Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 7 „Sér gref- ur gröf þótt grafi" Magnús Erlendsson, forseti bæjarstjórnar Seltjarnarness, skrifar svohljóóandi grein í Dagblaóið miðvikudag- inn 13. febrúar sl.: Á undanförnum dögum hefur þjóðin orðið vitni að einhverjum sóða- legustu og ódrengi- legustu vinnubrögðum íslenzkrar stjórnmóla- sögu ó þessari öld — tilraun Gunnars Thoro- ddsens til að kljúfa Sjólf- stæðisflokkinn. Vissu- lega hafa ó öllum öldum verið tii menn sem hik- uðu ekki við að fórna hugsjónum og flokki fyrir persónulegan metnað og valdagræðgi en oftar en ekki hafa aöferðirnar ver- ið „hreinlegri" en að þessu sinni. Það vekur athygli að „Dagblaðiö" — „frjólst og óhóð“ — virðist hafa tek- ið blinda afstöðu í þess- um Ijóta leik — sór í lagi hefur ristjórnarfulltrúinn Haukur Helgason skrifað leiðara eftir leiðara þar sem hann reynir að gera Gunnar að dýrlingi en forystu Sjólfstæðis- flokksins að lítilmennum. Sama er uppi ó teningn- um hvað varöar lesenda- bróf blaðsins, skipulagð- ar eru hringingar ótelj- andi Jóna og sóra Jóna til að dósama gjörðir Thor- oddsens. Jafnvel eru skóldaöar forsíðufyrir- sagnir sem ekki eiga stoð í veruleikanum. Hvaö veldur? spyr hinn al- menni lesandi Dagblaðs- ins. Hætt er við að blaðið missi traust þess stóra lesendahóps ef heldur sem horfir og vonandi sór ritstjórn blaðsins að óer og skýrir mólin rótt fri bádum hliðum. í því sambandi er rótt að vitna hór í viðtai við einn þingmann, Egil bónda Jónsson fró Selja- völlum , en viðtalið birtist í einu dagblaðanna sl. laugardag. Hann segir m.a. um þessi mól: „Það er nú upplýst og sannað að hann (Gunnar Thor- oddsen) ótti aðeins það eitt erindi inn ó þing- flokksfundí Sjólfstæöis- flokksins það sem af er þessu óri að fylgjast með óformum þingflokksins til þess síðan að geta auðveldaö sjólfum sér þann leik að vinna ó móti öllum hugsanlegum óformum okkar i stjórn- armyndun. Það er nærri óhugnanlegt til þess að hugsa að maður skuli hafa setið undir sama þaki í þingflokki Sjólf- stæðisflokksins og mað- ur sem ó umræddan hótt hefur farið svo ó bak viö félaga sína eins og nú- verandi forsætisróðherra hefur gert.“ Og ennfremur segir Egill: „Nú er hann oröinn elzti þingmaðurinn og við bóðir komnir ó Alþingi íslendinga. Þó eru kynnin þau af þessum manni að með undirferli og svikum við félaga sína rýfur hann einn af sterkustu horn- steinum stjórnarskrór- innar, þar sem er flokka- skipunin í þessu landi.“ Þetta eru orð Egils Jónssonar bónda og al- þingismanns. Lesendur Dagblaösins ættu að íhuga þau gaumgæfilega. En hvaö varðar þó per- sónu sem þau eru skrifuð um skulum við minnast hins fornkveðna að — sór grefur gröf þótt grafi. —“ FRÁ BENCO VERD KR. 116.800 BOLHOLT 4. R. S: 91-84077 — P&T tiiiaaeísesnr 7847A off Ser te nr VOLUME SOUELCH RF GA»N DtMMER PA VOLUME ’ORDLAND 01-600 FW VELSLEÐASYNING veröur haldin hja okkur i Sundaborg fra þriöjudegi 12. febrúar út þá viku og síöan um helgina 16. og 17. febrúar, alla daga opiö frá kl. 2—5. Vid synum Skidoo Alpine 2 belti 65 hö. Skidoo Everest 50 hö. Skidoo Citation 40 hö. Artic Cat Pantera 55 hö. 4 geröir af sjukra- og flutningatengisleðum og velsleöakerrum. Ef veður leyfir þá er reynsluakstur mögulegur. Gísli Jónsson & Co h.f. Vélaborg h.f. Sundaborg 41 —- Sími 86644 Sundaborg 10 — Sími 86655 Kaffihlaðborð Glæsilegt kaffihlaöborö verður í féiagsheimili Fáks, sunnudaginn 17. febrúar. Hlaöboröiö svign- ar undan kaffimeölætinu. Húsiö opnaö kl. 15.00 Fáksfélagar og aörir hestaunnendur nú drekkum viö öll eftirmiðdagskaffið hjá Fákskonunum. Kvennanefnd Fáks. Erum kaupendur að góðri sér hæö, raöhúsi eöa einbýlishúsi í Reykjavík. Uppl. í síma 21377. Sérfræöingur frá Waldorf-Ragn í Kaupmannahöfn veröur til viötals og ráölegginga í versluninni dagana 16. og 17. þ.m. Kynnist nýjustu möguleikum meö hártoppa fyrir karl- menn. Verð og gæöi koma þægilega á óvart. Framvegis veröur hárskeri til viðtals á laugardögum. Tekið á móti pöntunum í síma verslunarinnar alla daga. Hárprýði Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Sími 32347. Ókeypis Sýning fyrir alla f jölskylduna Komiö og sjáið litmyndir frá sögufrægum stöðum í landinu helga — Betlehem, Hebron, Nablus, Nasaret, Kapernaum, Galíleuvatni, Meggidó, Haífa, Karmel, Sesareu o.fl. Komið og hlýðið á frásögn um sögufræga staði og fornleifafundi í landi Jesú Krists og þið munuð sjá fyrir ykkur athyglisveröa þætti úr lífi áhrifamesta manns sögunnar. Ógleymanleg reynsla sem mun leiða ykkur inn í furður fortíðarinnar. David E. Lawson ástralskur fyrirlesari og Ijós- myndari. í Fríkirkjunni viö tjörn- ina. Sunnudaginn 17. febrúar kl. 17 e.h. og 20.30. Pantið sæti í síma 14913

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.