Morgunblaðið - 28.08.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.08.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1981 í DAG er föstudagur 28. ágúst, ÁGÚSTÍNUS- MESSA, 240. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 05.32 og síödegis- flóð kl. 17.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.57 og sólarlag kl. 20.58. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 12.40. (Almanak Háskólans.) Þetta hefi ég talað við yður, meðan ég var hjá yður, en huggarinn, andinn heilagi, sem faö- irinn mun senda í mínu nafni, hann mun kenna yður alt, og minna yður á alt, sem ég hefi sagt yður. (Jóh. 14, 26.) KROSSQÁTA LÁRÉTT: — 1 dronsir. 5 sam- lÍKKjandi. f> ákva-AiA. 9 málmur. 10 riimv. tiilur. 11 ósamstaöir. 12 þvottur. 13 gína viA. 15 loxa. 17 dáinn. LÓÐHÉTT: - 1 land. 2 kyrrsa vi. 3 áhald. i rákir. 7 rimyrja. 8 (a-Aa. 12 mali. U tadmaAur. 10 samhljóAar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 loft. 5 lind. 0 KÓan. 7 ár. 8 elicur. 11 GA. 12 nam. 11 lund. 10 asninn. LÓWRÉTT: — 1 löitreKÍa. 2 flaitK. 3 tin. i lidýr. 7 ára. 9 laus. 10 undi. 13 men. 15 nn. ARMAO MEILLA Afmali. — A morgun, laug- ardaginn 29. ágúst, verður Guðríður Kristjánsdóttir. Markaflöt 1, Garðabæ, sjö- tug. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 4 síðdegis. [fréttífT 3 1 Suðlægir hlýir vindar eru nú alls ráðandi á landinu. Var t.d. aðfaranótt fimmtudags- ins hlý hér i Reykjavik. sennilega ein sú hlýjasta á öllu sumrinu. Hitinn fór ekki nióur fyrir 12 stig um nóttina. Og þó suðaustan átt va'rí. hékk hann þurr alla nóttina. Veðurstofan sagði í spáinngangi i gærmorgun. að horfur væru á áframhald- andi hlýindum á landinu, cn vindur myndi ganga til suð- vesturs í dag með skúraleið- ingum. í fyrrinótt var minnstur hiti á landinu 7 stig austur a Dalatanga og Kamhancsi, en mest var úr- koman í Kvigindisdal, 7 mm eftir nóttina. Kvenfélag llafnarfjarðar- kirkju fer í sína árlegu sumarskemmtiferð nk. laug- ardag, 29. þ.m. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10.30 árd. Nánari uppl. um ferðina gefa Guðrún í síma 51171 eða Þórhildur í síma 51670. I KRÁ HÖFNIIMISII___________I 1 fyrrakvöld lét Múlafoss úr Reykjavíkurhöfn og í fyrri- nótt lagði Selá af stað áleiðis til útlanda; í gærmorgun kom togarinn Áshjörn af veiðum og landaði aflanum hér. Þá kom Ilekla úr strandferð í gær og Esja fór í strandferð. Dísafell fór í gær. Þá kom Stapafell úr ferð og fór aftur samdægurs. í gærkvöldi mun Mánafoss hafa lagt af stað áleiðis til útlanda. í gær fór norska olíuleitarskipið Nina Profiler af stað aftur til olíuleitar úti fyrir Græn- landsströndum. Hefur olíu- leitin gengið erfiðlega undan- farnar vikur t.d. tæknibúnað- ur orðið fyrir hnjaski af völdum íss á leitarsvæðinu. Eb rfUND- Það hefur nú ekki hallað meira á kaupmáttinn en það að láglaunamaðurinn veifar enn til ykkar með bros á vör, kæru félagar. — Var einmitt unnið að lagfæringum á þessum út- búnaði hér í höfninni; er hann all flókinn. | MINNINQARSPJÖLD | Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum hér í Reykja- vík: Skrifstofu félagsins Há- teigsvegi 6, sími 15941, Bóka- húð Braga, Lækjargötu og í Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti. I Hafnarfirði í bókav. Olivers Steins. | HEIMILISPÝR________ | Heimiliskötturinn frá Ara- túni 1 í Grðabæ, hefur verið týndur frá því 24. júlí síðastl. Kötturinn er brúnn á lit með Ijósari brúnum skellum t.d. á höfði, andliti og hálsi. — Kisa var ómerkt er hún hvarf. Hafði áður verið búin að ná af sér ólinni í þrjú skipti. — Síminn að Aratúni 1 er 44034. bessir krakkar, sem heima eiga í Breiðholtshverfinu efnu tii hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þar söfnuðust 260 krónur. — Krakkarnir heita: Erla Björgvinsdóttir, Helga Hermina Sigurjónsdóttir, Björn Helgi Björgvinsson, Jón Gunnar Björgvinsson og Finnur Tryggvi Sigurjónsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 28. ágúst til 3. september, aö báöum dögum meötöldum sem sem hér segir: í .Garós Apóteki — En auk þess er Lyfjabúöin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstööinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 24. ágúst til 30 ágúst aó báöum dögum meótöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna. 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19 Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt tást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspttali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til. kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16 Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vlö fatlaöa og aidraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá ‘ Hlemmi | Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiþ frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Nosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opið kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar oplö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 f sfma 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hetur bilanavakt allan sólarhringinn f sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.