Morgunblaðið - 06.11.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.11.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980 27 Dalborg fékk leyfi til veiða vestan miðlínu: Afli orðinn sáratregur og miðin kunna að vera í hættu RÆKJUTOGARINN Dalborg frá Dalvík kom fyrir helgi úr rækju- túr af Dohrnbankasvæðinu, en skipið fékk sérstakt Ieyfi frá Donum til veiða á þessu svæði. Skilyrði fyrir veiðum Dalborgar þarna var að fiskifræðingur yrði með i ferðinni og var Einar Jónsson með Dalborgarmönnum i þessari veiðiferð. Að hans sögn hefur afli tregast mjög á þessum miðum undanfarið og kunna þau að vera i hættu ef ekki verður dreKÍð úr sókninni. Fyrirhugað var að leita rækju víða á Dohrnbankasvæðinu, en vegna íss var lítið hægt að leita. Reyndi Dalborgin því fyrir sér á sama svæði og erlendu skipin, sem þarna voru, þ.e. á „Streðbanka" norðarlega á Dohrnbankasvæðinu. Sagði Einar, að ekki liti vel út með rækjuveiðar þarna og hefði afli verið kominn niður í 60—70 kíló á togtíma, sem ekki dygði fyrir olíukostnaði. Hann sagði, að þegar flest var á miðunum í síðasta mánuði hefðu þar verið 17 skip frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi og Danmörku, en fyrr í haust voru þar einnig þýzk og frönsk skip. Flest skipanna eru 5—700 tonn að stærð og voru að veiðum á smábletti 5—10 mílur vestan mið- línu. Afli var tregur hjá þeim öllum og upp á siðkastið hefur hlutfall minni rækju í aflanum farið vaxandi. í haust var ágæt rækjuveiði íslandsmegin við mið- línu og jafnvel betri heldur en vestan hennar. Þeir Dalborgar- menn munu ekki ætla á rækju- veiðar á næstunni, heldur hug- leiða þeir þorskveiðar. Litla svið Þjóðleikhússins: Dags hríðar spor - nýtt íslenzkt leikrit ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir á Litla sviðinu nk. miðvikudags- kvöld nýtt islenzkt leikrit eftir dr. Valgarð Egilsson lækni. Ber leikritið heitið Dags hríðar spor. Atburðarás ieiksins gerist 1. desember árið 1980. Sviðið er ýmist heimili ráðuneytisstjóra iðnvæðisráðuneytis og eiginkonu hans, sem er prófessor við Há- skólann, eða þá í Háskóla ís- lands. Aðalhlutverk í leiknum leika Rúrik Haraldsson, Herdís Þor- valdsdóttir og Árni Blandon. Auk þeirra fara fjölmargir með stór hlutverk. Leikstjórar sýn- ingarinnar eru Brynja Bene- diktsdóttir og Erlingur Gíslason. Sigurjón Jóhannsson gerir leik- mynd og búninga og Ingvar Björnsson sér um lýsingu. Jór- unn Viðar hefur samið tónlist fyrir sýninguna og flytur hún sjálf af segulbandi ásamt þeim Gunnari Kvaran sellóleikara og Kristjáni Þ. Stephensen óbóleik- ara. Ráðherrann t.v. og ráðuneytlsstjórl t.h. klingja glösum. Myndin er tekin á æfingu. en ráðherrann leikur Þórir Steingrimsson og Rúrik Haraldsson ráðuneytisstjórann. Mbl. Kristján VINNINGAR í HAPPDRÆTTI V. 7. FLOKKUR 1980 — 1981 Vinningur tii íbúðakaupa kr. 10.000.000 38197 Bifreiðarvinningur kr. 3.000.000 13871 Bifreiðavinningar kr. 2.000.000 2654 23740 31028 48069 14935 29324 41507 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 4172 22228 36419 44592 6670? 5182 22565 38373 46C21 66959 7469 26744 39217 51152 68155 10208 27750 44199 63338 68775 19992 35106 44569 64025 71145 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 802 13937 41350 5C85C 65003 7702 22470 42915 53553 68352 10468 3885? 4 3611 54801 68668 12632 40073 43824 62297 74613 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 928 11784 25722 41058 57508 lOdl 12404 27391 43378 60180 2382 12852 30 33 3 47201 61464 3297 12934 33262 47930 64824 4151 16366 33858 45885 67795 5170 186 70 3 5273 50919 68077 8974 20017 3639S 52562 68813 9052 21278 37233 52791 70852 10217 24 70 2 40 575 55777 73096 10 787 25147 40 837 56643 73357 Húsbúnaður eftir vali kr. 35.000 34 i 9166 20169 29553 36211 485 71 58502 64 914 650 9579 20250 30628 36360 4B7S4 36434 o5414 999 9721 2C623 3C645 36356 4Ji>05 38802 6549d 1060 9974 2C670 31114 36855 48506 53903 65799 1235 10296 20727 31255 35061 48S19 5 392 7 65824 1747 10335 21011 J2043. 36073 466 7 7 59103 66331 1636 10611 210 99 32842 36137 45706 5014 * 66390 1849 1068 7 2 1401 32881 3624 8 49563 59202 66706 1891 10709 21445 33050 396CC 5CC46 59242 66767 1914 11063 2 1526 33405 36824 50362 59314 67522 1955 11086 21567 33444 36905 50652 5 9853 6761 7 2060 11311 21817 33623 40614 5C787 60425 67740 2115 11462 2 1908 33752 4C676 51486 50451 679id 2325 117 2 J 22151 33861 40 7 76 51617 6 0492 63015 2415 12035 22208 34176 4C831 31730 60611 6ti084 2745 12513 22233 34155 4C988 51734 60905 68523 2828 1255*5 22^10 34448 41070 52C75 61055 63705 3157 1269J 22395 34451 41494 52182 o 1169 69171 3165 13003 22492 34615 41683 52207 61363 69245 3261 13068 2 212 0 34651 41607 52 741 6141 J 69312 3843 1314/ 22893 3477? 41867 52 893 61560 69660 4032 13371 23C7C 34652 42150 53377 61671 69693 4190 13552 2 30 79 34571 42797 53819 61681 69717 4351 13671 23504 35035 42652 53847 61774 69759 4524 13697 23559 35371 43035 53 d95 61794 69917 464 7 13976 23ölH 35467 43257 53928 62131 7044 9 5032 14455 2 3844 35552 433C3 54 03 8 62363 70463 5083 14 520 2 38 70 35626 43682 54361 62536 70541 5111 14870 23921 35708 43767 54438 6268 3 70935 5479 1526h 24426 35755 43562 54650 62999 71184 5568 15286 24600 35755 44235 54906 63021 71366 5330 15386 24861 35554 44424 55501 63032 7 lo25 5989 1614d 25485 36005 44614 55661 63241 71644 6087 16228 25798 362C6 44836 55 834 63260 72211 6453 16616 2 5904 36231 45276 55882 63358 72390 6652 16805 26178 36435 45284 56273 63374 72494 6699 1 7254 26194 36646 45534 56370 6351 d /2787 7100 17276 2630 4 36650 45735 56440 63541 7 3001 7145 17399 26332 36512 45848 56716 6371 d 73023 7654 17684 26837 36647 45968 56 721 63 819 73061 7905 18035 27026 37057 46287 57C25 63990 73661 8361 182d9 27141 37067 462 64 57103 63993 73985 8 362 18424 27841 37132 46551 57168 64114 74524 3538 18490 28040 37208 46817 57247 64197 74 76 9 8563 18553 28120 37240 46991 58008 64200 74781 8802 18629 2BP12 37356 472C6 58259 64202 74920 8818 19917 2 8674 37366 47245 58265 64207 9041 19959 29197 374CC 48006 583d6 64304 9148 19974 29351 38C50 4811 7 58432 64531 9151 19903 25361 38115 48242 58485 64535 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.