Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1980 Þossar vinkonur. som hoita Anna. Birna. Kristín ok Ásta Laufcy, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til áKoOa fyrir „SundlauKasjM SjólfsbjarKar". Þær sofnuðu rúmloKa 8700 krónum til sj«íðsins. í DAG er fimmtudagur 10. júlí, TÓLFTA vika sumars, 192. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 04.45 og síðdegisflóö kl. 17.09. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.26 og sólarlag kl. 23.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 11.57. (Almanak Háskólans.) Eg vil kenna þér og fræða þig um veg þann, er þú átt aö ganga, eg vil kenna þér ráö aö hafa augun á þér. (Sálm. 32,8.) [ KRQ88QÁT* 1 2 3 ■ I4 W 6 i ■ w 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 1S m 16 LÁRÉTT: - 1 skrifa, 5 kven- mannsnafn, 6 kjána, 7 einkennis- stafir, 8 rannsaka, 12 sáldra, 14 heimili, 16 atvinnugrein. LÓÐRETT: — 1 bra^öarefur, 2 gungan, 3 fæöa, 4 vegur, 7 þvottur, 9 saurgað, 10 á stundinni, 13 dýr, 15 óþekktur. LAOSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 saftin, 5 RE, 6 mjókka, 9 kám, 10 et, 11 O.T., 12 frú, 13 matfi, 15 ask, 17 raskar. LÓÐRÉTT: — 1 samkomur, 2 fróm, 3 tek, 4 Nóatún, 7 játa, 8 ker, 12 fisk, 14 tfas, 16 KA. | FRÉTTIR | B/EJARFÓGETAEMB- ÆTTI. — Dóms- ok kirkju- málaráðuneytið hefur sleKÍð upp í LöKbirtinKablaðinu embætti bæjarfÓKeta á SíkIu- firði. Forsetinn veitir emb- ættið, en umsóknarfresturinn rennur út 23. júlí næstkom- andi. SPILAKVÖLD er í kvöld kl. 21 í félaKsheimili LanKholts- kirkju, til áKÓða fyrir kirkju- byKK'nKarsjóðinn. SÍÐUMÚLAFANGELSIÐ. - í nýju LöKbirtinKablaði er auKl. laus til umsóknar staða forstóðumanns Síðumúla- fanKelsisins. Forstöðumaður þess féll frá fyrir nokkru. Sá sem KeKnir starfinu nú er settur. Það er dóms- ok kirkjumálaráðuneytið sem auKl. starfið með umsóknar- fresti til 11. ágúst n.k. — Einnig er þar laus til um- sóknar staða fangavarðar, — aldur umsækjenda sé 20—40 ára. — Umsóknarfrestur um starfið er til 1. ágúst. Staðan verður veitt frá 1. september, segir í auglýsingunni. I FBÁ HÖFNINNI 1 í GÆRMORGUN kom Úða- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Snorri Sturluson var væntanlegur af veiðum síðdegis og átti hann að landa aflanum hér. — Þá lagði Iláifoss af stað í gærkvöldi áleiðis til útlanda. — Kyndill kom og fór aftur í ferð á ströndina. í dag er togarinn VÍKri væntanlegur inn af veiðum og mun hann landa afla sínum hér. Arnað HEILLA I m 0^ Jón Valdimarsson vélsmið- ur, Hlíðarvegi 25, ísafirði, er áttræður í dag, 10. júlí — Hann hefur starfað við véla- viðgerðir í bænum um ára- tuga bil og gengur enn að daglegum störfum. — Eigin- kona Jóns er Sigríður Ás- geirsdóttir. Þau eiga sjö börn á lífi, en þeim varð níu barna auðið. í dag verður Jón stadd- ur á heimili dóttur sinnar ok tengdasonar að Fagraholti 14 þar í bæ. 1 rIöin | Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7 og 9. Austurlwejarbió: í bogmanns- merkinu, sýnd 5, 7,9 og 11. Stjörnubió: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 og 10. Hiakólabió: Oftal feðranna, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarbió: Hvar er verkurinn? Sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Heimkoman, sýnd 5,7.30 og 10. Nýja Bió: Forboftin ást, sýnd 5, 7 og 9. Bejarbió: Vei&iferftin, sýnd 9. Hafnarfjarftarbió: öllum brftgftum beitt, sýnd 9. Regnboginn: Illur fengur, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Svikavefur, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.05. Trommur dauðans, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Dauftinn á Níl, sýnd 3.15, 6.15, 9.15. Laugarásbió: Óftal feðranna, sýnd 5, 7, og 9. Furftudýrift, sýnd 11. Borgarbió: Blazing Magnum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Ég fer bara að pakka saman, ef telpan fær ekki nýjan kjól og strákurinn kók og pylsu!! P1ÖNUSTR KVÖLD- N.ETI K OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík. dagana 1. júlí til 10. júlí, aA háðum dötcum meútöldum verður sem hér seffir: f GARDS- APÓTEKI. - En auk jtess er LYFJABÚÐIN Iftunn opin til kl. 22 alla davra vaktvikunnar nema sunnudat; SLYSAVARDSTOFAN I BORG.ARSPlTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrin«inn. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á lauKardögum og helKÍdöKum. en ha*vrt er aö ná samhandi vid lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 slmi 21230. Góngudeild er lokuó á helgidogum. Á virkum dogum kl.8—17 er ha-gt aó ná samhandi vift lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aft- eins aft ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 3 aft morgni og frá klukkan 17 á fóstudogum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er LÆKNAVAKT 1 sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúAlr og la-knaþjónustu eru gefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I IIEILSUVERND.ARSTÖÐINNI á laugardógum og helgidógum kl. 17—18. ÖN/EMISADGERDIR fvrir fullorftna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meft sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálió: Sáluhjálp I viólogum: Kvftldslmi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiAvftllinn I Vlftidal. Opið mánudaga — fftstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Simi Reykjavik simi 10000. Ann nilÁCIUC Akureyri simi 96-21840. UnU UAVadlNdsiglufjðrftur 96-71777. CIUIfDAUÚC HEIMSÓKNARTlMAR. dJUIVnArlUO LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kL 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fftstudaga kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - F.EÐINGARHEIMILI REYKJAVlKlIR: Alla duga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. — VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁrM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Sainahús ðUm inu vift Hverfisgfttu: l.estrarsalir eru opnir mánudaga — frtstudaga kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sftmu daga. ÞJODMINJASAFNIÐ: Opift sunnudaga. þriftjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Eftið lokun skiptiborfts 27359. Opift mánud. — fóstud. kl. 9—21. iaugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsslræti 27, sfmi aftaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópift mánud. — fóstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiftsla I Þingholtsstrætl 29a. simi aftalsafns. Bókakassar lánaéir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. - fóstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuftum bókum fyrir fatlafta og aldrafta. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HIJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarfti 34. simi 86922. Hljóftbókaþjónusta vift sjónskerta. Opió mánud. — fftstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - Hoísvallagfttu 16. siml 27640. Oplð mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. Opift mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistftð I Bústaftasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir víftsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opift mánudftgum og miftvikudogum kl. 14—22. Þriðjudaga. flmmtudaga og fðstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opift mánu- dag til fftstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þrlðjudaga ?[ fftstudaga kl. 16—19. RBÆJARSAFN: Opift alla daga nema mánudaga. Id. 13.30-18. Lelft 10 Irá Hlemmt. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opift mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slftd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriftjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viftrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opift alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. Cl IkinCT AniDkllD laugardalslaug- OUnUO I AUinnin IN er opin mánudag - fðstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardogum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudftgum er opið (rá kl. 8 til ki. 17.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaga til fftstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardógum eroplð kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudógum er opift kl. 8 til kl. 14.30. — Kvrnnatlminn er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaftift f Vrsturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Rll AMAVAIfT VAKTÞJÓNlfSTA horgar- DILAnA VAl\ I stofnana svarar alla virka daga (rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidogum er svaraft allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerli borgar'nnarog á þeim lillellum Oftrum sem horgarhúar telja sig þurfa aft (á aftstoft borgarstarls- manna. FJALLAEYVINDUR. - Á morgun verftur Fjalla-Eyvindur sýndur I tiunda sinn. Hefir aftsóknin verift meiri en dæmi eru til um áftur I mitrg ár. enda vandaft mjóg til sýningarinnar. Flestir munu þo forvitnir um leik þeirra Önnu Borg og Ágústar Kvarans. en þau fara meft aftalhlutverkin. - O - -SKEIDIIEKTURINN Valur. sem hlaut 1. verftlaun á kappreiftunum á Alþlngishátiftinni I Holahás. á skeiftsprettinum. er eign Hallgrims Nielssonar hrepp- stjóra á Grimsstoftum I Mýrarsýslu. — Axcl. sonur llallgrims. var knapi á Val á verftlaunasprettinum .. GENGISSKRANING Nr. 127 — 9. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 483,00 484,10* 1 Starlingapund 1146,60 1149,20* 1 Kai.adadollar 422,20 423,20* 100 Dsnakar krónur 8984,75 9005,25* 100 Norakar krftnur 10082,50 10085,40* 100 Saanakar krónur 11748,15 11772,85* 100 Finnak mftrk 13412,95 13443,45* 100 Franakir frankar 11985,10 12012,40* 100 Balg. frankar 1736,75 1740,75* 100 Sviaan. frankar 30434,80 30504,10* 100 Gyllini 25434,45 25492,35* 100 V.-þýzk mörk 27823,35 27886,75* 100 Lírur 58,23 58,36* 100 Auaturr. Sch. 3912,55 3921,45* 100 Eacudoa 994,85 997,15* 100 Paaetar 688,10 687,70* 100 Y«n 220,95 221,45* 1 írskt pund 1044,85 1047,25* SDR (aératök dráttarróttindi) 8/7 842,70 644,20* * Brayting trá afftuatu akráningu. V --------— ■------- GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 127 — 9. júlí 1980. Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 531,30 532,51* 1 Sterlingapund 1281,26 1264,12* 1 Kanadadollar 484,42 485,52* 100 Danakar krónur 9883,23 9905,78* 100 Norskar krónur 11068,75 11093,94* 100 Smnskar krónur 12920,77 12950,14* 100 Finnsk mörk 14754J5 14787,00* 100 Franakir frankar 13183,01 13213,64* 100 Balg. Irankar 1910,43 1914,83* 100 Svissn. frankar 33478,28 33554,51* 100 Gyllini 27977,90 28041,59* 100 V.-þýzk mðrk 30605,69 30875,43* 100 Lfrur 64,65 64,20* 100 Auaturr. Sch. 4303,81 4313,00* 100 Escudos 1094,34 109637* 100 Pasatar 754,71 756,47* 100 Ywi 243,05 243,60* 1 trakl pund 1149,34 1151,96* * Brayting Irá alóuatu akráningu. V________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.