Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.04.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1981 47 Tíu nýliðar keppa - á Kalott-mótinu í sundi BÚIÐ er að velja islenska sund- landsliðið sem keppir i Kalott- keppninni í sundi dagana 18. og 19. april. Að þessu sinni fer keppnin fram í Sundhöll Reykja- víkur. Er þetta í þriðja skiptið sem ísland tekur þátt i keppninni og fyrsta skiptið sem hún fer fram hér á landi. Þetta er um- fangsmikið sundmót, þannig er keppt í 20 einstaklingsgreinum og 4 boðsundum. íslenska landsliðið skipa eigi færri en tíu nýliðar og eru það Eðvarð Eðvarðsson UMFN, Tryggvi Helgason Selfossi, Þröst- ur Ingvason Selfossi, Elín Viðars- dóttir ÍA, Guðbjörg Bjarnadóttir Selfossi, Guðrún Fema Ágústs- dóttir Ægi, Hrönn Bachmann Ægi, Lilja Vilhjálmsdóttir Ægi, Ragnheiður Runólfsdóttir ÍA og Sigurlín Þorbergsdóttir ÍA. Auk þeirra skipa landsliðið eftirtaldir sundmenn og er landskeppna- fjölda hvers um sig getið í sviga á eftir hverju nafni: Hugi S. Harðarson Selfossi (5), Ingi Þór Jónsson IA (4), Ingólfur Gissurar- son ÍA (4), Þorsteinn Gunnarsson Ægi (1), Anna Gunnarsdóttir Ægi (4), Katrín L. Sveinsdóttir Ægi (3), Margrét M. Sigurðardóttir UBK (3) og Ólöf Sigurðardóttir Selfossi (6). Þjálfarar liðsins eru Þórður Gunnarsson og Kristinn Kol- beinsson, en liðsstjóri Axel Al- freðsson. Getrauna- spá MBL. '*© ja 2 s 9 r u o ss Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Ipswich — Man. City X 1 1 2 1 1 4 1 1 Tottenham — Wolves i 2 X 2 2 X 1 2 3 Arsenal — Leeds X X X X 1 1 2 4 0 Coventry — Man. Utd. 2 2 2 2 2 X 0 1 5 Cr. Palace — Birmingham X X 2 2 2 x . 0 3 3 Everton — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Middlesbr. — Brighton X 1 1 1 1 1 5 1 0 N. Forest — Liverpool 1 X X X X X 1 5 0 Stoke — Sunderland X 1 X 1 1 2 3 2 1 Dorby — N. County X 1 X X X X 1 5 0 Grimsby — West Ham X 2 1 X X X 1 4 0 Luton — QPR 2 X 1 X X X 1 4 1 Hugi Harðarson, hefur fimm sinnum tekið þátt i landskeppn- um. þúert á beinni linu til Reykj einu sinni í viku Meö aukinni strandferöaþjónustu býður Eimskip þér beint samband við Reykjavík, Akureyri og ísafjörð einu sinni í viku. Hálfsmánaðarlega er einnig siglt á Siglufjörð og Húsavík og þannig haldið uppi tíðum og öruggum strandferðum. Við flytjum fyrir þig jafnt stóra vöru sem smáa í gámum eða frystigámum sé þess óskað. Eimskip annast að sjálfsögðu flutning alla leið á áfangastað ef það þykir henta, bæði hérlendis og erlendis. Reykjavík Aöalskrifstofa Pósthússtræti 2 Simi 27100 - telex 2022 Innanhússímar 230 og 289 ísafjörður Tryggvi Tryggvason Aðalstræti 24 Simi 94-3126 Akureyri Eimskip Kaupvangsstræti Simi 96-24131 - telex 2279 Siglufjörður Þormóöur Eyjólfsson hf. Sími 96-71129 Siglingaáætlunin Frá Frá Frá Frá Frá Til Reykjavík luflröi Akureyri Siglufirði Husavík Reykjavíkur 6/4 7/4 9/4 10/4 12/4 13/4 14/4 16/4 16/4 18/4 21/4 22/4 24/4 25/4 27/4 27/4 28/4 30/4 30/4 2/5 4/5 5/5 7/5 8/5 10/5 Vörumóttaka I Reyk|avik: A-akíli, dyr 2 til kl. 15.00 a föstudögum. Alla mánudaga frá Reykjavík Á Akureyri alla miðvikudaga Húsavík Kaupfélag Þlngeyinga Sfmi 96-41444 Alla leið meó EIMSKIP SIMI 27100 * tft VERÐLÆKKUN INTERNATIONAL Vegna hagstæðra samninga við framleiðendur International, getum við nú boðið nokkra traktora á mjög hagstæðu verði. IH384 45 Hö með öryqqisqrind, baki oq framrúðu kr. 79.600.- 62 Hömeðhýsj___________________________kr. 62 Hö með öryggisgrind ________________kr. IH 584 IH 584 98.930- 88.625.- Til afgreiðslu strax. Hagstæð greiðslukjör. Kaupfélögin um allt land VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 (HALLARMÚLAMEGIN )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.