Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979 CARACAS VENEZUELA GBOGOTA KOLUMBIA ECUA DOR,- PERU BRASILIA BOLIVIA PARAj, vGUAY SANTIAGO BUENOS AIRES^ ARGENTINA fURÍS [guay. Fréttaskýring S-Ameríka þok- ast í lýðræðisátt - nú búa 82% við eins konar lýðrasði Um Suöur-Ameríku er aö fara alda aukinna hreyfinga í átt til lýöræöis, og er þaö ekki vonum seinna aö margra hyggju, en álfan hefur einkum í hugum fólks utan hennar tengst stjórn herforingja og haröstjóra. Um þaö bil 82 prósent þeirra 310 milljóna sem búa í álfunni hafa ríkisstjórnir sem eru í ætt viö lýöræöi — aö minnsta kosti hallast þangaö meira en til einræöis. Eru þetta nítján ríki sem um er aö ræöa. Fyrir níu árum var samsvarandi prós- entutala aöeins þrjú prósent, svo aö þessi þróun hefur geng- iö allrösklega fyrir sig. Breytingar þessar hafa oröiö af ýmsum ástæöum, afleiðingar einræðisstjórnanna sjálfra ell- egar nauösynjarinnar á aö reyna lýöræöisskipulag sem leiö tli framfara. í aöeins einu tilviki — þar til nú aö bylting varð í El Salvador — Nicara- gua, var lýöræöi komiö á meö vopnaöri uppreisn eöa borgarastyrjöld. Vert er þó að hafa í huga þegar skyggnzt er um lönd Suður- Ameríku aö hugtakiö lýöræöi þýöir ekki öldungis þaö sama og til dæmis í Bandaríkjunum eöa í lýöræöisríkjum Vestur- landa. í mörgum hálf- eöa allýöræö- isríkjum Suöur-Ameríku er borgurum misboöiö af hálfu lögreglu og hers á þann hátt aö stórkostlega fordæmanlegt væri á Vesturlöndum, og myndi ekki kallast lýöræöislegt. Þó hefur þetta breytzt — en miklu hægar en lýöræöiö í oröinu. Svo öfugsnúiö sem þaö viröist vera er ekki fráleitt aö segja aö hjá ýmsum einræðis- eöa her- stjórnum Suður-Ameríku er réttarstööu óbreyttra borgara sýnd meiri viröing en í þeim löndum álfunnar, sem telja sig í ætt viö lýöræöi í stjórnskipan. Hina breyttu pólitísku skipan Suöur-Ameríku má draga upp á eftirfarandi máta: LýöraBðisríki Borgarar frjálsir í flestu tilllti 1970: Chil* Kolombia Costa Rica Uruguay Vanazuala 1979: Bollvia Costa Rica Ecuador Surinam Maxico Venezuela Lönd þau sem búa viö stjórnar- far sem er nær því aö kallast lýöræöi en einræöi. 1970: 1979: Guyana Brasilía Maxico Kolombia Guyana Nicaragua Panama Parú Á lýöræöisvængnum áriö 1970: sjö lönd, 37 prðsent íbúa. Á lýðræöisvængnum 1979: Tólf lönd, 82 prósent íbúa. Lönd þar sem borgarar búa viö Texti: Jóhanna Kristjónsdóttir stjórnarfar sem er nær því aö kallast einræöi en lýöræöi: 1970: Braailfa El Salvador Guatamala Nicaragua Honduras Paraguay 1979: El Salvador (aftir byltingu þar má vœnta braytinga) Guatemala Honduras Paraguay Lönd þar sem segja má aö ríki algert einræði — ekki vottur af lýöræðislegum réttindum og mannréttindi í fullkomnu lág- marki: 1970: Argantína Bolivia Ecuador Panama Parú 1979: Argentína Chila Uruguay Á einræöisvængnum 1970: Ellefu lönd, 63 prósent íbúa. Á ein- ræðisvængnum 1979: sjö lönd, átján prósent íbúa. Sé rennt augum yfir álfuna og hvert land tekiö fyrir sig veröur útkoman í stuttu máli þessi: Bolivia: Herstjórn viö lýði. Leyfö- ar voru frjálsar forseta- kosningar á árinu í fyrsta skipti í áratug. Enginn frambjóöenda fékk meirihluta, svo aö í sam- ræmi viö ákvæöi stjórnarskrár kaus þingiö Walter Guevaralas forseta öldungadeildarinnar. Herinn hafði engin afskipti af kosningunum. Ástandinu hefur verið svo lýst af sérfræöingum, aö þar ríki á ýmsum sviðum lýöræöisleg afstaöa og liðkaö hafi veriö til varöandi almenn mannréttindi síöustu ár. Costa Rica: Eitt af fáum traust- um lýöræöisríkjum um langa tíö í þessum heimshluta. Ecuador: Jaime Roldos var kjör- inn forseti ó árinu, en á undan Pinochet forseti Chiie. voru gengin níu einræöisstjórn- arár. Stjórnarskráin býöur upp á töluvert svigrúm og frelsi. Herinn hefur dregiö sig í hlé og hefst ekki aö. Mexico: Lýöræöi á pappírnum. Mexico hefur veriö eins- flokksríki í hálfa öld. Jose Lopez Portillo, sem tók við embætti forseta fyrir þremur árum hefur hvatt til aö gagnrýni á stjórnina veröi frjálsari og hann hefur leyft starfsemi stjórnarandstöðuflokka í nokkrum mæli. Hann hefur og látiö lausa um 200 pólitíska fanga. Surinam: Landiö fékk sjálfstæöi frá Hollandi 1975 og þar er lýöræöi og engar skoröur sett- ar á frelsi og almenn mann- réttindi. Venezuela: Alltryggt lýðræöisríki síöustu tvo áratugina. Svo djúpt taka stjórnmálasérfræð- ingar í árinni aö líkja stjórnar- fari í þvísa landi viö þaö sem er í Bandaríkjunum. Brasilía: Stærsta land álfunnar meö 120 milljónir íbúa. Þar hefur fræöilega séö verið ein- ræöi hersins síðan 1974. Joao Figureiredo, forseti og fyrrver- andi hershöföingi, hefur nú heitiö aö reisa lýðræöiö úr rústum, lofar ritfrelsi og leyfir verkföll. Um þaö bil fimm þúsund pólitískum andófs- mönnum hafa veriö gefnar upp sakir og ýmsir útlagar snúiö heim og fá að athafna sig óáreittir. Kolombia: Á pappírnum er þaö kallað lýöræöisríki, en aö dómi stjórnmálaskýrenda ríkir þar einraBÖi — meö afmörkuðum stjórnarskrárlegum réttindum. Forsetinn, Julio Cesar Turbay Ayala, hefur beitt mjög um- deildum og óbilgjörnum aö- feröum til aö kveöa niöur ókyrröina innanlands. Guyana: Þetta á einnig aö heita lýöræðisríki meö starfandi og frjálsu þingi. Samkvæmt könn- un sem gerð hefur veriö, virðist Figueiredo forseti Brasiliu. sem flokkur forsætisráöherr- ans, Forbes Burnham, hafi dregið mjög úr ýmiss konar mannréttindum, sem voru und- ir nýlendustjórn Breta. Nicaragua: f borgarastyrjöldinni á þessu ári var hinum illræmda haröstjóra Anasasio Somoza velt úr sessi. Borgaraleg stjórn er í landinu og allt er þar mjög í deiglu um framvindu mála. Panama: Áriö 1970 var Omar Torrijos hinn sterki maður í Panama, en vék síðar og hvatti til aögerða sem miöuöu aö auknu frelsi. Enn hafa þó ekki veriö haldnar forsetakosningar, en diplómatar í höfuöborg landsins segja þaö tvímæla- laust þokast í átt til lýðræöis. Perú: Herstjórn hefur haldiö um stjórnvölinn síöan 1968, en Francisco Morales Bermudez forseti og hershöföingi, sá sem bylti úr valdastóli sér enn meiri haröstjóra, leyföi sæmilega lýöræöislega kjörnu þingi aö semja hina nýju stjórnarskrá á árinu og heitir kosningum í maí 1980. El Salvador: Þar hefur ríkt her- stjórn og „fjórtánfjöl- skyldnastjórnin" illræmda þar til nú fyrir örstuttu. Vinstri- sinnar hafa færzt þar mjög í aukana. Allt er óljóst um hver veröur þróun mála í landinu. Guatemala: Þar eru leyföar kosn- ingar, en herinn hefur umsjón Videla hæstráðandi Argentinu. með þeim mjög gaumgæfilega og stjórnar öllu. Mjög mikil gagnrýni hefur komiö fram á stjórnvöld þar og mannréttindi viröast þar fótum troðin, sbr. skýrslu Amnesty Int. nú fyrir skemmstu. Mannrán og morö eru þar daglegur viöburöur. Honduras: Herinn hefur stjórnaö þar leynt eöa Ijóst síöustu tuttugu árin. Fá alvarleg mál hafa þó komiö upp um aö þar séu mannréttindabrot framin af alvarlegri toga. Paraguay: Alfredo Stroessner hershöföingi hefur stjórnaö landinu nánast einn síöustu tuttugu og fimm árin og notiö dyggiiegs stuönings hersins. Hann hefur þó leyft ýmsum lýöræöislegum stofnunum aö starfa og eilítil gagnrýni á stjórnina er leyfð. Hins vegar er aö sögn ófýsilegt aö hafa uppi neina gagnrýni aö ráöi á Stroessner. Er þess þá hefnt grimmilega. Argentína: Fullkomin og alger yfirráö hersins. Mikil ringulreið og öngþveiti er þar í allri stjórn. Hryöjuverk og pólitísk ólga hefur ekki minnkaö þó aö nýir herrar hafi tekið viö. Lögreglan getur handtekið hvern sem hún telur ógnun viö öryggi landsins og hefur þaö reynzt teygjanlegt í meira lagi. Hundruö eöa þúsundir manna sitja þar í fangelsum án þess aö fariö hafi veriö réttarlega aö meö mál þelrra. Chile: Herinn er þar enn allsráö- andi, og hefur veriö síðan Allende var steypt áriö 1973. Núverandi forseti, Augusto Pin- ochet, segir aö Chile geti ekki fariö aö láta sig dreyma um aö gjóta augum í átt til lýðræðis fyrr en í fyrsta lagi 1990. Urúguay: Einu sinni var þetta land kallaö „Sviss Suöur- Ameríku" vegna þess fyrir- myndarstjórnarfars sem þar ríkti. Síöan 1973 hefur Uruguay veriö stjórnaö af öryggisráöi undir stjórn hersins. Ofsóknir á hendur borgurum eru þar mikl- ar og ekki ósvipaö og í Arg- entínu. Meö mál pólitískra fanga er fariö af fullkomnu viröingarleysi viö lög og rétt. (Heimildir: Associated Press, Newsweek).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.