Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLl 1980 fólk óskast í eftirtalin hverfi: Vesturbær Skerjafjöröur sunnan Flugvallar I. UPPLÝSINGAR í SÍMA 35408 Útvarp klukkan 22.35 í kvöld: Rætt um geð- læknisfræðina Þátturinn „Kjarni málsins" er á dagskrá klukkan 22.35 í kvöld. Ernir Snorrason ræðir við þá Ásgeir Ellertsson yfirlækni Grensás- deildar og Ásgeir Karlsson geðlækni. Spjallið er almenns eðlis um geðlæknisfræðina. Fjallað er um hvað felst í því að heili sé nauðsynlegur fyrir alla hegðun. Þetta er, má segja spjall milli sálar og líkama. Útvarp klukkan 17.20: Litli barnatíminn Krakkar úr leikskólanum Lækjarborg syn^ja Björg Ingþórsdóttir, sem er stjórnandi þáttarins, sagði að í þættinum yrði fjallað um daga og mánuði. Það mun verða al- menn fræðsla, s.s. að 24 klukku- stundir séu í sólarhring, sjö dagar í viku, fjórar vikur í mánuði, hvert ár 12 mánuðir o.s. frv. Sigrún fer með þulur eftir Jóhannes úr Kötlum, önnur heit- ir „Mánuðirnir“ og hin heitir „Sunnudagur sagði". Oddfríður Steinþórsdóttir les visu um mán- uðina, og börn úr leikskólanum Lækjarborg syngja vísur um daga og mánuði með aðstoð Þórdísar Bjarnadóttur fóstru. Síðan mun verða lesin sagan „Kalli og Kata eiga afmæli" sem er þýdd af Önnu Valdimarsdótt- ur. Lögin, sem spiluð verða i þættinum, eru Sunnudagur til Sigurs sem Björgvin Halldórs- son og kór Öldutúnsskóla syngja og Hanna Valdís mun syngja lagið „Tólf Bræður". Klukkan 21.10: í dag klukkan 17.20 er „Litli barnatíminn" á dagskrá. Sigrún Hvers vegna stunda menn klifur? Klukkan 21.10 í kvöld er á dagskrá þáttur í umsjá Ara Trausta Guðmundssonar sem nefnist „Fjallamenn fyrr og nú“. I þessum þætti verður klifur kynnt og rekur Ari sögu þess á Islandi, og lýsir aðferðinni við klifur. Tveir vanir klifurmenn koma í heimsokn og spjallað verður við þá um útbúnaðinn, klifuríþróttina almennt og farið verður í þær reglur sem klifur- menn hafa sett sér. Rætt verður um áhættuna við þetta og hvers vegna menn leggja það á sig að Kór Öldutúnsskóla i Hafnarfirði syngur ásamt Björgvini vera að klífa. Ilalldórssyni lagið Sunnudagur til sigurs. Útvarp Reykjavlk A1IDMIKUDKGUR 23. júli MORGUNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.) Dagskrá. Tónl- eikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir heidur áfram að lesa „Sumar á Mírabellueyju“ eftir Björn Rönningen i þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tiíkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Frá orgelhátiðinni i Lahti i Finnlandi i ágúst i fyrra. Tauno Akiaa leikur á orgel Krosskirkjunnar i Lahti Prelúdíu og fúgu í G-dúr eftir Bach. Orgelkonsert i d-moll eftir Vivaidi/Bach og Prelúdiu og fúgu i e-moll eftir Bach. 11.00 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann / János Starker og György Sebök leika Sellósónötu i D-dúr op. 58 eftir Felix Mendeisohn / Dietrich Fisch- er-Dieskau syngur ljóðalög eftir Felix Mendelssohn; Wolfgang Sawallisch leikur með á pianó. SÍDDEGIO______________________ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. léttklass- isk. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex“ eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auð- ur Jónsdóttir les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 litli barnatiminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Fjallað um daga og mánuði i lögum, Ijóðum og sögum. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympíuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: 20.05 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og óíafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur“, tónlistar- þáttur í umsjá Ástráðs Har- aldssonar og Þorvarðs Árna- sonar. 21.10 Fjallamenn fyrr og nú. Þáttur um klifur og fjall- göngur i umsjón Ara Trausta Guðmundssonar. Fyrri þáttur. 21.35 Strauss-hljómsveitin i Vinarborg leikur lög eftir Straussfeðga. 21.45 Apamál í Tennessee. Sveinn Ásgeirsson segir frá. Fyrsti hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins. Heili og hegðun. Ernir Snorrason ræðir við læknana Ásgeir Karlsson og dr. Ás- geir EHertsson. 23.20 Gestur i útvarpssai: Iiona Maros syngur lög eftur Svend Erik Back, Eskil Hem- berg, Carin Malmlöf-Forss- ling og Zoltán Kodáiy; Þor- keii Sigurbjörnsson leikur á pianó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMVITUDtkGUR 24. júli. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- ieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mírabellueyju“ eftir Bjðrn Rönningen i þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tiíkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 tslenzk tónlist. Rögnvaidur Sigurjónsson leikur Pianósónötu eftir Leif Þórarinsson/ Elísabet Eri- ingsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thor- oddsen og Þórarin Jónsson; Kristinn Gestsson leikur á pianó og Guðný Guðmunds- dóttir á fiðlu. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar Péter Pongrácz og Sinfóniu- hljómsveit ungverska út- varpsins leika Obókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn; János Sándor stj / Enska kammersveitin leikur Hljóm- sveitarþætti eftir Jean- Baptiste Juliy; Raymond Leppard stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög ieikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegis8agan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex“ eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auður Jóns- dóttir les (3). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólympiuieikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál Bjarni Einarsson fiytur þátt- inn. 19.45 Sumarvaka a. Einsöngur: Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur íslenzk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Myndskerinn mikli á Val- þjófsstað. Gunnar Stefáns- son les ritgerð eftir Barða Guðmundsson fyrrum þjóð- skjalavörð. c. Landskunnur hagyrðing- ur og safnari Ágúst Vigfús- son segir frá Andrési Val- berg og fer með visur eftir hann. d. Laxakisturnar á Laxa- mýri. Erlingur Daviðsson flytur frásögu skráða eftir Jóni Sigurðssyni húsasmið á Dalvik. 21.15 Leikrit: „Tveggja manna tal kvöldið fyrir réttarhöld- in“ eftir Oldrich Danek. Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Áður útv. 1969. Persónur og leikendur: Ákærandinn/ Rúrik Har- aldsson, prófessorinn/ Þor- steinn Ö. Stephensen, hjúkr- unarkonan/ Helga Jóns- dóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Iðnbyltingin á Englandi. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri flytur erindi. 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.