Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1980 FRÉXTIR í DAG er fimmtudagur 15. maí, UPPSTIGNINGARDAG- UR, 136. dagur ársins 1980, HALLVARÐSMESSA, 4. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.48 og síðdegisflóö — STÓR- STREYMI — með flóðhæð 4,31 m kl. 19.07. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 04.12 og sólarlag kl. 22.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 14.30. (Almanak Háskólans). Guð er oss hæli og styrk- ur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. 46, 2.). GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 15. maí, hjónin Þóra Einars- dóttir og Þorsteinn Þórarinsson vélstjóri. Þau hafa lengstum búið í Reykjavík, en nú síðustu árin hafa þau verið búsett erlendis, fyrst í Tanzaníu, en nú á Mauritius. Núverandi heimilisfang þeirra er að 88A St. Jean Rd., Quatre Bornes, Mauritius. ÞENNAN dag árið 1952 var landhelgi íslands færð út í 4 sjómílur. I dag er fæðingar- dagur Gríms Thomsens, árið 1820. Á IIÚSAVÍK í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að læknarnir Ingimar S. IUálmarsson og Guðmundur Oskarsson hafi verið skipaðir læknar við heilsugæzlustöðina á Húsavík frá 1. maí sl. ÞRJAR stöður sérfræðinga til rannsóknastarfa við Raunvísindastofnun Háskól- ans og kennslustarfa við Há- skóla íslands eru augl. lausar “] til umsóknar — nýjar stöður, sem veittar verða til 1—3ja ára. Sérfræðingarnir eiga að starfa við efnafræðistofu, einn, annar við stærðfræði- stofu og þriðji við reiknistofu. Umsóknarfrestur er til 2. júní. Það er menntamála- ráðuneytið, sem stöðurnar auglýsir. K ROSSGATA FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Farið verður til messu í Bústaðakirkju í dag, uppstigningardag, kl. 13.30. Lagt verður af stað frá Hamraborg 1. Að messu lok- inni verður skoðuð handa- vinnusýning aldraðra í Bústaðasókn og að lokum fá þátttakendur sér kaffisopa. 1 2 3 4 5 ■ p ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 12 10 ú ■ ■ ■ 0 14 15 1B ■ ■ I.ÁRftTT: — I kvenvargs. 5 drykkur. fi kvcnmannsnafns. venju. 10 skauf. 11 bardagi. 13 fífl. 15 hcimili. 18 illvirki. LÓÐRÉTT: - 1 stúlkur. 2 kýs. 3 umrenningur. 1 haf. 7 land. 8 skelin. 12 skjálfi. 11 snjú. Ifi sérhljóðar. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - fúlska. 5 eú. fi Teitur. 9 fit. 10 Na. 11 rr. 12 man. 13 átta. 15 OKg. 17 rofnar. LÓÐRETT: - 1 fútfráar. 2 leit. 3 sút. I aurana. 7 eirt. 8 una. 12 magn. 11 tef. lfi G.A. £5,° G-MÚMP uaunasjóður rithöfunda hefur nú gullið tækifæri til að bera af sér ósómann, þar eð rithöfundar Brandarabókarinnar eru hver með sitt flokksskirteinið! KVENFÉLAG Kópavogs fer í heimsókn til Kvenfélagsins Bergþóru í Ölfusi nk. föstu- dag. Lagt verður af stað frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Uppl. um ferðina fá félags- konur í síma 85198 (Margrét), 40080 (Rannveig), eða 42755 (Sigríður). BÚSTAÐASÓKN: Félags- starf aldraðra. Sýning verður í safnaðarheimilinu á munum sem unnir hafa verið í vetur er leið, milli kl. 15—18. Ár-' nesingakórinn kemur í heim- sókn og tekur nokkur lög. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hefur gestaboð inni fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Síðumúla 35, í dag, uppstigningardag, kl. 14. Þeir sem þurfa á aðstoð að halda til að komast, geta haft sam- band við skrifstofu félagsins eftir kl. 11 í síma 85540. KVENFÉLAG Neskirkju hefur basar og kaffisölu í safnaðarheimilinu á sunnu- daginn kemur, 18. maí, að lokinni guðsþjónustu í Nes- kirkju, sem hefst kl. 2. Tekið verður á móti kökum og basarmunum frá kl. 10 árd. sama dag. Ifráhófninni I í FYRRAKVÖLD lét togar- inn Arinbjörn úr Reykja- víkurhöfn aftur til veiða. í gær fór Háifoss af stað áleið- is til útlanda og Coaster Emmy fór í strandferð. Lax- foss var væntanlegur frá út- löndum í gær. í gærkvöldi fór Mánafoss af stað áleiðis til útlanda, svo og leiguskipið Borre. Einnig lagði Mælifell af stað áleiðis til útlanda í gær og Grundarfoss fór á ströndina. |~BÍÓ1N | Gamla Bíó: Kaldir voru karlar, sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja híó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. LauKarásbíó: Úr ógönKunum, sýnfj 5 7 9 og 11. Stjörnubíó: Hardcore sýnd 9 og 11. Thank God it is Friday, sýnd 3, 5 og 7. Tónabíó: Woody Guthrie, sýnd 9, Mr.Majestvk, sýnd 5 og 7. BorKarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó: (ióöir vinir, sýnd 5, 7 og 9. IteKnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Sikijeyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05. Himnahurðin breið, sýnd 3, 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10. Tossabekkur- inn sýnd 3.10, 5.10, 9.10. Ilafnarbíó: Blóðug nótt, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbíó.Ófreskjan, sýnd 5 og 9. Hnefafylli af dollurum sýnd 7. Lögreglustjórinn ósigrandi sýnd 3. Bæjarbíó: Dr. Justice, sýnd 5 og 9. HELGIDAGS- (Kí N/ETURVÖRDIIR er í dag í REYKJAVÍKURAI’ÓTEKI oK í BORGARAPÓTEKI til kl. 22. Á morKun. fostudas. i LAUGAVEGSAPÓTEKI oK IIOLTSAPÓTEKI. sem er opið til kl. 22. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidogum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aö- eins aú ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aú morKni oK frá klukkan 17 á fdstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsinKar um lyfjahúðir oK læknaþjúnustu eru Kefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKidöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með sér únæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafúlks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvoldsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DVRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opin mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 oK 11 —lfi. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. ADn n Anciyc Akureyri sími 96-24840. UnU UMUðlrlðSÍKlufjörður 96-71777. C IMIéDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR. OjUIVnAnUd LANDSPtTAUNN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudötcum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa k!. 16- 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöttum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - F/EDINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QÁrU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OVrn inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kí. 9—19, og laugardaga kl. 9—12 — íltlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKIJR: AÐALSAFN — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. AÐALSAFN —lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9 — 21. Lokað júlímánuð víM^na sumarleyfa. SERÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. hókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnun- um. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14 — 21. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prcntuðum bókum við fatlaða og aidraða. HLJÓDBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opiðmánudaga — fostudaga kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16 — 19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. Lokað vegna sumarleyfa 30 6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudags kl. 11.30—17 30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þei?ar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AhlAVAkT VAK™ÓNUSTA borgarst- DILMnMYMW I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringlnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfcllum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING Nr. 90 — 14. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Qpndaríkjadollar 447,00 448,10* 1 Sterlingspund 1021,85 1024,35* 1 Kanadadollar 381,00 382,00* 100 Danskar krónur 7951,25 7970,50* 100 Norskar krónur 9092,75 9115,15* 100 Sænskar krónur 10577,40 10603,40* 100 Finnsk mörk 12081,10 12110,80* 100 Franskir frankar 10666,30 10692,60* 100 Belg. frankar 1548,85 1552,65* 100 Svissn. frankar 26895,30 26961,50* 100 Gyllini 22635,20 22690,90* 100 V.-þýzk mörk 24947,70 25009,10* 100 Lírur 52,92 53,05* 100 Austurr. Sch. 3496,30 3504,90* 100 Escudos 907,20 909,40* 100 Pesetar 628,85 630,45* 100 Yen 197,18 197,66* SDR (sérstök dráttarréttindi) 8/5 583,53 584,96* * Breyting frá síðustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árurtb -BÓK um ísland. — Höfundur- inn er kona O. Murray Chap- man. Hún ferðaðist hér um land í fyrrasumar. ... Ilún segir að ísl. stúlkurnar gangi yfirleitt ekki með drengjakoll né skrýft hár. En þær taki í nefið. Og einu sinni var hún í skemmtiferð með fjölskyidu (það var norður i Eyjafirði). Þá bauð konan henni sígarettur og síðan í nefið úr útskornum dósum. En þegar hún (greinarhöf.) þáði það ekki. gaf hún öllum hörnum sínum í nefið ... Bókin heitir Across Iceland the land of frost and fire (myndskreytt teikningum og ljósmynd- um). Bókina tileinkar höfundur Einari Jónssyni myndhöggvara. „sem vottur aðdáunar höfundar á verkum hans**. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 90 — 14. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 491,70 492,91* 1 Sterlingspund 1124,04 1126,79* 1 Kanadadollar 419,10 420,20* 100 Danskar krónur 8746,38 8767,94* 100 Norskar krónur 10002,03 10026,67* 100 Sænskar krónur 11635,14 11663,74* 100 Finnsk mörk 13289,21 13321,88* 100 Franskir frankar 11732,93 11761,86* 100 Belg. frankar 1703,74 1707,92* 100 Svíssn. frankar 29584,83 29657,65* 100 Gyllini 24898,72 24959,99* 100 V.-þýzk mörk 27442,47 27510,01* 100 Lírur 58,21 58,36* 100 Austurr. Sch. 3845,93 3855,39* 100 Escudos 997,92 1000,34* 100 Pesetar 691,73 693,50* 100 Yen 216,90 217,43* # Breyting frá síðustu skránmgu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.