Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 Seláshverfi Hef í einkasölu raöhús í smíðum viö Dísarás í Seláshverfi. Á neöri hæö er: 2 stofur, húsbóndaher- bergi, eldhús meö borökrók, þvottahús, snyrting, skáli og anddyri. Á efri hæö: 4 herbergi, vinnuher- bergi, stórt baö og gangur. Tvennar svalir. Bílskúrs- réttur. Leyfi fyrir tvöföldum bílskúr. Beöiö eftir húsnæöismálastjórnarláni. Afhendist fokhelt í byrjun ársins 1980. Útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Eftirsóttur staöur. Góö teikning. Árni Stefánsson, hrl. Suóurgötu 4, sími 14 314. Kvöldsími: 3 4 2 3 1. Mosfellssveit — einbýlishús Fallegt vandað einbýlishús við Markholt eöa 140 ferm. ásamt 40 ferm. bíiskúr. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. í sér álmu. Góðar innréttingar. Ræktuö lóð. Verð 45 millj. Teigar — sór hæö með bílskúr Glæsileg 120 ferm. sér hæð á 1. hæð ásamt 35 ferm. bílskúr. Tvær stórar stofur og 2 rúmgóð svefnherb. Eldhús með nýjum innréttingum. Flísalagt baöherb. með nýjum tækjum. Ný teppi. Fallegur garöur. Sér inngangur, Verö 39 millj. Skipti óskast á einbýli, raðhúsi eða stærri íbúð t.d. í Háaleiti. Hverageröi — fokhelt einbýli Einbýlishús um 125 ferm. við Heiðarbrún. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb. Veödeildarlán 5.4 millj. Verö 12,5 millj. Hagstaeð greiöslukjör. Suöurvangur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. endaíbúö á 2. hæö ca. 110 ferm. Stór stofa, skáli, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Vönduö teppi og innréttingar. Stórar suður svalir. Verð 28 millj., útb. 23 millj. Krummahólar 4ra—5 herb. Góð 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 115 ferm. Stofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb., eldhús og búr innaf. Þvottaaðstaöa í íbúöinni. Góöar innréttingar. Suðurverönd. Bílskúrsréttur. Verð 25 millj. Vesturberg — 5 herb. Falleg 5 herb. íbúð á 3ju hæö ca. 112 ferm. Stofa, sjónvarpsherb., 3 svefnherb. Eldhús, flísalagt baö, þvottaherb. og búr. Góöar innréttingar. Verö 26 millj. Kríuhólar — 5 herb. meö bílskúr Falleg 5 herb. íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi ca. 128 ferm. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb., tvennar suö-vestursvalir. Bílskúr. Góö sameign. Verð 28—29 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæö ásamt herb. í kj. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar og teppi. Verð 26—27 millj. Bugöulækur — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 95 ferm. Stofa, 3 svefnherb. Sér híti, sér inngangur. Verð 22—23 millj., útb. 18 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu). Ca. 108 ferm. Góöar innréttingar. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Suð-vestursvalir. Mikiö útsýni. Verð 25 millj. Seljavegur — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risíbúö ca. 65 ferm. Stofa, 2 herb. Gott útsýni. Verð 15.5—16 millj. Útb. 10 mlllj. Kríuhólar — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 6. hæð ca. 87 fermm Góðar innréttingar. Suð-vestursvalir. Mikil sameign. Verð 20 millj. Útb. 16 millj. Rofabær — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 65 ferm. Vandaöar innréttingar. Verö 18 millj., útb. 14 millj. Slóttahraun Hafn. — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 3. hæö (efstu). Ca. 67 fm. Vandaðar innréttingar. Þvottaherbergi á hæðinni. Suöur svallr. Húsið er nýmálaö að utan. Verö 18 millj., útb. 14 millj. Krummahólar — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 3ju hæö ca. 55 ferm. Góö teppi, frágengin lóö, bílskýli. Verö 16 millj., útb. 11,5—12 millj. Lau« fljótlega. Eínbýli — Þorlákshöfn Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 110 ferm. Stór stofa, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr. Vandaöar innréttingar og teppi. Fallegur garöur. Verö 24 millj., útb. 17—18 mlllj. Skipti mftguleg á 3ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr. Einbýlishús í Hólahverfi Til sölu mjög vandaö einbýlishús á góöum útsýnis- stað (hornlóð) í Hólahverfi. Á neöri hæö sem er 170 fm er sameiginl. inngangur. Möguleg 2ja—3ja herbergja íbúö og innbyggöur bílskúr. Á efri hæð sem er 175 fm er 6 herb. íbúö. Húsiö afhendist tilbúiö undir tréverk og málningu, fullfrágengiö aö utan þó ómálað. Ál á þaki. Haröviöur í gluggum. Lóö grófsléttuö. Afhending getur fariö fram í næsta mánuöi. Til greina kemur aö taka 2ja—4ra herb. íbúðir uppí. lönaöarhúsnæöi Til sölu 612 fm súlulaus efri hæö (innkeyrsla á hæöina) á góöum útsýnisstaö á Ártúnshöföa. Lofthæö 5.20 m huröarhæð 4.50 m. Uppsteypt meö frágengnu þaki og tvöföldu verksmiöjugleri, tilbúiö undir málningu aö utan, án huröa. En uppst. meö vélslípaðri plötu aö innan. Fyrir framan húsiö er búiö aö steypa ca. 150 fm plan. Gott pláss fyrir bílastæöi. Möguleiki er á aö selja hæöina í tveim hlutum. Fasteignamiðstöóin Austurstræti 7, sítnar 20424—14120, heima 30008. viöskfr. Kristján Þorsteinsson. ÞIMOO ! ! s Fasteignasala— Bankastræti SIMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Háaleitisbraut 4ra herb. ca. 117 ferm. íbúð á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Grænakinn 4ra herb. Hafnarfiröi ca. 100 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Verð 20 millj., útb. 16 millj.. Vesturberg 4ra herb. ca. 100 ferm. íbúö á 4. hæð. Stofa, 3 herb. eldhús og bað. Þvottahús inn af eldhúsi. Barmahlíö 3ja herb. ca. 90 ferm. kjallaraíbúö. Stofa, tvö herb., eldhús og bað. Verö 19 millj., útb. 12 millj.. Fossvogur5 herb. ca. 125 ferm. endaíbúð á 3ju hæð. Stofa, 4 herb., eldhús og flísalagt baö. Þvottahús inn af eldhúsi. Mjög góöar innréttingar. Tvennar svalir. Verð 34 millj. Útb. 27 millj. Fossvogur4 herb. ca. 100 ferm íbúö á 3ju hæö. Stofa 3 herb., eldhús og flísalagt baö. Góöar innréttingar. Verð 27 millj. Útb. 23 millj. Mosfellssveit einbýlishús ca. 140 ferm. einbýlishús, með 40 ferm. bílskúr. Stofa, borðstofa, 4 herb., eldhús og bað. Gestasnyrting og þvottahús. Húsiö er ekki að fullu búið. Verð 38 millj. Útb. 27 millj. Marargrund — einbýlishús — Garöabær ca. 125 ferm. á tveimur hæöum, á neöri hæð er stofa, 1 herb., eldhús, þvottahús og snyrting. Efri hæöin er 3 herb. og baö. Verð 23 millj. Útb. 15 millj. Freyjugata 4—5 herb. ca. 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Tvær samliggjandi stofur, 3 herb., eldhús og bað. Nýlegt gler í allri eigninni. Góö eign. Verð 26 millj. Útb. 20 millj. Vesturberg 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á 3ju hæð. í 4 hæöa fjölbýlishúsi. Stofa 2 herb., eldhús og flísalagt baö. Aöstaöa fyrir þvottavél á baði. Svalir í vestur. Gott útsýni. Verð 21 millj. Útb. 16 millj. Lindarbraut 3ja herb. ca. 75 ferm. jarðhæð meö sérinngangi.. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Laus strax. Verö 18 millj. Útb. 12,5 mlllj. Framnesvegur 4—5 herb. ca. 120 ferm. kjallaraíbúð. Tvær samliggjandi stofur, 3 herb., eldhús og flísalagt baö meö glugga. Þvottahús inn af eldhúsi. Húsið er 14 ára. Góður garöur, og bílastæði. Sór hiti. Verð 27 millj. Útb. 22 millj. Kríuhólar 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 6. hæö. Stofa 2 herb. eldhús og bað. Góðar innréttingar fallegt útsýni. Verð 21 millj. Útb. 16 millj. Ljósheimar 4 herb. ca. 100 ferm. íbúð á 4. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Verð 26 millj. Útb. 19 millj. Vesturberg 4ra—5 herb. Ca. 110 ferm. endaíbúö á 3ju hæö. Stofa, sjónvarpsherb., 3 herb., eldhús og bað. Svalir í vestur, gott útsýni. Mjög góð eign. Verð 25 millj. Útb. 19—20 millj. Krummahólar 4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúð á fyrstu hæö. Stofa, sjónvarpsherb., 3 svefnherb., eldhús og búr. Flísalagt baö, þvottahús á hæöinni. Verð 25 millj. Útb. 18 mlllj. JÓNAS ÞORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, HEIMASÍMI 38072. FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR. j l s ! VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞL' AIGLVSIR LM ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LYSIR I MORGl NBLADIM Tí\ sölu Selvogsgrunn 2ja herb. góð íbúö í kjallara viö Selvogsgrunn. Sér inngangur. íbúöin er samþykkt. Hraunbær Höfum í einkasölu 2ja herb. fallega íbúö á 1. hæö viö Hraunbæ. Skipti á 3ja herb. íbúö viö Hraunbæ æskileg. Hamraborg 2ja herb. mjög vönduö og falleg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi viö Hamraborg í Kópavogi. Bílskýli fylgir. Kríuhólar Höfum í einkasölu 5 herb. ca 125 ferm. glæsilega íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi viö Kríuhóla. Stórar suður svalir. Mikil sameign. Sérhæö Höfum í einkasölu 5 herb. 137 ferm. glæsilega íbúð á 1. hæð viö Sólheima. Tvennar svalir. Sér inngangur. Stór bílskúr fylgir. Einstaklingsherb. með snyrtingu og sér inngangi fylgir í kjallara. Skipti á minni eign möguleg. Raðhús í smíðum Fokhelt raöhús með járni á þaki og tvöföldu gleri 240 ferm. samtals í Seljahverfi. Skipti á 4ra — 5 herb. íbúð koma til greina. Seljendur athugiö Vegna mikillar eftirspurnar höf- um viö kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum, sérhæöum, rað- húsum og einbýlishúsum. Máhflutnings & L fasteignastofa jgnar Bústalsson. hrl., Hafnarslrætl 11 Slmar 12600, 21750 Utan.«krifstofutfma: — 41028. Sjtí einnig fasteignir á bls. 12 HÆÐARGARÐUR Ný, glæsileg 6 herb. fbúö á 2. hæö 135 ferm. 4 svefnherb. Uppl. aðeins á skrifstofunni. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 90 ferm. Sér inngangur, sér hiti. Verð ca. 16. millj. Laus strax. KRÍUHÓLAR Góð ný 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr. Skipti á raöhúsi koma til greina. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 110 ferm. 3 svefnherb. Laus fljótlega. SELJAHVERFI RAÐHUS Raöhús, tilbúið undir tréverk og málningu, tvær hæðir og kjall- ari. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. risíbúö (samþykkt) ca. 75 ferm. Sér hiti, sér inngangur. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti. (samþykkt íbúð). ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.