Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.04.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 1980 27 WIKA Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. SfiojjfllaDiuigjiuiir <<& Vesturgötu 16,sími 13280. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Hljomsveitin GALDRAKARLAR leikur fyrir dansi. Staður hinna vandlátu Opið 8—3. DISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seöill aö venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00 Spariklæðnaöur eingöngu leyföur. Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum (Q íllubbutinn 3> borgartúm 32 sími 3 53 55 Opið á öllum hæðum hjá okkur í kvöld... Frídagur framundan 1. maí og allir til í gott stuð í Klúbbnum í kvöld. Hljomsveitin kvöld fra kl 3 10 Spariklæðnaður Gísli Sveinn Loftsson stjórnar diskótekinu. Grillbarinn opinn til kl. 3. Hljómsveitin GOÐGÁ sér að venju um lifandi tónlist á fjórðu hæðinni — Vertu svo i betri gallanum og hafðu meö þér nafn- skirteini. Klossarganga ekki hjá okkur. Dregiö var í happdrætti Stýrimanna- skóla Vestmannaeyja fimmtudaginn 24. s.l. hjá bæjarfógeta. Upp komu eftirtalin númer: 1. vinningur 814 9. vinningur 3295 2. vinningur 4502 10. vinningur 3000 3. vinningur 1799 11. vinningur 4957 4. vinningur 2121 12. vinningur 1114 5. vinningur 3131 13. vinningur 1095 6. vinningur 3409 14. vinningur 4893 7. vinningur 3441 15. vinningur 1827 8. vinningur 2429 Vinninga skal vitja í síma 98- 1576. INGÓLFS-CAFÉ 1. maí dansleikur í kvöld. Gömlu dansarnir. Hljómsveit Garöars Jóhannessonar leikur. Aögangur og miöasala frá kl. 8. Sími 12826. Gömlu dansarnir í kvöld frá 9—2. Hin landskunna hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Söngkona Kristbjörg LÖve. ^riríMDQ VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR B6B8O og 85090 Mætum öll og fögnum 1. maí ----------------------------------------------------------------\ f ------------------------------------------------------------\ Frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1980: Þjóðhátíóarlag, skemmtí- kraftar og hljómsveitir Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja 1980 auglýsir hér með eftir þjóð- hátíöarlagi 1980, en hátíðin verður haldin í Herjólfsdal 1.—3 ágúst n.k. Texti þarf aö fylgja laginu og æskilegt er aö þaö sé á nótum. Þá er nauðsynlegt aö lagið sé spilaö og sungiö á snældu. Þjóöhátíöarnefnd áskilur sér fullan ráðstöfunarrétt á því lagi sem valið veröur en viöurkenning er veitt. Skilafrestur á tillögu að Þjóðhátíöarlagi er 1. júní n.k. og skal tilboöum skila til Jónasar Bergsteinssonar, Dverghamri 5, Vestmannaeyjum. Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í dagskrár- atriði. í tilboöi skal skilgreina efniö, flytjendur, tíma og verö. Tilboðum skal skilaö fyrir 1, júní til Jónasar Bergsteinssonar, Dverghamri 5, Vestmannaeyjum. Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja óskar eftir tilboöum vegna dans- leikjahalds á Þjóðhátíð Vestmannaeyja dagana 31. júlí til 3. ágúst. Dansleikir veröa á fimmtudeginum fyrir fyrsta í Þjóöhátíö, 1. ágúst, en sá dansleikur er haldinn í Samkomuhúsi Vestmannaeyja kl. 22—02. Síðan eru útidansleikir í Herjólfsdal á Nýja pallinum á föstudagskvöld kl. 23—04, á laugardeginum á sama tíma og á sunnudeginum kl. 21—01. Þá eru dansleikir á Gamla pallinum, á föstudagskvöld kl. 23—04 og á laugardagskvöldinu á sama tíma og kl. 21—01 á sunnudagskvöldinu. Tilboöin greini flytjendur og verö. Nánari upplýsingar veita Árni Johnsen í síma 26517 í Reykjavík og Jónas Bergsteinsson í síma 1742 eða 2302, Vestmannaeyjum. Þjóóhátíðarnefnd Þórs 1980. ^-------------------------------------------------------------J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.