Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 Christel Guillaume í njósna- skiptum til A-Þýzkalands Bonn, 20. marz. — AP. NJÓSNASKIPTI fóru fram í gær tnilli Austur- og Vestur-Þýzkalands ok meóal þeirra sem Vestur- I>j(>ðverjar afhentu var Christel Guillaume. sem hlaut dóm í njósnamáli því sem upp kom 1974 og leiddi til að Willy Brandt kanzlari varð að segja af sér embætti. Christel Guillaume hafði setið inni í fimm ár. Ekki voru birt nöfnin á öðrum en henni, en tekið var fram að ekki kæmi til mála að skipt yrði á Gunther GuiIIaume <>k Vestur-Þjóðverjum. sem Veginn úr laun- sátri í misgripum BelfaKt. 20. marz. AP. Hryðjuverkamenn írska lýðveldishersins, IRA, hörmuðu í daií að hafa vesið mann úr launsátri, Kreinilega í misKripum. og hermenn Varnarherdeild- ar Ulsters, UDF, skutu 17 ára pilt til bana í Belfast. Skæruliðar Provisional-arms IRA ætluðu greinilega að myrða fyrrverandi hermann UDF, Maur- ice Lutton, og tóku vörubíl hans traustataki á illræmdu svæði skammt frá írsku landamærunum. Lutton bað Gerry Roland vin sinn að hjálpa sér að leita að bílnum. Þegar þeir fundu bílinn sáu þeir að hann var umkringdur 14. liðsmaðurinn til jafnaðarmanna Ivondon, 20. mars. AP. HINUM nýja Jafnaðarmanna- flokki Bretlands bættist fjór- tándi liðsmaðurinn úr hópi þingmanna í dag, er Edward Lyons, rösklega fimmtugur lögfræðingur á hægri væng Verkamannaflokksins, ákvað að ganga hinum nýja flokki á hönd. Hann hefur verið þing- maður Verkamannaflokksins fyrir Bradford í fjórtán ár. Jafnaðarmannaflokkurinn nýi áætlar að leggja málefna- skrá sína fram þann 26. marz og verður þá formlega frá flokksstofnun gengið. hryðjuverkamönnum. Þeir sáu að þeir höfðu verið leiddir í gildru og reyndu að flýja. Þá var það um seinan. Roland var skotinn til bana og Lutton særðist. Sextán ára son Rolands sakaði ekki. sitja í austur-þýzkum fangelsum. Christel Guillaume var dæmd til átta ára fangelsisvist og fundin sek um að hafa komið leyniskjöl- um frá eiginmanni sínum til Austur-Þjóðverja, en Guillaume var um hríð einn nánasti sam- starfsmaður Brandts og hafði að- gang að flestum leyniskjölum í kanzlaraskrifstofunni. Þetta var á sínum tíma mjög umtalað mál ekki hvað sízt vegna þess að árið 1971 hafði Brandt fengið Nóbels- verðlaun fyrir þann drjúga þátt sem hann átti í að bæta samskipti Austur og Vestur-Þýzkalands. Brandt var aldrei grunaður um græsku, en hann sagði af sér tveimur vikum eftir að upp komst um málið og kvað það ófyrirgefan- lega vanrækslusynd að hafa ekki verið betur á verði en svo að njósnari Austur-Þjóðverja hefði komizt sem sagt upp að hlið sér. Simon Peres hitti arabaleiðtoga Tel Aviv, 20. mars. AP. SIIIMON Peres, leiðto^i Verkamannaflokksins í Is- rael, staðfesti í dag, að hann hefði hitt arabaleið- toga nú í vikunni, en hann neitaði að hann hefði „lek- ið“ fréttinni og sagðist gruna Begin-stjórnina um það, þar sem þetta hefði frétzt út þegar hann var á ferðalagi erlendis. Þegar fréttir bárust um að Peres hefði bæði hitt Hassan II Marokkókonung og bróður Huss- eins Jórdaníukonungs, en í þeim herbúðum hefur fréttinni verið neitað. ísraelar taka þó slíkar neitanir ekki hátíðlega, þar sem þeir telja að þær séu til þess eins fram settar að ekki verði hafnar hefndaraðgerðir gegn arabtsku leiðtogunum. Hussein Jórdaníukonungur hitt- ir reglulega ísraelska leiðtoga á laun og fundir hafa verið með ísraelum og Jórdönum alveg frá því að Golda Meir hélt dulbúin sem bedúínakona á fund Abdullah Jórdaníukonungs árið 1947. E1 Salvador: Akureyri Amsterdam Aþena Barcelona Berlín BrUssel Chicago Denpasar Dublin Feneyjar Frankfurt Færeyjar Genf Helsinki Hong Kong Jerúsalem Jóhannesarborg Kaupm.höfn Kairó Las Palmas London Loa Angeles Madrid Malaga Mallorca Mexicoborg Miami Moskva Nýja Dolhi Now York Osló París Porth Reykjavík Ríó do Janoiro Rómaborg San Francisco Stokkhólmur Sydney Tol Aviv Tókýó Vancouver -8 snjókoma 6 skýjaó 18 bjart 17 skýjaó 12 skýjað 10 hoióskirt 0 skýjað 30 skýjaó 12 skýjaó 11 hóltskýjaó 9 heiöskírt -2 snjóél 8 bjart 2 skýjaó 23 heíöskírt 18 skýjaó 24 heiðskírt 6 rigning 26 hoióskírt 19 skýjaó 13 heióskírt 18 rigning 15 rigning 14 skúr á klst. 15 skýjaó 25 heióskirt 27 heióskírt 3 heióskírt 25 skýjað 4 skýjaó 3 skýjað 14 heiðskírt 25 heióskírt -7 skýjaó 28 skýjað 14 heiöskirt 14 rigning 1 skýjaó 34 heióskírt 23 skýjað 19 heiöskírt 17 heiðskírt sió. Þriðjungur Sovétmanna tilheyrir trúfélagi Zurich, 20. marz. AP. UM ÞAÐ bil þriðjungur íbúa Sovétríkjanna tilheyrir einhvers konar trúarsöfnuði, að því er segir í svissneskri mannréttinda- könnun sem gerð var og niður- stöður birtar úr í dag. Þar segir að milli 40—60 milljónir séu í rússnesku ortodokskirkjunni og múhameðstrúarmenn séu um 30 milljónir, gyðingatrúar séu 1,8 milljónir, búddatrúar 180 þúsund, 2,5 milljónir aðhyllist armensku ortodokskirkjuna og áhangendur grúsísku ortodokskirkjudeildar- innar séu 750 þúsund, og í lúterskum kirkjudeildum í Eist- landi og Lettlandi séu um 600 þúsund manns. Alls eru íbúar Sovétríkjanna taldir um 262 milljónir manna. Enn versnar at- vinnu ástand í EBE-löndum Brllssel. 20. inurs. AP. ATVINNULEYSI í ríkjum Efna- hagsbandalags Evrópu jókst enn í febrúarmánuði og hefur ekki verið svo margt atvinnulausra manna í þessum tíu ríkjum síðan í heims- styrjöldinni síðari, eða samtals 8,5 milljón manns. Hafði atvinnulaus- um fjölgað um 23 þúsund í febrú- armánuði. Prósentutalan er 7,6 en fyrir ári var hún 5,9. Gagnrýni eykst á hernaðar- aðstoð Reagan-stjórnarinnar San Salvador. WashinKton. 20. marz. — AP. TALSMAÐUR eins safnað- ar rómversk kaþólskra í E1 Salvador staðhæfði í dag að hægri sinnaðir hryðjuverkamenn og ör- yggisverðir hefðu drepið 147 skólakennara og gert 150 árásir á kirkju safnað- arins á síðustu fjórtán mánuðum, og hefðu banda- rískir ráðgjaíar verið til aðstoðar í sumum tilfell- um. í handaríska sendiráð- inu í San Salvador var þessum ásökunum ein- dregið vísað á bug og sagt að þær væru „fáránlegar“ og heimildir innan hersins sögðu að þessi yfirlýsing væri „runnin undan ritj- um kommúnista“. Bornar til baka fréttir um eltinga- leik við sovézkan kafbát út af Islandi Washiniíton, 20. marz. — AP. SÉRFR/EÐINGAR handaríska varnarmálaráóuneytisins noit- uóu í dag. aó sannar væru fréttir um aó handarískur kafhátur hcfói reynt að elta uppi sovézkan Alfa-kafhát undan Islands- ströndum. til aó ganga úr skugga um getu og hæfni Alfa- kafbátsins. Frásögn af þessu birtist í tímaritinu Aviation Week and Space Technology þann 16. marz sl. Ritið bar ónafngreindan flota- foringja fyrir eftirfarandi: „Þeg- ar Alfa-kafbáturinn kom í ná- munda við Island reyndum við að veita honum eftirför á einum af okkar eigin kafbátum til að fylgjast með og ákvarða sigling- argetu Alfa-bátsins. Alfa komst undan og við metum að hraðinn hafi verið um 50 hnútar neð- ansjávar og að kafbáturinn geti komizt niður á 2—3 þúsund feta dýpi. Kafbáturinn sem hann sagði að hefði stundað eftirförina er kall- aður 688, en Alfa-kafbátnum hef- ur verið lýst sem hraðskreiðasta kafbáti í heimi nú og Ijóst sé að hann komist einnig niður á meira dýpi en áður hefur verið unnt. James Harness, talsmaður banda-ríska flotans, sagði að ekk- ert virtist hæft í frásögn blaðsins og aukin heldur ræddi varnar- málaráðuneytið ekki sérstakar aðgerðir skipa þess. En heimildir innan varnar- málaráðuneytisins, sem vildu ekki láta nafngreina sig, sögðu AP-fréttastofunni í dag að um- rætt tilvik væri „gróflega ýkt“ og frásagnir um hraða og dýfingar- hæfni Alfa sömuleiðis mjög ónákvæmar. Sumner Shapiro flotaforingi hafði áður viðhaft mjög sterk orð um hversu fullkominn sovézki kafbáturinn væri og þegar hefði fengizt staðfest að hann kæmist 40 hnúta. Hins vegar ber fréttum ásamt um að Alfa-kafbáturinn sé sá allra fullkomnasti sem Sovét- menn hafi framleitt til þessa. Yfirlýsing þessi var raunar birt í formi skýrslu sem að meginhluta er tekin saman af nefnd sem erkibiskup höfuðborgarinnar setti á laggirnar fyrir nokkrum árum til þess að ráðleggja bændum varðandi réttindi þeirra og upp- lýsa þá almennt um lagalegan rétt sinn. í fréttum frá Washington segir í dag að sú fullyrðing Reagans Bandaríkjaforseta þess efnis að salvadorskir skæruliðar „gorti“ af að hafa drepið um 6 þúsund manns á sl. ári væri ekki alls kostar nákvæm. Reagan staðhæfði þetta á blaðamannafundi þann 6. marz þegar hann var að ræða um framhald hernaðaraðstoðar Bandaríkjastjórnar við herforingjastjórnina í EI Salva- dor, en þá beitti Bandaríkjaforseti þeim sökum að með því að senda vopn og ráðgjafa til landsins væru Bandaríkin að „hjálpa öflum sem styddu mannréttindi". í fréttum AP frá New York segir að æ fleiri leiðtogar ýmissa kirkjudeilda mótmælenda og ortodoksa í Bandaríkjunum hafi tekið undir áskoranir rómversk kaþólskra leiðtoga þar í landi um að Reagan-stjórnin dragi úr hern- aðaraðstoð sinni við E1 Salvador. Fjáröflunardagur Kvenfélags Langholtssóknar Á MORGUN. sunnudaginn 22. marz, er hinn árlegi fjároflunar- dagur Kvenfélags Langholts- sóknar. eins og verió hefir um margra ára skeið og þeim fjár- munum. sem þá safnast varið i kirkjubyggingarsjóó. A sl. haustnóttum náðist merk- ur og mikill áfangi í kirkjubygg- ingu Langholtssóknar. Sjálft kirkjuskipið komst þá undur þak. Þessa áfanga var minnst á sér- stakan og ógleymanlegan hátt á afmælisdegi safnaðarins hinn fyrsta sunnudag í Aðventu, þegar kirkjukórinn söng þar hátíðina í hugi og hjörtu allra viðstaddra við blaktandi birtu kerta — og kynd- illjósa, sem komið var fyrir vítt og breytt um kirkjuskipið. Við skulum vona, að umhleyp- ingasöm veðrátta þessa vetrar víki sem fyrst fyrir góðu vori og björtum sumardögum. Þá verður tekið til höndum við næsta áfanga byggingarinnar, sem er allt í senn tímafrekt, vandasamt og kostnað- armikið verk, en það er að ganga endanlega frá þakinu og gera kirkjuskipið fokhelt. Að lokinni guðsþjónustu kl. 3 síðdegis verður kaffisala á vegum kvenfélagsins í hinu vistlega Safn- aðarheimili við Sólheima, og verð- ur áreiðanlega vel fram reitt að venju á fjölbreytilegt hlaðborð. í upphafi mun kór Langholts- kirkju syngja í anddyri Safnaðar- heimilisins og auk þess munu kórfélagar „láta í té ýmiss konar hljómlist og söng“ meðan drukkið er kaffi og meðlætis neytt. Merki Langholtssóknar verða einnig til sölu og afhent sölubörn- um í Safnaðarheimilinu kl. 10 að morgni. Vonast er til að sem flest börn í sókninni leggi fjáröfluninni lið með því að selja merki og fyllsta ástæða til að minna for- eldra á að börnin séu vel og hlýlega klædd. Sóknarbörn Langholtssóknar eru eindregið hvött til að kaupa merki dagsins og sameinast í síðdegiskaffi kvenfélagsins til efl- ingar Kirkjubyggingarsjóði. Þá er og þess vænst að hinir fjölmörgu velunnarar Langholtssóknar, sem flutzt hafa í aðra borgarhluta, efli tengslin að nýju, mæti við guð- sþjónustu kl. 2 og styrki sinn gamla söfnuð. Ilannes Þ. Hafstein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.