐIÐ Armúla 23, sími 85870 DAIHATSU CHARMANT er stóribróðir DAIHATSU CHARADE Hann er búinn hljóölátri og aflmikilli 80 ha 1400 CC vél og smíöi hans veitir ökumanni og farþegum þægilega öryggiskennd. Um er aö ræöa rúmgóöan 5 manna bíl meö fallegri nýtízkulegri innréttingu. Eins og alltaf hafa sérfræöingar Daihatsu lagt áherzlu á lága eldsneytiseyöslu. Látiö ekki happ úr hendi sleppa DAIHATSU er RÖKRÉTTUR VALKOSTUR Fullkominn varahluta- og verkstæöispjónusta Afgreiðsluáætlun Mánafoss: 60 bílar koma til Rvk. kl. 17 í gær 27/8 uppselt Lagarfoss: 100 bílar. Lestar í Rotterdam 30. ágúst Uppselt Reykjafoss: 75 bílar. Lestar í Rotterdam 4. september uppselt Dettifoss: 50 bílar. Lestar í Rotterdam 11. sept. uppselt Skógafoss: 60 bílar. Lestar í Rotterdam 12. sept. Reykjafoss: 50 bílar. Lestar í Rotterdam 18. sept. Getum enn boðið Glæsilegustu bílakaup ársins. Hvers vegna þetta útsöluverð? Þaö er eölileg spurning og svariö er: Hér er um aö ræöa bíla framleidda fyrir DAIHATSU HOLLANDI á bilinu desember 1978 — apríl 1979. Vegna samdráttar í bílasölu á Evrópumarkaöi á þessu ári í orkukreppu er lager Hollendinga nú er 1980 árgerö er aö koma á markaö of stór. í samningum okkar viö Hollendinga, sem komu hingaö til lands í síöustu viku tjáöum viö þeim aö meö hagstæöu veröi gætum viö selt verulegt magn bíla. Féllust þeir þá á ofangreint verötilboö okkar. Þegar þessi fyrsta auglýsing birtist er fyrstu 60 bílunum nær fullráöstafað og næsta sending fer í skip um 30. ágúst. Hér er um aö ræöa einstakt tækifæri fyrir fólk, sem vill eignast nýjan, traustan og tæknilega fullkominn fólksbíl, í de luxe útgáfu meö útvarpi, þykkum teppum, öryggis-rúllubeltum, tau og vinyláklæöum. Svona tækifæri mun vart bjóöast aftur. DAIHATSU Charmant 5 manna glæsilegur fólksbíll frá Japan árgerö 1979 de luxe kominn á götuna rr 3.590.000 3.715.000 MIOAÐ vlö gengi 21. ágúst sama gengi. Fyrsta sending 60 bílar til afgreiöslu n.k. priöjudag. STATION KR. LITAVAL UTAN INNAN Hvítur Ijós brúnn Siltur metallic Ijós grár Rauður Ijós grár Rauðbrúnn Ijós brúnn Rauður metallic Ijós grár Kremaður (Beige) Ijós brúnn Qulur Ijós brúnn Grænn Ijós brúnn Blár metallic Ijós grár Daihatsuumboðið . á Islandi tilkynnir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.