Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.07.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1980 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA $2744 ÁSVALLAGATA 125 FM Sérlega falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi. Góöur bílskúr. Verö: 55.0 millj. SOGAVEGUR Steypt einbýlishús í botnlanga viö Sogaveg. Húsiö er 115 ferm. á 2 hæöum. 4 svefnherb, 2 stofur, eldhús, bað og gesta WC. Bflskúrsréttur. Verö 60—65 millj. HVASSALEITI 3JA HERB. Ca. 90 ferm. íbúö á 1. hæö. Lítið áhvflandi. SUÐURHÓLAR 120 FM 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö. Gott útsýni, suöursvalir. Verö: 37.0 millj. Útb.: 30.0 millj. MOSFELLSSVEIT Fokhelt 140 ferm. einbýlishús, ásamt bflskúr viö Arnartanga. Til afhendingar strax. Verð: 36.0 millj. SELTJARNARNES Fokhelt 220 ferm. raöhús viö Bollagaröa. Endahús, teikningar á skrifstofunni. Verö 47 millj. SERVERSLUN HAFNARFIRÐI Hljómplötu- og fataverslun viö Strandgötu. Lrtil en# aröbær verslun. Gott tækifæri fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæöi. FAGRAKINN SÉRHÆÐ Neöri hæö í tvíbýlishúsi, ca. 112 ferm. 4ra herbergja. Mögul. skipti á 3ja herb. í Kópavogi eöa Reykjavík. Verö: 40.0 millj. . BÍLDUDALUR 100 FM Rúmgóö efri hæö í tvíbýli. Sér hiti, sér inng. Verð 17.0 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI 22~24 k. (LITAVERSHÚStNU 3.HÆÐ) Guömundur Reykfalín. viösk fr Valdís Oskars- dóttir í Djúpinu Ég held, að Valdís Óskarsdóttir sé þekktari sem rithöfundur en myndlistarkona. Hún er ljós- myndari að sinni, en ef til vill væri betra að nefna hana skáld að baki ljósmyndavélarinnar. Valdís er nefnilega þannig hugsandi í list sinni, að meira virðist lagt upp úr skáldlegu innihaldi verka hennar en tæknilegri fullkomnun. Ekki má skilja þessi orð á þann veg, að hér sé ábótavant tæknilegri með- ferð myndavélarinnar. Ég er ekki svo vel að mér í þeim fræðum, að ég geti lagt þar neitt til mála. En samt get ég ekki annað sagt en að mér virðist Valdís hafa furðu mikið vald á tækni og geta skilað þeirri hugmynd, er hún glímir við hverju sinni, án þess að annmark- ar séu á. Þessi sýning í Djúpinu er skemmtileg að mínum dómi. Þar eru um tuttugu ljósmyndir, sem eru mikið í ætt við súrrealisma og jafnvel byggðar á þeirri hugmyndafræði, svo að ekki verð- ur um villst. Þessi verk eru ekki hávaðasöm og heldur ekki neinir flekar, en þau segja sitt og koma til skila því, er listakonan hefur að segja hverju sinni. Þetta er sam- stæð sýning og laus við allt prjál og fikt. Hér er farið að innsta eðli hlutanna, og hverjum og einum er gefinn kostur á að draga sínar ályktanir, gera hverju og einu verki þau skil, er áhorfanda er mögulegt með því móttökutæki, er hann ræður yfir. Sumir sjá þetta, aðrir hitt og svo framvegis. Það mætti ef til vill orða þetta þannig, að hér væri á ferð list, sem krefði Myndllst eftir VALTÝ PÉTURSSON bæði skapara og neytanda þess að beita huga sínum og því yrðu þessi verk samspil millum þess fólks, er kæmi við sögu í hvert skipti. Verk Valdísar eru fáguð og vel frá öllu gengið. Hún hefur stundað nokkuð ljósmyndun, bæði hér heima og erlendis. Ég er ekki frá þeirri skoðun, að Valdísi sé ljós- myndagerð mjög eðlileg og að hún lifi í huga sínum það, er myndirn- ar skýra frá. Þarna er að finna vissa ljóðrænu, er gefur mörgum þessara verka viðkvæman og við- felldinn blæ, persónulegar tilfinn- ingar, sem koma vel í ljós. Mitt álit er, að Valdís hafi fundið þarna útrás fyrir margt, er henni lá á hjarta. Það virðist einnig gefa auga leið, að þessi verk gætu farið mjög vel við kvæði, og ef ég veit rétt, hefur hún einmitt stundað þá 81066 Leitiö ekki lanyt yfir skammt OPIO TIL KL 10 í KVÖLD ÆSUFELL 2ja herb. góö 65 ferm. íbúö á 1. hæð. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. 65 ferm. fokheld íbúö á 2. hæö. VESTURBERG 2ja herb. falleg 65 ferm. íbúö á 3. hæö. BREIÐAGERÐI 3ja herb. góö 65 ferm. íbúö í kjallara. Sér inngangur. NJÁLSGATA 3ja herb. góö 85 ferm. íbúö i kjallara. EYJABAKKI 3ja herb. falleg 85 ferm. íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Flísalagt baö. ÁLFTAHÓLAR M/BÍLSKÚR 3ja herb. mjög falleg og rúm- góö 92 ferm. íbúö á 3. hæö, ásamt bílskúr. KÓNGSBAKKI 4ra herb. falleg 110 ferm íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Flísalagt baö. FLUÐASEL 4ra herb. góö 110 ferm. íbúö á 1. hæö. Bflskýli. ÁLAGRANDI 3ja herb. ný 75 ferm. íbúð á jaröhæö. MÁVAHLÍÐ 5 herb. góö 110 ferm. rishæö í fjórbýlíshúsi. Suöur svalir. HÆDARGARÐUR 125 ferm. raöhús tilbúiö undir tréverk. SÍÐUSEL Fokhelt parhús á tveim hæöum samtals 216 ferm. Bílskúrsrétt- ur. HúsafeH FASTEKSNASALA Langholtsvegi 115 ( BæjarleAahusmu ) simi■■ 81066 . Aðalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl 2ja herbergja íbúöir við Hverfisgötu, Hrísateig, Hjallabraut í Hafnarf., Gnoðar- vog, Gaukshóla, Kleppsveg, Asparfell og Æsufell. 3ja herbergja íbúöir viö Asparfell, Álftamýri, Hjallabraut í Hafnarf., Reynimel, Rauöalæk, Hraunteig, Hamra- borg, Efstahjalla, Engihjalla í Kópav., Álfhólsveg, Sprtalastíg og Álfaskeiö í Hafnarf. 4ra herbergja íbúöir viö Kársnesbraut, Miö- vang í Hafnarf., Sörlaskjól, Háa- leitisbraut, Álfaskeið í Hafnarf., Miöbraut á Seltjarnarnesi og víöar. 4ra herbergja mjög góö íbúö á 2. hæö viö Álfheima um 108 ferm. Suöur svalir. Flísal. baðveggir. Teppa- lagt. Verö 41—42 millj. 5 herbergja íbúö í fjórbýllshúsi við Hringbraut í Keflavík, um 140 ferm. Austur og vestur svalir. 4 svefnherbergi. Einbýlishús — raöhús • viö Kópavogsbraut, Arnartanga í Mosfellss. Borgarholtsbraut, Keilufell í Breiöh. og víðar. Lóö — land um 2 hektarar í eignarlandi í Flóanum í nánd viö Selfoss, má nota undir sumarbústaöi. Hraöhreinsun Höfum veriö beönir aö selja efnalaug í Árbæjarhverfi, Rvík. Er í leiguhúsnæöi. Góö tæki og nýjar innréttingar. mmm * nSTEICHB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 Valdis Óskarsdóttir: „Ég ber höfðinu við steininn uns steinninn eða höfuðið hverfur.“ margslungnu listgrein að mynd- skreyta ljóð með verkum sínum. Með örfáum verkum á þessari sýningu er smávegis af texta, það má vel vera, að þar séu kvæði á ferð, en hvernig sem það er, fór það vel við myndefnið og gaf viðkomandi verkum aukna merk- ingu í mínum augum. Eins og sjá má af þessum línum, var ég ánægður með innlitið í Djúpið að þessu sinni. Valdís Óskarsdóttir getur auðsjáanlega meira og annað en komið saman bók handa ungum lesendum. Hér sýnir hún aðrar hliðar á hæfileik- um sínum og getur vel við unað. Valtýr Pétursson Unglingsstúlkur stunjla vændi á göt- um Oslóar á sumrin Tilraunir yfirvalda til að stemma stigu við þeirri starfsemi hafa engan árangur borið Frá Jan Erik Lauré fréttaritara Mbl. i Ósló 8. júlí Unglingsstúlkur á aldrinum 13—16 ára stunda vændi á göt- um Óslóar á sumrin. Félags- málayfirvöld í Ósló hafa í fleiri ár barist á móti því að stúlkur undir 16 ára aldri selji blíðu sína á götum borgarinnar. Nú er sumar í Ósló og viðskiptin blómstra. Um 20 stúlkur á þessum aldri eru á skrá sem vændiskonur. Þetta eru stúlkur sem koma utan af landi til Óslóar í sumarfríinu sínu til að vinna sér inn peninga með því að selja líkama sinn í stað þess að stunda þá sumar- vinnu sem unglingum stendur til boða. Nokkrar þessara stúlkna eru eiturlyfjaneytendur og þarfnast mikilla peninga til þess að kaupa lyf. Sumar fá borganir í formi þynnis eða annarra efna sem fjarlægja málningu. Með því að hella þessum efnum í klút og þefa af þeim svífur á þær víma og langvarandi notkun þeirra er stórskaðleg fyrir starfsemi heil- ans. Lögreglan og félagsmálayfir- völd hafa reynt að fá stúlkurnar til að hætta þessari vændis- starfsemi. Fyrr í ár leit út fyrir að það hefði tekist en er sumarið hélt innreið sína í Ósló fóru viðskiptin að blómstra á ný. Sumar þessara stúlkna hafa verið teknar á götunni og sendar til heimila sinna en þær koma aftur eftir skamman tíma. Nokkrar stúlkur um tvítugt stunda vændi í Ósló og gerir lögreglan lítið til að koma í veg fyrir það en hún vill ekki leyfa stúlkum undir 16 ára aldri að selja blíðu sína fyrir peninga. Ársrit Sögufélags Isfirðinga ÁRSRIT Sögufélags ísfirðinga 1980 er komið út og er það 23. árgangur ritsins. Meðal efnis er grein um Sæbólskirkju eftir Guð- mund Bernharðsson og ritgerð Ólafs Þ. Kristjánssonar um Sæból og kirkjuna að fornu. en það er meginmál ársritsins að þessu sinni. Þá er í heftinu minningargrein um Jóhann Gunnar Olafsson, fyrrv. bæjarfógeta, sem var í rit- stjórn ársritsins, formaður Sögufé- lagsins í 26 ár og forystumaður Byggðasafns Vestfjarða.4>á skrifar Jóhannes Davíðsson um Björn Guðmundsson á Núpi og sr. Sig- tryggur Guðlaugsson segir frá sönglífi í Dýrafirði í byrjun aldar- innar. Eyjóifur Jónsson skrifar um Kristján Guðríðarson og Torfi Sig- urðsson skrifar um örnefni á Bæj- um á Snæfjallaströnd. Einnig er í ritinu ýmislegt annað efni, vísur og fróðleiksmolar. komið út Forsíðu Ársrits Sögufélags ís- firðinga prýðir litmynd af Sæbóli á Ingjaidssandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.