Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.01.1981, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1981 iLiCRnU- ÍPÁ C0 HRÚTURINN UkM 21. MARZ-19.APRIL Þetta er upplagður daxur til þesn að fara i verzlunarleið aagur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Ákveðin persóna er að reyna að reita þig til reiði og þá er um að gera að taka það rólexa. TVÍBURARNIR IWS 21. MAl-20. jOnI Klsðnaður þlnn vekur at- hysrli hvar sem þú kemur. |ÍK KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þér hættir til að vera nokkuð fijótfær þessa dagana. Ákveðin persóna er að reyna að ná til þin. Það tekst ekki. UÓNIÐ 23. jflLl — 22. ÁGÍIST Varastu að vinna þau verk sem öðrum eru vtluð þvi ef eitthvað fer úrskeiðis verður þér um kennt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Skoðanir þinar virðast ekki falla i góðan jarðveg hjá vinnufélögum þinum I dag. VOGIN W/t^Té 23. SEPT.-22. OKT. Varastu að eyða um efni fram því þá gffti illa farið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ef þú átt von á gestum þá er vissara að eiga eitthvað með kaffinu. BOGMAÐURINN * 22. NOV,—21. DES. Vertu tillitssamur við vinnu- félagana þó þeir eigi það varla skilið. Það borgar sig að vera góður við smælingj- ana. m STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Likur eru til að þú farir i stutt ferðalag á næstunni. VATNSBERINN =£! 20.JAN.-18. FEB. Að hika er sama og tapa. hafðu það hugfast næstu daga. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Eftir erilsaman dag er best að halda sig heima við. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA DRATTHAGI BLÝANTURINN BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í þrjú ár i röð hafa Svíar sigrað i Caransa — Philip Morris-mótinu, sem haldið er hvert haust i Amsterdam. HoIIenskur banki hefur jafn- an styrkt sænska landsliðið til mótsfarar og á siðastliðnu hausti hefur bauð bankinn 2 sveitum eða þeim 8 mönnum. sem hafa staðið næst sænska landsliðinu undanfarin ár. Spilið í dag kom fyrir á móti þessu í haust. Svíarnir Lindquist og Brunzell voru með spil n-s, norður gaf, allir á hættu. Norður S. 7 H. ÁD53 T. D94 L. ÁKD84 Austur Vestur S. Á1084 S. 32 H. 1094 H. KG87 T. G105 T. ÁK7 L. 1053 L. G762 Suður S. KDG965 H. 62 T. 8632 'L. 9 A-V sögðu alltaf pass. Norður 1 lauf 2 hjörtu 2 grönd Pass Suður 1 spaði 2 spaðar 4 spaðar Vestur byrjaði með tígulás- kóng og skipti svo í lauf. Brunzeil fór strax í trompin, spilaði á kónginn, fékk slaginn og einnig þann næsta á drottn- inguna. Ur því ásinn birtist ekki dró sagnhafi þá ályktun, I að austur ætti Á-10-x-x. Sam- ' kvæmt því ákvað Brunzell að ! bíða með tromplitinn og að láta ekki hjarta af hendinni í lauf blinds. í stað þess spilaði hann hjarta á drottninguna, fékk slaginn, lét tígul í lauf- kónginn og trompaði svo lauf. Næst spilaði hann tígli á drottningu, trompaði aftur lauf og hjartaásinn var inn- koma svo spila mætti frá blindum á réttum tíma. Aust- ur átti eftir Á-10 í trompinu og hann gat ekki komið í veg fyrir, að Brunzell fengi tiunda slaginn á trompgosa. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Svíinn, Ralf Ákesson var í geysilegum ham á Evrópu- meistaramóti unglinga í Groningen um áramótin. í þessari stöðu hefur hann svart og á leik gegn Skotan- um Motwani. SMÁFÓLK MV REP0RT TOPAV 15 0N CWEMI5TRV 5VM60L5 Ritgerð min i dag fjallar um efnafræðitákn. TI4E5E ARR0UI5INPICATE “PIRECTION OF REACTIONl UNLE55 VOU'RE A COOBOV. THENT4EVMEAN "IF VOU QOH'T PUCR.VOU'RE 60NNA 6ET IT IN THE HEAPÍ'' Þessar örvar tákna stefnu efnahvarfs ... nema þú sért kureki ... þá tákna þau „ef þú beygir þig ekki í duftið, þá færðu blý i þurrkloftið!“ HA HA HA HA! Jæja, svo við snúum okkur aftur að efnafræðinni... 21. ... Hxf5! og Motwani gafst upp, því eftir 22. Hxf5 — Dg6, fejlur hrókurinn á f5 óbættur. Ákesson varð efstur á mótinu. Hann hlaut ll'A vinning af 13 mögulegum sem er frábær árangur, en næstir með 9% v. komu þeir Jón L. Árnason, Rússarnir Pigusov og Andrianov og Búlgarinn Danailov.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.