Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.09.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1979 27 Opið til 8 föstudag og laugardag 9—12. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. ! S 86-112 Tvær togarasöl- ur í Englandi TVEIR togarar lönduðu afla sín- um í Englandi í gær og fékkst þokkalegt verð fyrir aflann. Rauðinúpur seldi 95 tonn í Hull fyrir 43 milljónir króna, meðal- verð 453 krónur. Aflinn var að verulegu leyti karfi, ufsi og ýsa, en litið af þorski. Sólbakur land- aði 85 tonnum i Fleetwood og fékk 41.4 milljónir króna fyrir aflann, meðalverð 488 krónur. Að sögn Jónasar Haraldssonar hjá LÍU fékkst ágætt verð í Englandi fyrir mánaðamótin, en datt síðan niður. Nú mun verðið á ný fara hækkandi og þessa viku og þær næstu er útlit fyrir að 6—8 skip landi afla sínum í Englandi að meðaltali. Loðnuaflinn 60 þúsund t. HEILDARAFLINN á loðnu- vertíðinni. scm hófst 20. ágúst, losar nú 60 þúsund tonn. Afli hefur verið tregur að undanskild- um tveimur fyrstu sólarhringun- um. Siðustu daga hafa 5 — 10 skip tilkynnt um afla til Loðnunefnd- ar, sem þau hafa þá oftast skrapað saman á 4—5 dögum. Sex loðnubátar tilkynntu um afla á miðvikudag og þar til siðdegis i gær höfðu 9 loðnuskip tilkynnt um afla. Miðvikudagur: Þórshamar 430, Óskar Halldórsson 280, Kap II 470, Dagfari 200, Sæbjörg 400, Bergur II 270. Fimmtudagur: Hákon 380, Fífill 320, ísleifur 380, Sigurfari 500, Sigurður 450, Hrafn 500, Örn 430, Sæberg 300, Huginn 350. Undanfarið hefur lóðað á tals- verða loðnu á miðunum úti af Vestfjörðum, en lítið fengist. Skipstjórar telja að loðnan sé svo smá, að hún syndi úr nótinni að verulegum hluta. Af hálfu sjávar- útvegsráðuneytisins verður þetta kannað. Flestir viðurkenna að hafa þjófetartað SKÝRSLA hefur nú verið tekin af 19 af 21 loðnubát, sem grunaður var um að hafa þjófstartað á loðnuveiðunum, þ.e. byrjað fyrir miðnætti aðfararnótt 20. ágúst sl. Flestir skipstjóranna á þessum bátum hafa viðurkennt að hafa byrjað of snemma. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað gert verður í máli þessu, en e.t.v. verður það kært fyrir yfirvöldum á hverjum stað. Myndin er tekin þegar einn af forstjórum Lego, Arne Bödtker, afhendir Bjarna Ólafssyni framkvæmdastjóra kaupstefnunnar innsiglað umslag sem hefur að geyma upplýsingar um fjölda kubba í Lego-kirkjunni. Þegar sýningunni lýkur verður fjöldi kubbanna birtur í blöðunum. Hey undir snjó íFljótunum Slglufirfti 13. september LÁGHEIÐI var illfær fólksbílum í dag vegna snjókomu og það jafnvel þó þeir væru komnir í vetrarklæðnað. Hey lágu flöt undir snjó í Inn-Fljót- um og víðar og hér í Siglu- firði er snjókoma í kvöld. Undanfarið hefur nóg verið að gera í loðnulönd- unum og yfirleitt í öllum atvinnugreinum. Mikill fiskur hefur borizt á land og mikil vinna verið í hús- unum. Einnig er mikið byggt í Siglufirði um þess- ar mundir og fólk vantar til ýmissa starfa. - mj húsgögn í barna- og unglingaherbergi Akvöróun um málhöfóun á hendur Grænfriðungum liggur enn ekki fyrir RÍKISSAKSÓKNARI hefur málshöfðun á hendur Grænfrið- enn ekki tekið ákvörðun um ungum vegna aðgerða þeirra á AUmikiU sn jór í f jöU Bjttrk. Mývatnssvelt. 13. september. HÉR IIEFUR verið hin mesta ótíð að undanförnu og kalt í veðri. Siðustu nætur hefur hiti farið niður fyrir frostmark og hefur fylgt þessu nokkur úr- koma, slydda og snjókoma. All- mikill snjór er nú kominn i fjöll og snjóar hér niður i byggð. í gærkvöldi var talinn 10 senti- metra djúpur snjór i suðursveit- inni. í dag hefur gengið á með dimmum éljum. Göngur hefjast hér á morgun og Ólafsfirfti. 13. september. HÉR var snjókoma i nott og jörð orðin alhvit. Veðrátta hefur verið með eindæmum slæm hér i sum- ar, þó hefur það verið alverst nú siðan um miðjan ágúst og varla hægt að segja að sést hafi til sólar. Hitinn 4—6 gráður á dag- inn og niður við frostmark um nætur. Rigningar hafa verið er ráðgert að rétta í Reykja- hlíðarrétt á sunnudaginn. Mikill fjöldi fjár er kominn niður úr afréttinni. Um síðustu helgi var farið í göngur í Grafarlönd og Herðubreiðarlindir og fundust þar 73 kindur og er það með færra móti. Víða eru hey enn úti endá þrjár vikur síðan komið hefur þurrkflæsa. Útlit er því mjög ískyggiiegt hvað heyskap snertir, ef ekki fer fljótlega að bregða til betri tíðar. miklar og slydda nú upp á siðkastið. Heyskapur hjá bændum er því lítill og sums staðar enginn. Dæmi eru um að bændur hafi engu heyi náð í hlöðu enn sem komið er. Hér hefur verið mikil og góð atvinna í sumar. Togararnir hafa fiskað vel, en afli verið mjög rýr hjá minni bátum. — Jakob. hvalamiðunum í sumar. Land- helgisgæzlan hefur enn í sinni vörzlu þrjá gúmbáta samtak- anna. Þeir voru notaðir til að hindra veiðar íslenzku hval- veiðiskipanna. Skip Grænfrið- unga, Rainbow Warrior, hélt frá Islandi áleiðis til Evrópu hinn 3. september. „Við munum koma aftur á næsta ári hefi íslendingar ekki hætt hvalveiðum þá,“ sagði David McTaggart, formaður samtakanna í Evrópu, áður en hann hélt áleiðis til Bretlands. í fréttatilkynningu samtakanna sagði að baráttunni gegn hval- veiðum yrði haldið áfram. Sam- tökin myndu beita krafti sínum, m.a. með því að beita sér fyrir stöðvun útflutnings hvalafurða íslendinga til Evrópu. Samtökin gagnrýndu íslenzk stjórnvöld mjög í tilkynningu sinni. Því er haldið fram, að varzla bátanna þriggja sé ólög- leg. Grænfriðungar gagnrýna dómsmálaráðuneytið fyrir að halda eign samtakanna á meðan beðið sé niðurstöðu í lögbanns- málinu, „sem ef til vill verður hnekkt," eins og segir í fréttatil- kynningunni. Loks var „óeðlileg samstaða Landhelgisgæzlunnar og Hvals hf.“ gagnrýnd. Kristján. Alhvít jörd í Ólafsfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.