Morgunblaðið - 16.08.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.08.1980, Blaðsíða 31
Pravda hrósar Anker MoHkvu. 14. ágÚHt. AP. PRAVDA, máltíaKn sovézka kommúnistaflokksins. hrósaði i líær forsætisráðherra Dana. Anker Jörgensen ok öðrum dönskum stjórnmálamönnum fyrir afstöðu þeirra til aukinna herútgjalda. í fréttaskýringu eftir Mikhail Kostikov segir, að „Danir hafi enn þá einu sinni staðfest að þeir séu ósammála kröfu Washington og NATO um árlega 3% aukningu herútgjalda". Pravda hrósar baráttu gegn aukn- um herútgjöldum í Danmörku og lýsti einnig yfir stuðningi við sam- starf danskra stjórnmálaflokka um að halda herútgjöldum niðri. Blaðið segir að þrýstingur Bandaríkja- manna hafi farið út um þúfur. Kjeld Olesen, utanríkisráðherra Dana, fór í dag fyrirlitningarorðum um lofsyrði Prövdu og sagði að þau væru „alltof augljós aðferð til að reka fleyg á milli Natóríkjanna". Olesen sagði að danska ríkisstjórn- in hafnaði með öllu síku „axla- klappi" þegar Rússar ættu í hlut. Fórust á Fuji Tokyo, 14. áífúst. AP. ELLEFU biðu bana og að minnsta kosti 20 slösuðust í skriðuföllum í efri hlíðum eldfjallsins Fuji, hæsta fjalls Japans, að sögn yfir- valda. ALÞÝDU- LEIKHÚSIC Þríhjóliö 2. sýnlng í Llndarbæ í kvöld kl. 20.30. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Miöasala í Lindarbæ daglega frá kl. 17. Sími 21971. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980 31 Borða- pantanir Sími86220 85660 Atli snýr plötunum Opið í kvöld til kl. 3. Betri klæðnaöur Hin lands- kunna hljómsveit Pónik leikur í kvöld frá kl. 10-3. Einnig spiiar diskótekið Dísa nýjustu popplögin. Plötu- snúðar Haraldur Gísiason og Guðmundur Thorarensen. Sumarklæónaður. ------------------------------------- VEITINCAHUS VAGNHÖFDA 11 REYKJAVlK SÍMI 80880 Vó« i oofc Staður hinna vandlátu Hljómsveitin Mcylðnd leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEDRI HÆÐ. Fjölbreyttur matseðill að venju. Opið 8-3. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. <9 illúbbutinn 3) 9 Helgarstuöiö í Klúbbnum . . . v. Discotek og lifandi tónlist, er kjörorö J? okkar. Tvö discotek á tveimur hæöum og svo lifandi tónlist á þeirri fjóröu. — Aö þessu sinni er þaö hljómsveitin ■ DEMO L............. Munið betri gallann og nafnskírteinin Dansað i Félagst^eimili Hreyfils 6Jcín'(/an4iírl úUuri »n í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Nú fer hver að verða næst síöastur aö taka þátt í hinni einu sönnu sumaraleði. SUMARGLEÐIN í ARATUNGU í KVÖLD Bessi — Omar — Þorgeir og Maggi Óla í ekkert venju- lega góðu formi. 18 atriða stanz- laus skemmti- dagskrá. Sætaferðir frá BSI kl. 9. Dúndrandi dans eftir kl. 9. Húsið opnað kl. 8. SUMARGLEÐIN í SÍÐ- ASTA SINN Á HÓTEL SÖGU ANNAÐ KVÖLD. Aðgöngumióasala í and- dyri Súlnasalar frá kl. 4. Borð tekin frá um leið. Sími 25017 og 20221. Diskókennsla og keppni. Gjafahapp- drætti, bingó, verölaunagetraun og af- mælisgjafir. Nú steymir lióiö í Aratungu í kvöld — þaö er málið. Raggi Bjarna og hljómsveit þar meðtaldir galvaskir Gjábakkabræður, framleiða stuöiö í ómældu magni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.