Morgunblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979 9 Friedrich Giirtler Jón Nordal Norrænn tvísöngur Fimmtudaginn 11. október kl. 20:30 syngja Else Paaske (alt) og Erland Hagegaard (tenór) ein- söngva og tvísöngva við undirleik Friedrich Gurtler. Else Paaske stundaði söngnám við tónlistar- skólann í Árósum, seinna í Vínar- borg og hjá Dóru Sigurðsson í Kaupmannahöfn. Hún söng fyrst opinberlega 1965 og komst strax í röð fremstu söngvara Danmerkur. Hún hefur farið víða í hljómleika- ferðir um Evrópu og m.a. komið til íslands. Árið 1969 vann hún 1. verðlaun í Kathleen Ferrier keppn- inni. . Erland Hagegaard kom fyrst fram í Stokkhólmi árið 1965 og vakti mikla athygli. Hann hefur sungið í óperum í Vínarborg og Frankfurt og frá 1973 hefur hann starfað við óperuna í Hamborg. Hann hefur sungið inn á nokkrar hljómplötur. Friedrich Giirtler er faeddur í Dresden en hlaut mennt- un sína i Kaupmannahöfn og lék þar fyrst opinberlega 1958. Hann er dósent við tónlistarskólann í Kaupmannahöfn og • var rektor sama skóla 1976—79. Hann er þekktur sem einleikari, undirleik- ari og flytjandi kammertónlistar. Á tónleikunum 11. okt. syngja Else Paaske og Erland Hagegaard lög eftir Schumann (Liederkreis), Lange-Múller og Benjamin Britten. Laugardaginn 13. okt. kl. 20.30 verður önnur dagskrá m.a. Schu- mann (Frauenliebe und -leben), Sibelius og Gustav Mahler. Úr verkum Jóns Nordals Sunnudaginn 14. október kl. 20:30 lýkur þessari fyrstu norrænu menningarviku með tónleikum, sem eru eingöngu helgaðir verkum Jóns Nordals. Flytjendur eru Guð- ný Guðmundsdóttir, Halldór Ha- raldsson, karlakór undir stjórn Ragnars Björnssonar, Hamrahlíð- arkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur og Kammersveit Reykjavíkur, stjórnandi Páll P. Pálsson. Á tónleikunum verða flutt eldri og yngri verk eftir Jón Nordal, allt frá fyrstu árum hans sem tónskálds til dagsins í dag. Sum verkanna hafa ekki verið flutt á íslandi (konsert f. hörpu og strengjahljómsveit). Myndakvöld Ferða- félagsins VETRARSTARF Ferðafélagsins hefst að þessu sinni þriðjudaginn 9. okt. kl. 9.30 að Hótel Borg með myndakvöldi. Tryggvi Ilalldórs- son sýnir myndir frá ferðalögum um ísland og einnig ætlar hann að sýna myndir frá Júgóslaviu. Vetrarstarfið verður með líkum hætti og undanfarin ár. Mynda- kvöld einu sinni í mánuði þangað til í maí og verða þau annan þriðjudag hvers mánaðar að Hótel Borg. Fræðslukvöld og kvöldvökur verða einnig eins og venjulega. Fyrsta fræðslukvöldið verður 30. okt., en þá verður fjallað um snjóflóð og þær hættur sem þeim fylgja. Fyrsta kvöldvakan verður 27. nóv., en þá mun dr. Haraldur Matthíasson hafa dagskrá um Njálu-slóðir í myndum og máli. Allar þessar samkomur verða að Hótel Borg og nánar auglýstar hverju sinni í dagblöðum. Aðgang- ur er ókeypis og allir velkomnir hvort sem þeir eru félagsmenn eða ekki. (Fréttatilkynning) Suomi-félag- ið 30 ára í TILEFNI af 30 ára afmæli Suomi-félagsins er efnt til kaffi- drykkju i félagsheimili Fóst- bræðra, Langholtsvegi 109—111, á afmælisdaginn 9. okt. frá kl. 20.30. Allir félagar og velunnarar félagsins eru velkomnir. Til af- mælisfagnaðarins verður m.a. boðið mörgum sem komið hafa fram á samkomum félagsins. Finnskar konur munu ganga um beina. (Fréttatilkynning) Leiðrétting 1>AU mistök urðu í dagskrár- kynningu útvarps í blaðinu í gær, að sagt var að fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsvcit- arinnar á þessu starfsári yrðu í gærkvöldi. Þeim var frestað vegna veik- inda Hermanns Prey. Ljóða- kvöldi sem vera átti í kvöld á vegum Tónlistarfélags Reykja- víkur verður einnig frestað af sömu ástæðum. Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands á þessu starfsári verða því væntanlega á fimmtudagskvöldið í næstu viku. AFMÆÍJ FIMMTUGSAFMÆLI á í dag, 5. október, frú Helga Sæmundsdótt- ir, Miðbraut 26, Seltjarnarnesi. Hún tekur á móti afmælisgestun- um eftir kl. 3.30 í dag. Hveragerði Fokhelt einbýlishús til sölu á besta stað í Hveragerði. Af- hendist strax. Sími 16990 á skrifstofutíma. 26600 ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. ca. 117 fm. íbúð á 1. hæð í 3. hæða blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Sameiginlegt vélaþvottah. Frág. lóð. Suður svalir, innb. bílskúr. Góð íbúð. Verð 28—29 millj. ÁLFTANES Höfum til sölu ca. 1100 fm. eignarland, auk teikninga aö 132 fm. einbýlishúsi, ásamt bílskúr. Allar teikningar fylgja, framkvæmdir hafnar. Verð 7— 8 millj. JÖKLASEL 3—4ra herb. ca. 93.6 fm. íbúð- ir. íbúöirnar afhendast tilb. und- ir tréverk og málningu, þvotta- herb. í íbúöunum. Sameign frág. Húsin frág. að utan og malbikuö bílastæði. Góö greiöslukjör, traustur bygg- ingaraöili. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. SELJAHVERFI Raöhús í smíöum sem eru tvær hæðir, ca. 180 fm. með innb. bílskúr. Húsin afhendast fok- held aö innan, fullfrág. aö utan þ.e. með tvöf. verksm.gleri og opnanlegum gluggafögum, frág. þaki, máluð, lóö frág. og bílastæöi malbikuö. Til afh. í mars 1980. Verð 32 millj. Góöir greiðsluskilmálar, traustur byggingaraöili. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. MELAR Efri hæð og ris í þríbýlis- steinhúsi. Hæöin er ca. 135 fm. að grunnfleti, fjórar stofur, 4 svefnherb., sér hiti, stórt og gott eldhús. Mikll og vegleg eign. Verð 55. millj. Upplýsingar aðeins veittar á skrifst. MIÐVANGUR 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö í vesturenda á 6. hæð. Sameig- inl. vélaþvottah. Stórar suður svalir glæsilegt útsýni. íbúðin er laus nú þegar. Verö 23 millj. NORÐURMÝRI .3ja herb. ca. 80 fm. efri hæð í tvíbýlissteinhúsi. Suður svalir, stór bílskúr. Góð íbúð. Verð 28—30 millj. STIGAHLÍÐ 7—8 herb. ca 170 fm. 1. hæö í þríbýlishúsi, ca. 12 ára. Þvotta- herb. inn af eldhúsi, sér hiti, sér inng. Stór og góöur bílskúr. Stórar vinkilsvalir (suðvestur). Mikil og góö íbúð. Verö 47 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 4. hæö (efstu) f blokk. Góö íbúö. Verð 28 millj. Útb. 20 millj. UNUFELL Raöhús sem er ca. 136 fm. á einni hæð, auk 30 fm. í kjallara. 4 svefnherb. frág. lóö, bílskúr. Fallegt og gott hús. Verö 43 millj. Útb. 30 millj. Fasteignaþjónustan Ausluntræli 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 oq 20998 Við Vesturberg Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð. Sér þvottaherb. á hæðinni. Gott útsýni. í Háaleitishverfi 110 ferm. 4ra—5 herb. enda- fbúð. Tvennar svalir. Bílskúrs- réttur. Fæst aöeins í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasíml 53803. Grettisgata 3ja herbergja íbúð til sölu. Öll endurnýjuð. Sími 16990. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIOSKIPTANNA, GÓO , ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLYSINGA Fastéigndsalan EIGNABORG sf. Hafnarfjörður Til sölu Álfaskeið 3ja herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verö kr. 22—23 millj. Holtsgata 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér, bílskúrsréttindi. Verð kr. 24 millj. Strandgata 4ra herb. talleg íbúð á mið hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Skipti á 2ja herb. íbúð helst í norður- bænum æskileg. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, HafnarfirÖi, simi 50764 \ÞURF/Ð ÞER HIBYLI ★Breiðholt 2ja herb. íbúö á 2. hæö, íbúðin er laus. ★Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð á jarðhæð. ★Njálsgata 2ja herb. íbúö á 1. hæð í timburhúsi. Verð kr. 11 millj. ★Rofabær 3ja herb. íbúð á 1. hæð ★Hjallabraut Hf 4ra herb. íbúð á 2. hæð tvær stofur og tvö svefnherb., eld- hús, baö, sér þvottahús, stórar suðursvalir. ★Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús ca. 150 fm. aö grunnfleti auk tvöfalds bílskúrs á jaröhæö og mögu- leika á lítilli 2ja herb. íbúö. Hef fjársterka kaupend- ur að öllum stærðum íbúða. Seljendur, verðleggjum samdægurs, yöur að kostnaöarlausu. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Máfflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Miðbær — Reykjavík L\L FAS Hofum fjarsterkan kaupanda aö grensasvegi 22 500—700 ferm. húsnæði undir verslun, ■ lager og skrifstofur. Má ekki vera á meira en tveimur hæðum. Guðmundur Reykjalín, viösk.tr. 83000 Til sölu Góð 4ra herb. enda íbúð 110 fm. Góð sameign. Viö Bræðraborgarstíg Góð 100 fm kjallara íbúð 3ja herb. samþykkt, laus 1. nóv. Viö Njálsgötu Einstaklingsíbúð á jaröhæö sér inngangur og sér hiti. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgfj SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0IM HDL Vorum aö fá eftirtaldar eignir í sölu Efri hæö meö bílskúr 3ja herb. efri hæö um 90 ferm. í þríbýlishúsi í Norðurmýri. Hæðin ný máluð með suður svölum. Bílskúr um 32 ferm. (nú íbúð) fylgir. Laus strax. Gott steinhús í gamla bænum Húsiö er tvær hæöir 90—100 ferm. auk manngengar rishæöar. Nú skrifstofa í ágætu standi. Var áður íbúð. Hentar til margs konar nota. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Ný og glæsileg, fuilgerð 4ra herb. íbúð við Flúðasel um 100 ferm. Vönduð sérsmíðuö innrótting. Góð fullgerð sameign þ.m.t. bílhýsi. í smíöum óskast: Einbýlishús helst meö tveim íbúðum í Selási eöa Breiðholti. Til greina kemur raðhús. Traustur kaupandi, mikil útb. Þurfum að útvega: Góöa húseign meö tveim sér íbúðum má vera stærra. 2ja—3ja herb. íbúö óskast í vesturborginni í skiptum fyrir sérhœð. AtMENNA FASIEIGNASALAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.