Morgunblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.10.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tapaö Hvftagullshrlngur tapaölst í Slg- túnl laugard. 29. sept. Fundar- laun. Hulda í síma 16077. Ungur maöur meö stúdentspróf úr máladelld og háskólapróf í íslensku óskar eftlr atvlnnu strax. Margt kemur tll grelna Uppl. í síma 16046 nœstu kvöld. IOOF 1= 1611058VÍ =RK |FERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. IOOF 12 =1611058Vi= Réttar.k. Farlö verður hina árlegu haust- ferð f Þórsmörk 5/10—7/10. Uppl. á Farfuglaheimilinu, Lauf- ásveg 41, sfmi 24950. Botnssúlur (1095 m) Gengiö frá Þingvöllum. Farar- stjóri Magnús Guömundsson. Verö kr. 3000 grv/bílinn. kl. 13.00 Djúpavatn — Vigdfsar- vallir — Maslifell. Fararstjóri Hjálmar Guómunds- son. Verö kr. 2500 grv/bílinn. Ferölrnar eru farnar frá Umferö- armlöstööinni aö austanveröu. Feröafélag íslands. Frá Knattspyrnu- deild Fram Æflngar f Innanhússknattspyrnu eru fyrst um sinn sem hér seglr: Meistaraflokkur miövlkudaga kl. 20.30. Old Boys mlövlkudaga kl. 22.10. 4. flokkur laugardaga kl. 13.50. 3. flokkur laugardaga kl. 14.40. 2. flokkur laugardaga kl. 15.30. 5. flokkur sunnudaga kl. 14.40. 6. flokkur sunnudaga kl. 15.30. Alllr þesslr tímar f íþróttahúsl Álftamýrarskóla. Stjórn knattspyrnudeildar FHAM. tFERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Sunddeild Ármanns Sundœflngar í Laugardalslaug kl. 18 mán., þid., mld., fid., fsd. Sundknattleiksæfingar miöviku- daga kl. 20. Æflngar í Sundhöll veröa auglýstar síöar, vegna lokunar. Laugardagur 6. okt. kl. 08. Þóramörk í haustlitum. Gist f upphituöu húsi. Farnar göngu- ferölr um Mörkina. Nánari upp- lýslngar og farmiöasala á skrif- stofunni. Feróafélag islands. /! Altil.VSIM.ASlMINN Klt: %WJLi 224BD JHstflimþTnöiti raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Félag sjálfstaeöismanna f Langholti Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæölsmanna í Langholtl, veröur haldlnn fimmtudaginn 11. október n.k. aö Langholtsvegi 124. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa Gunnar Thoroddssen, alþingismaö- ur. Fundarstjórl Stelnar Berg Björnsson. Stjómln. Landsmálafélagið Vörður Félagsfundur Hvenær fellur stjórnin? Almennur félagsfundur veröur haldlnn mánudaginn 8. október n.k. I Valhöll, Háaleltisbraut 1, kjallarasal. Fundurlnn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosln 3Ja manna kjörnefnd samkvæmt 8. greln laga Varöar vegna stjórnarkjörs. Gunnar Thoroddsen alþlnglsmaöur ræöir störf alþingis f vetur. Hvenær fellur stjórnin? Opiö hús Heimdallur S.U.S. veröur meö opið hús föstudaginn 5. október kl. 20.30 í sjálf- stæöishúsinu, Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Gestir kvöldsins: Gestur Ólafsson og Erna Ragnarsdóttir arkitektar. Á boöstólum veröa músfk og meölæti. Allir félagar hvattir til aö mæta meö gesti. Gulli, Addi og Gunni. Félag ajélfstæðismanna f Háaleitishverfi Aðalfundur félags sjálfstæöismanna f Háaleitishverfi heldur aöalfund, þriöjudag- Inn 9. október í Valhöll, Háaleitlsbraut 1, kjallarasal. Fundurlnn hefst kl. 18.00. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Stjórnln. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisfélaganna í Norðurlandskjördæmi eystra veróur haldinn í Hótel Reynlhlíö. Fundurlnn hefst kl. 2 e.h. laugardaginn 6. og sunnudaglnn 7. október. Stjórn kjördæmisráös. Vestmannaeyingar Hin árlega árshátíö okkar veröur haldin aö Borg í Grímsnesi, laugardaginn 6. október. Miönæturmenn leika fyrir dansi. Pantiö sætaferðir í síma 99-1823 og 1603. á neöri hæö húseignarinnar no. 7 við Hlíðarveg í Grundarfirði talinni eign Gríms Berthelsen fer fram af kröfu Jóns Magnús- sonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 15. okt. 1979 kl. 15.00. Stykkishólmi 4. okt. 1979. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Síldarnót Síldarnót óskast til kaups. Uppl. í síma 92-8086 og 92-8043. Húseigendur á Selfossi og nágrenni Þétti sprungur í steyptum veggjum, einnig með svölum og gluggum. Látiö þétta húseign yðar fyrir veturinn. Áralöng reynsla. Pantiö viögerö strax í dag, síminn er 99-3863. tilkynningar | Styrktarsjóður ísleifs Jakobssonar auglýsir eftir umsóknum úr sjóönum. Til- gangur sjóösins er aö styrkja iönaðarmenn til aö fullnema sig erlendis í iön sinni. Umsóknir ber aö leggja inn til lönaðar- mannafélagsins í Reykjavík, Hallveigarstíg 1, Reykjavík fyrir 2. nóv. n.k. Sjóösstjórnin Ljósa- stillingar Ljósastillingar á vegum F.Í.B. veröa í Bílatúni h.f. Sigtúni 3 n.k. laugardag og sunnudag kl. 9—17. Verö fyrir félagsmenn er kr. 1.400.-. Þvottastöðin Bliki sem er í sama húsi veitir félagsmönnum F.Í.B. 10% afslátt. F.Í.B. tii sölu | Tannlæknatæki Heilsugæsla Hafnarfjaröar óskar eftir tilboð- um í fullkominn tannlæknatæki meöal annars stól og tilheyrandi af geröinni Kavo-automat 3000 SD, Siemens röntgentæki, handverk- færi ýmisskonar o.fl. Upplýsingar veitir forstööumaöur Heilsugæslu. Hártízkusýning á Hótel Sögu SAMBAND hárgreiðslu- og hár- skerameistara heldur n.k. þriðju- dag hártizkusýningu á Hótel Sögu. Landslið i báðum greinun- um sýnir listir sinar. Fagfólk víðs vegar af landinu mun einnig taka þátt í sýnginu þessari ásamt nemendum úr hár- snyrtideild Iðnskólans í Reykjavík sem sýna fatnað frá tízkuverzlun- inni Studíó og hárgreiðslur unnar af nemendum skólans. Kynnir á sýningunni verður Heiðar Jónsson. Landsliðið var valið á síðasta íslandsmeistaramóti í hárskurði og hárgreiðslu sem fram fór í Laugardalshöll. Fimm efstu menn í báðum greinum unnu sér þar með rétt til að keppa í Norður- landakeppni sem fram fer í Nor- köping í Svíþjóð í næsta mánuði. Myndin er frá Norðurlandamót- inu í hársnyrtingu sem haldið var i Laugardalshöll 1977. ..<W.4W<W mm Æ W Ju f j * i 1 y tTmIí.- wiiIliaH-PWNr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.