Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 15. tbl. 69. árg. ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Staðan kl. 1 í nótt — samningar undirrítaðir en: _ Gíslarnir enn í Iran „Minni háttar tæknileg vandamál“ koma í veg fyrir afhendingu gíslanna Carter fer sem sendimaður Reagans til V-Þýskalands til að fagna gíslunum Tpheran. V\ ashington. 19. janúar. — AP. ÞRÁTT fyrir að samkomulag Bándaríkjanna ok tran um lausn Kisladt'ilunnar hafi verið undirritað í AlKeirsborK í morK- un. voru handarísku KÍslarnir enn í íran þegar Mbl. fór í prentun i nótt. Svo virtist sem þeir yrðu þar að minnsta kosti til morKuns, þar sem áhafnir alsirsku fluKvélanna, sem flytja eÍK« Kíslana til V-Þýzkalands. voru farnar til hótels síns í Teheran. Haft var eftir starfs- manni á fluKvellinum í Teheran í kvöld, að fluKvélarnar leKðu líklcKa af stað með Kislana i fyrramálið. Þá var haft eftir írönskum embættismanni, að áKreininKsmá! þau sem hefðu komið upp væru ekki stórvæKÍ- leK ok spáði hann þvi, að þau leystust innan skamms. Bahzed Nabavi, aðalsamninga- maður írana, ásakaði bandaríska banka í kvöld um, að tefja fyrir lausn málsins með því að krefjast þess, að íranir féllu frá öllum kröfum um meira en 8 milljarða dollara í lausnarfé. íranir neita að láta gíslana af hendi fyrr en bandarísk stjórnvöld hafa lagt féð, sem fryst var, inn á banka- reikning í Englandsbanka. Bandarískur embættismaður sagði við fréttamann AP í kvöld, að Iranir hefðu enn ekki gengið frá nauðsynlegum ráðstöfunum í Englandsbanka og það tefði nú málið. Hann sagði, að einungis væri um að ræða „minni háttar tæknileg vandamál". Að sögn Nabavi, þá er unnið í Algeirsborg að því að leysa þann vanda, sem upp kom. Jimmy Carter, forseti Banda- ríkjanna, hugðist fljúga til Wies- baden í dag og taka á móti gíslunum en hann hefur hætt við öll slík áform. Hann hefur í þess stað þekkst boð Ronald Reagans, sem í morgun — þriðjudag — tekur við forsetaembættinu, að fara síðar til V-Þýzkalands, sem sérlegur sendimaður Reagans, til að fagna gíslunum þegar þeir hafa verið látnir lausir. Sjá fréttir um lausn gisla- deilunnar á blaðsiðum 30, 31, 47, leiðara ök grein á mið- opnu hlaðsins. Warren Christopher, aðstoðarutanrikisráðherra Bandarikjanna undirritar samkomulaK íran ok Bandarikjanna í Algeirsborg. Mohamed Ben Yahia, utanrikisráðherra Alsírs fvlgist með. Simamynd AP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.