Morgunblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979 IG<Í4Ímíndú^!glH?6rssórsínnr~^7“ , ALÞÝÐUFLOKKURINN HftFI FRUMKVÆ UM STIÓRNARSLIT NÚ ÞEGAR A . . _____ aA hpro 1 fvrir siftustu kosnmgar var hin þu 1t>aö mun litdega vera aö bera i bakkafullan lækinn. aft láta fara frá sér örstutta grein um núver- andi rikisstjórn og efnahags- málastefnu hennar, meft þátttoku Alþýöuflokksins. VerBbólgan á lslandi er ekki lengur neinn lækur sem flóir yíir bakka sina. hún er oröin aö stór flióti sem nú og i nánustu framtlo hrifur meö sérefnahagslegan grundvöll þorra þjóOannnar fvrir siöustu kosnmgar var hin Blæsilegasta. enda fylgt ur hlatn afungumogefnilegumfullhugum flokksins. sem fólkiö fékk iraU!,l|g og iéöi atkvæöi sitt og vat einnig reiöubúiö aö taka á sig nauösyn- legar fórmr. ef þaö gæti orötö til aö betrumbæta þaö omurlega astand. sem þá rikti i efnahags málum okkar Fvrir fulltingi þessa fólks. sem truöi á hina nyju stefnu og mftj- þingmönm fjórtán urinn Hiö „ótrúlega stóra kok“ Alþýöublaðið í gær (fimmtudag) birtir for- síöugrein eftir Guðmund Sigþórason undir yfir- •kriftinni: „Alþýðuflokk- urinn hafi frumkvæöi um stjórnarslit nú þegar“. í greinarkorni þessu kenn- ir margra grasa, sem skera í augu — í haust- skuggum. Dæmi: • 1) „Samningur sá er núverandi stjórnarflokkar gerðu með sér í upphafi vega er hvorki fugl né fiskur, loðinn og lubba- legur é allan hétt og eingöngu ætlaður til að •ætta sjónarmið, sem hafa sýnt sig vera ósætt- anleg.“ • 2) „Þótt einstakir þingmenn Alþýðuflokks- ins telji sig ekki hafa nógu „stórt kok“ til að kyngja hverju sem er, þá hefur raunin orðið sú, að þingflokkurinn í heild, að réðherrum meðtöldum, virðist hafa ótrúlega stórt kok.“ • 3) „Skemmst er að minnast þess, að þing- flokkurinn samþykkti að hækka EKKI söluskatt og vörugjald og fóru réð- herrar meö það vegar- nesti é ríkisstjórnarfund, þar sem þeir samþykktu allar þessar hækkanir...“ • 4) „í efnahagsmélum hefur Alþýðuflokkurinn bókstaflega ekki komið neinu af sínum stefnu- mélum heilum í höfn.“ • 5) „Alþýðuflokkurinn hefur hopað og gefið eftir f hverju einasta máli, sem þeir voru kosnir til að koma í höfn, kosnir af fólki sem í dag veit, að það hefur létið blekkj- ast.“ „Hafa traökaö nóg á Al- þýöuflokknum" Síöan víkur greinarhöf- undur að því Alþýðu- bandalagið kunni að sprengja stjórnina é ein- hverju „góðu méli“, þeg- ar það telji sig hafa „traðkað nóg é Alþýðu- flokknum" og þé verði markmiðið „að reyta af Alþýðuflokknum fylgið og helzt að ganga af honum dauðum". Síðan skýtur hann é þingmenn flokksins: „Þeir þing- menn, sem vilja sitja sem fastast, ættu aö íhuga það, að fyrir hvern dag sem þessi ríkisstjórn sit- ur éfram, minnka líkurnar fyrir endurkjöri þeirra." Niðurstaða greinarhöf- undar er þessi, að ekki sé einhlítt að flokkurinn njóti atkvæöa almenn- ings í næstu kosningum „nema að stjórnarsam- starfinu verði slitið AÐ FRUMKVÆÐI flokksins, og é þeim forsendum að •tefnumélin hafi ekki néö fram að ganga og éstand- ið sé óviðunandi...“ Mýmörg éþekk skrif hafa birzt í Alþýðublað- inu en flokkurinn situr •em fastast og upp fyrir höfuð í stjórnarébyrgð- inni. Þó að Alþýðuflokks- menn kveði fastar að oröi um skipbrot stjórnar- samstarfsins en fram- •óknarmenn og komm- únistar gægist stjórnar- og samstarfsþreytan hvarvetna upp þar sem flokksfélög þeirra þinga eða stjórnarliðar stinga niður penna. Almenning- ur hefur fyrir augum rík- isstjórn, sem allt hefur mistekizt í höndunum é; ríkisstjórn, sem stendur það „föstum fótum" í eig- in flokkum, að þeir hugsa allir mest um það, hvern veg stjórninni verði sem •nyrtilegast komið fyrir kattarnef; ríkisstjórn, hverrar líf hangir é kosn- ingaóttanum einum sam- an. Alþingi, sem kemur saman undir þessum kringumstæðum, hlýtur að verða sérstætt um margt og víst er, aö þar rfkir ekkert koppalogn. Rfkisstjórnin mun vænt- anlega heyja sitt dauða- •tríð é þessu þingi — og þaö vinnur ekki neinn sitt dauðastríð. — Leiðin til Bessastaða hefur vænt- anlega ekkert lengst í augum Ólafs Jóhannes- sonarl Kápur fyrir kaldar konur Úrval af vetrarfatnaói komiö LAUGAVEGI27 / SÍMI1 44 15 Flóamarkaður verður haldinn í Skátaheimilinu í íþróttahúsi Hagaskóla, laugardaginn 6. okt. kl. 2. e.h. Fatnaöur og margt fleira. — Gerið góð kaup. Kvenskátar. BALLETTSKÓRNIR > frá Capezio ^ komnir Spdrtval Laugavegi 116-Slmi 14390 ipAGSBRUNj Verkamannafélagið DaQsbrún Félagsfundur verður í Iðnó sunnudaginn 7. okt. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á níunda þing verka- mannasambands íslands. 3. Jóhannes Siggeirsson hagfræðingur A.S.Í. ræðir verölags og kjaramál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. HAUST MARKAÐUR CHRYSLER LeBARON 1978 VOLARÉ Premier station 1979 VOLARÉ Premier station 1977 VOLARÉ Premier 4 dyra 1978 VOLARÉ Premier 2 dyra 1978 DODGE ASPEN SE 4 dyra 1979 DODGE ASPEN SE station 1978 DODGE ASPEN custom 4 d 1977 SIMCA 1508/1307 1977/1978 SIMCA HORIZON 1979 SIMCA 1100 1977/1979 DAIHATSU CHARADE XLT 1979 MAZDA 323 sjálfsk. 1978 TOYOTA CRESSIDA 1978 MERCEDES BENZ 220 diesel 1976 VOLVO 244GL sjálfsk. 1979 AUDI 100 LS 1977 RANGE ROVER 1976 OLDSMOBILE TORONADO 1974 PONTIAC BONNEVILLE 1976 OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 13—17 CHRYSLER iinmm JLLIlL SUOURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 ð iifökull hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.