Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þjóðleikhúsið lausar stöður Eftirtaldir starfsmenn verða ráðnir viö Þjóð- leikhúsið frá 1. janúar 1982. Undirleikari. Undirleikari er til aöstoöar viö söng og leikæfingar og annast önnur skyld störf í leikhúsinu. Tónlistarmenntun er áskilin og reynsla við söngæfingar og raddþjálfun er æskileg. Rithöfundur. Staða rithöfundar er veitt til 6 mánaða í senn. Ætlast er til aö viðkomandi leggi fram greinagóða lýsingu eða handrit að því leikverki, sem hann hyggst vinna að. Æskilegt er að umsækjandi hafi áður skrifað fyrir leikhús eða hafi nokkra þekkingu á leikhússtarfi. Ljósamaður. Starfsmenn Ijósadeildar annast lýsingu leiksýninga, raflagnir í Þjóöleikhúsinu og eftirlit og viðhald Ijósatækja. Starfsmaður á saumastofu. I starfinu felst búningasaumur fyrir konur og karla, ásamt fleiru. Viðkomandi þarf aö hafa starfsreynslu í alhliöa saumaskap. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberrra starfsmanna. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjóðleikhússins, Hverfisgötu 19, alla virka daga kl. 9—17. Umsóknum, er greini frá menntun og starfs- ferli, sé skilað þangað fyrir 20. desember 1981. Þjóðleikhússtjóri. Aðalumboösmaður Fyrirtæki okkar í Noregi er lítiö en virkt og hefur umboð fyrir eftirfarandi vörur sem flokkast undir vörn gegn sól og orkusparnað. Ultra-Stop sólarsíulakk fyrir allar gerðir af gluggum. Kemur í veg fyrir upplitun, hita- dreifingu og ofbirtuglampa á heimilum og í verslunargluggum. Sun Gard sólarfilma sem dregur allt að 85% úr hitatapi og ofbirtuglampa. Fyrir skrifstofur, verksmiðjur, bifreiöar og báta. Alu Design innrigluggar. Veita 60% hitaein- angrun á einföldu gleri, 43% á tvöföldu (verk- smiðjugleri). G.T. Silikon-þéttilistar. Þola frost, slaga, málningu og leysiefni. Frjósa aldrei fastir. Við óskum eftir ábyrgum aðalumboðsmanni á íslandi, sem getur komið framleiðsluvörum okkar á markað alls staðar á landinu hjá glersölum og byggingameisturum. Mjög góð- ir möguleikar á arövænlegum viöskiþtum. Svar óskast á ensku eða norsku. Björn Leo Knag Skibmannsveiern 15, 4056 Tananger, Noregi — sími 04 69 65 79. Ritari Opinber stofnun óskar að ráða ritara, með góða kunnáttu í íslenzku og vanan vélritun, til vinnu hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Ritari — 7719“. Hagfræðingur (rekstrarhagfræð- ingur) óskar eftir stjórnunarstarfi Ég er 32ja ára meö góöa málakunnáttu og 12 ára reynslu af verzlun- ar- og skrifstofustörfum, hagnýta menntun i tölvu- og kerfisfræöi. (Hef dvalist erlendis sl. 4Vi ár). Tilboö sendist Mbl. merkt: „Hagfræöingur — 8043“. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Þróunarstarf Hjálparstofnun kirkjunnar auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar í þróunarverki í S.-Súdan. 1. Yfirmaður neyöarhjálpar, (Relief Coordinator). Skal hann bera ábyrgð á matvæladreifingu og öðru hjálparstarfi fyrir fólk, sem búsett er á þurrkasvæðum. Staðan er laus frá 1. mars nk. 2. Búfræðingur, (Agricultural Supervisor), sem skal hafa um- sókn með jarðrækt og samyrkju á einu af 6 tilraunaræktunarsvæðunum á starfssvæði þróunaraðstoðarinnar. Staðan er laus frá 1. mars nk. 3. Uppgræðslustjóri, (Plant research supervisor). Starfssvið hans er að hafa yfirumsjón með tilraunarækt, sem fer fram á 6 tilraunaræktunarsvæðum. Stað- an er laus frá 1. mars nk. 4. Heilsugæslustjórar, (Health Supervisors). Tvær stöður eru lausar fyrir lækna, hjúkrunarfræðinga eða aðra þá sem hafa menntun og/eöa reynslu í fyrir- byggjandi aögerðum á sviði heilsugæslu. Stöðurnar eru lausar frá 1. apríl nk. 5. Yfirmaður vélaverkstæðis, (Coordinator Mechanical). Skal hann stjórna bifreiða- og vélaverkstæði. Verkstæðið er vel tækjum búið og starfa þar 50 manns. Æski- legt er aö yfirmaður hafi alhliða reynslu. Staðan er laus frá 1. maí nk. 6. Umsjónarmaður, (Administrator). Starfið felst í ýmiskonar skipulagningu og umsjón í þróunaraðstoð- inni, þ.m.t. ýmislegt varðandi starfsfólk og upplýsingastörf. Starfsmaður verður aö hafa tekið þátt í kirkjulegu starfi. Núverandi starfsmaður er prestur. Annarskonar reynsla kemur vel til greina. 7. Bókhaldari, (Accountant). Mun hann starfa á bók- haldsskrifstofu. Óskað er eftir viðskiptafræð- ingi eða manni með hliðstæða menntun. 8. Yfirumsjón með vatnsborunum, (Coordinator Water Project). Skal hann hafa tækniþekkingu og reynslu í skipulagningu og starfsmannahaldi. Boðiö er upp á námskeið í vatnsborunum áður en haldið er utan. Stað- an er laus frá 1. júní nk. 9. Kennara fyrir 9 ára börn í grunnskóla, sem haldinn er fyrir börn starfsmanna. Mjög góð norsku- kunnátta áskilin. 10. Yfirmaður byggingaframkvæmda, (Building Supervisor). Skal hann hafa umsjón með byggingaframkvæmdum. Nauðsynlegt er að hann hafi menntun og reynslu á sviði húsasmíði. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. 11. Umsjónarmaður meö vatnsborunum, (Water project Supervisor). í því felst að sjá um daglegar framkvæmdir við vatnsborun. Dugmikinn mann með tækniþekkingu og reynslu þarf í þetta starf. Námskeið í vatns- borun er í boði áður en starf hefst. Staðan er laus frá 1. október nk. Allar stööurnar eru veittar til 2ja ára með möguleika á framlengingu. Starfsmálið er enska. Um laun fer eftir nánþri samkomulagi. 2ja vikna námskeið í Noregi fyrir brottför. Umsóknir sendist til Hjálparsofnunar kirkj- unnar, Klapparstíg 27, R. fyrir 9. desember nk. Umsækjendur veröa kallaðir til viðtals dag- ana 12.—14. des. nk. Nauðsynlegt er aö endurnýja allar eldri starfsumsóknir. Hjálparstofnun kirkjunnar og Kirkens Nödhjelp í Noregi. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á lyflækningadeild frá 1. janúar nk. til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Starfið skiptist að jöfnu milli blóðskilunardeildar og göngudeildar sykur-. sjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. desember nk. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækningadeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast á taugalækninga- deild frá 1. janúar nk. til 6 mánaða. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. desember. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Skurðstofuhjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild spítalans þrjá daga í viku frá kl. 14.30 til 18.30. Röntgenhjúkrunarfræöingur óskast á geisladeild, eða hjúkrunarfræðingur sem hef- ur áhuga á væntanlegu námi í geisla- og lyfjameðferð. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á gjörgæsludeild. Upplýsingar um ofangreind- ar stöður veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Bílstjóri óskast viö Vífilsstaðaspítala frá 1. janúar nk. Þarf aö geta aöstoðað við jarðyrkjustörf. Upplýsingar veitir umsjónar- maður í síma 42800 frá kl. 8 til 11 fyrir há- degi. Kleppsspítali Starfsmaður óskast á dagheimili Kleppsspít- alans. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins í síma 38160. Kópavogshæli Þroskaþjálfari óskast til starfa við Kópa- vogshælið. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. Þvottahús ríkisspítalanna Aðstoðarmaður bílstjóra óskast í Þvottahús ríkisspítalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 81677. Reykjavík 29. nóvember 1981. Ríkisspítalarnir. Hjúkrunarforstjóri Starf hjúkrunarforstjóra viö Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi er laust til umsóknar. Umsóknir skulu sendast skrifstofu heimilisins Hamraborg 1, Kópavogi, fyrir 10. desember nk. Upplýsingar um starfiö veitir stjórnarformað- ur í síma 41352. Stjórn Hjúkrunarheimilis aldraðra i Kópavogi. Okkur vantar röskan starfsmann á vörulager okkar í Hall- armúla 2. Þarf helst að geta hafið störf strax. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar á morgun, 30. nóvember, kl. 14—18. CESM>- Hallarmúla 2. r-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.