Morgunblaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980 3 Treg innheimta veldur erfiðleik- um í iðnaðinum - segir formaður Félags ísl. iðnrekenda — INNHEIMTAN fyrir seldan varning iðnfyrirtækja hefur aldrei gengið eins illa og nú að undanförnu og hefur það mikinn vanda í för með sér fyrir iðnaðinn, sagði Davíð Scehving Thorsteinsson formaður Félags ísl. iðnrekenda er Mbl. innti hann eftir fjárhagsstöðu iðnfyrirtækja. — Vandi iðnfyrirtækja er eink- má nefna að fyrirtækin hafa mjög um tvenns konar um þessar mund- ir, sagði Davíð. — I fyrsta lagi veldur þessi trega innheimta því, að fyrirtækin eiga ekki nægilegt fjármagn til að kaupa hráefni fyrir. Fyrirtækin geta greitt starfsfólki sínu laun, en eiga þá ekki nægilegt fé eftir til hráefnis- kaupa. Það hefur í för með sér minnkandi framleiðslu, sem aftur leiðir til aukins innflutnings, meiri gjaldeyriseyðslu og skulda- söfnunar. Þetta heldur íslenskum iðnfyrirtækjum niðri. I öðru lagi aukna þörf fyrir rekstrarfé í verðbólgunni og í þriðja lagi má bæta við að niðurskurður lána til iðnaðarins bætir hér ekki úr. Á því leikur enginn vafi, að gjaldeyrissparnaður okkar gæti verið meiri ef iðnaðurinn fengi nauðsynlegt rekstrarfjármagn, en hér er enn einu sinni staðfest hvernig verðbólgan hjálpar er- lendum iðnaði í samkeppni við íslenskan iðnað, sagði Davíð Scheving að lokum. Nýr dansskóli hóf göngu sína í haust, Dansstúdíó. Hefur hann nú fengið til liðs við sig Bandaríkjamanninn Gary Kosuda, sem mun dveljast hér í mánaðartíma. Kennir hann bæði diskópardans og einstaklingsdiskódans. Á myndinni er hann ásamt Sóleyju Jóhannsdóttur í diskópardansi. ljób«.e»hu Meistarasamband byggingarmanna fryst ir ákvæðisvinnutaxta Karsten Andersen hljómsveitar- Sieglinde Kahmann söngkona stjóri Siníóníuhljómsveit íslands: Ljóðasöngur á næstu áskriftartónleikum Beðið eftir úrskurði um hver skuli verða hækkun viðmiðunartölunnar FIMMTU áskriftartónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári verða í Háskólabíói fimmtudaginn 20. nóvember nk. Efnisskráin er sem hér segir: Olav Kielland: Concerto grosso, R. Strauss: Vier letzte Lieder og Mozart: Sinfónía nr. 41 í C-dúr, KV 551, Júpiter-sinfónían. Hljómsveitarstjóri er Karsten Andersen og einsöngvari Sieg- linde Kahmann. Karsten Andersen var aðal- stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar- innar árin 1973—1977, en hann stundaði nám í fiðluleik í Osló, á Ítalíu, í Hollandi og Englandi og kom fyrst fram sem einleikari 19 ára með Fílharmóníusveitinni í Osló. Var hann ráðinn aðalstjórn- andi Sinfóníuhljómsveitarinnar í FLOKKSRÁÐS- og formanna- fundur Sjálfstæðisflokksins verð- ur haldinn dagana 29. til 30. nóvember næstkomandi, í Reykjavik. Fundurinn verður haldinn að Ilótel Esju. en nokkuð á þriðja hundrað manns eiga rétt til setu á fundinum. Fundurinn verður settur klukk- an 10 árdegis laugardaginn 29., þar sem Geir Hallgrímsson for- maður Sjálfstæðisflokksins flytur Stavangri árið 1945, en var ári síðar ráðinn listrænn stjórnandi tónlistarfélagsins Harmonien í Bergen og jafnframt aðalstjórn- andi hljómsveitar þess. Sieglinde Kahmann er fædd í Dresden í Þýskalandi og stundaði söngnám við Tónlistarháskólann í Stuttgart. Var hún síðan fastráðin við óperuna þar og síðar við óperurnar í Kassel, Graz, Vín og Múnchen. Þá hefur hún sungið víða á tónlistarhátíðum í Evrópu. Árið 1977 fluttist hún til íslands og hefur komið hér fram á fjölda tónleika, sungið hlutverk í Þjóð- leikhúsinu og gert upptökur við útvarp og sjónvarp. Hún starfar nú sem kennari við Söngskólann í Reykjavík og Tónlistarskólann í Reykjavík. ræðu. Síðar sama dag munu þeir alþingismennirnir Matthías Bjarnason og Matthías Á. Mathie- sen flytja erindi um nýja kjör- dæmaskipan og kosningalöggjöf. Að þeim ræðum loknum mun Kjartan Gunnarsson lögfræðing- ur, framkvæmdastjóri Sjálfstæð- isflokksins, flytja erindi um „Val frambjóðenda og prófkjör". Að síðustu mun prófessor Gunnar G. Schram flytja ræðu og gera grein DEILA er nú risin upp innan Vinnuveitendasam- bands Islands um hækkun viðmiðunartölu ákvæðis- vinnu samkvæmt kjara- samningum, sem undirrit- aðir voru 27. október síð- astliðinn. Til Meistarasam- bands byggingarmanna berast nú óðum útreikn- ingar sveinafélaganna og eru þeir undantekningar- laust með 8,14% hækkun reiknitölu samninganna. VSÍ heldur því hins vegar fram að reiknitalan eigi að hækka um 6%, svo sem segir í samningnum sjálf- um. Ágreiningurinn stendur um, hvort þessi 6%, sem komin eru úr sáttatillögu sáttanefndar, eigi við svokallaða grunntölu eða reikni- tölu. Ef talan, sem nefnd er reiknitala, er samkvæmt skilningi fyrir álitsgerðum hóps manna sem unnið hefur að tillögugerð eða stefnumótun undir yfirskriftinni „ísland til aldamóta“. Sunnudaginn 30. nóvember munu siðan starfshópar fjalla um þau mál er reifuð voru á fyrri degi fundarins, samin verða drög að almennri stjórnmálaályktun og ályktanir síðan teknar til umræðu sáttanefndar grunntala, á reikni- .talan að hækka um 8,14%. Gunnar Björnsson, formaður Meistarasambands byggingar- manna sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær, að hann myndi óska eftir því við framkvæmda- VEGNA breytinga á gengi is- lensku krónunnar og til samræm- ingar á gjöldum fvrir símtöl til útlanda hakka þau nokkuð frá og með 15. nóvember 1980. Iland- virk simtöl hækka um 9.6% til 19% að Færeyjum undanteknum. þar sem hækkunin er 23.6%, vegna þess að afgreiðsla verður eftirleiðis um Kaupmannahöfn. Gjöld fyrir sjálfvirk simtöl hækka yfirleitt um 2,6%, en mest þó um 5,8%. Gjöld fyrir símtöl til V-Þýzkalands verða þó óbreytt. Gjöld fyrir telexþjónustu til og afgreiðslu, síðdegis á sunnudag. í tengslum við fundinn eru formenn hinna ýmsu sjálfstæðis- félaga vítt og breitt um landið, boðaðir til sérstaks fundar í Val- höll föstudaginn 28. nóvember. Er sá fundur haldinn að frumkvæði fræðslunefndar flokksins til kynn- ingar, auk þess sem farið verður út í ýmsa tæknilega þætti flokks- starfsins í hinum ýmsu byggðar- lögum. stjórn Vinnuveitendasambands- ins, að sáttanefnd yrði fengin til þess að úrskurða í þessu máli. Á meðan slíkur úrskurður liggur ekki fyrir eru allir útreikningar á ákvæðisvinnu frystir hjá Meistarasambandinu. Þá mun liggja fyrir að falli úrskurður sáttanefndar sveinafé- lögunum í óhag, muni þau skjóta máli sínu til Félagsdóms. útlanda hækka um 6,7% til 13% og símskeytagjöld um 10% til 13,6% frá sama tíma. Sem dæmi um símtalagjöld (pr. mínútu) til útlanda má nefna: Danmörk handvirkt kr. 1100, Bretland kr. 1100, Svíþjóð kr. 1150, Bandaríkin kr. 3500, V-Þýzkaland kr. 1200, — sjálfvirkt kr. 1014, Frakkland kr. 1300, — sjálfvirkt kr. 1092. Umíerðarslysum f jölgar í dreif- býli og þéttbýli BANASLYS í umfcrðinni voru í lok október orðin 22, en voru 17 á sama tíma í fyrra samkvæmt hráðahirgðaskrán- ingu Umferðarráðs. Á þcssum tíma hafa alls orðið 422 slys með meiðslum. en voru 344 á sama tíma í fyrra. alls 444 á móti 361. Fjölgun umferðarslysa er bæði í þéttbýli og dreifbýli. Slys.eru orðin 339 í þéttbýli í ár, en voru 274 í fyrra. í dreifbýli eru tölurnar 105 og 87. í einu atriði hefur slysum fækkað, ekið hefur verið á 1 gangandi í ár, en 13 í fyrra. í október í ár urðu slys með meiðslum 43, en 39 í fyrra. Slasaðir eru 56, 54 í fyrra, látinn 1 í október i ár og 4 í fyrra. Sjálfstæðisflokkurínn: Flokksráðs- og formanna- fundur í lok þessa mánaðar 9—19% hækkun síma- gjalda við útlönd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.