Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1981 Peninga- markadurinn — \ GENGISSKRÁNING NR. 241 — 17. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,196 8,220 1 Sterlingspund 15,507 15,552 1 Kanadadollar 6,883 6,903 1 Donsk króna 1,1117 1,1150 1 Norsk króna 1,4198 1,4240 1 Sænsk króna 1,4717 1,4760 1 Finnskt mark 1,8691 1,8746 1 Franskur franki 1,4235 1,4277 1 Belg. franki 0,2162 0,2169 1 Svissn. franki 4,4984 4,5115 1 Hollensk florina 3,2969 3,3065 1 V-þýzkt mark 3,6018 3,6124 1 ítolsk líra 0,00675 0,00677 1 Austurr. Sch. 0,5137 0,5152 1 Portug. Escudo 0,1250 0,1254 1 Spánskur peseti 0,0841 0,0844 1 Japanskt yen 0,03751 0,03762 1 írskt pund 12,810 12,848 SDR. (sérstók dráttarrettindi 16/12 9,5206 9,5485 k \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 17. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarik|adollar 9,016 9,042 1 Sterlingspund 17,058 17,107 1 Kanadadollar 7,571 7,593 1 Dönsk króna 1,2229 1,2266 1 Norsk króna 1,5618 1,5664 1 Sænsk króna 1,6189 1,6236 1 Finnskt mark 2,0560 2,0621 1 Franskur franki 1,5659 1,5705 1 Belg. franki 0,2378 0,2386 1 Svissn. franki 4,9482 4,9627 1 Hollensk florina 3,6266 3,6372 1 V.-þýzkt mark 3,9620 3,9736 1 ítölsk lira 0.00743 0,00745 1 Austurr Sch. 0,5651 0,5667 1 Portug. Escudo 0,1375 0,1379 1 Spánskur peseti 0,0925 0,0928 1 Japansktyen 0,04126 0,04138 1 írskt pund 14,091 14,133 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán '*..37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ... 39,0% 4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.:.......10,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í svigaj 1. Vixlar. forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandarikjadoliars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber %% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember- mánuö 1981 er 292 stig og er þá miöaö við 100 1. júni '79. Byggingavísitaia var hinn 1. október síöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Mér eru fornu minnin kær“ kl. 11. Stjarneyg litla sá betur en eðlilegt var talið Fyrsti liður kvöld- vökunnar, sem hefst kl. 20.40, er einsöngur. María Markan syngur. Beryl Blanche og Fritz Weisshappel leika með á píanó. Lögin eru: Svanasöngur á heiði eftir Sigvalda Kaldalóns, texti Steingríms Thorsteinsson- ar; Draumalandið eftir Sigfús Einarsson texti Guðmundar Magnússonar; Mamma eftir Sig- urð I'órðarson, texti Stefáns frá Hvítadal; og Minning eftir Þór arin Guðmundsson, texti Jakobs Jóhannessonar Smára. María Markan Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Mér eru fornu minnin kær“. Umsjónarmaður: Einar Krist- jánsson frá Hermundarfelli. I>ór- halla Þorsteinsdóttir les finnska jólasögu, „Stjarneyg", eftir Zacharí- as Topelíus. — Þessi saga birtist í íslenskri þýðingu árið 1914 í svokallaðri „jólabók", sagði Einar, — en það var ársrit, sem bókaverslun Guð- mundar Gamalielssonar gaf út í nokkur ár. Sagan er svolítið sér- stök, en þar segir frá Lappabarni, Stjarneygu, og gerist frásögnin á þeim árum er Lappar voru margir rammgöldróttir. Stjarneyg er að- eins hvítvoðungur er sagan gerist og er látin gjalda þess að álitið er að hún hafi til að bera galdragáfu eða skyggni. Þess hafði nefnilega orðið vart að telpukornið sá, jafn- vel þótt bundið væri fyrir augun á henni, svo að það var ákveðið að bera barnið út. Og það var gert, tvivegis meira að segja. utvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 18. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Kndurt. þáttur Helga J. Ilaldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: María Finnsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla, gamla, Leppalúði og jólasveinarnir." Ævintýri eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Gunn- vör Braga les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. „Stjarneyg“, — finnsk jólasaga eftir Zacharí- as Topelíus. 11.30 Morguntónleikar Eva Knardahl leikur píanólög eftir Edvard Grieg. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lesið úr nýjum barnabók- um. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 16.50 Skottúr Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar Norski strengjakvartettinn leik- ur Kvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðritað á tónlistarhátíðinni í Björgvin sl. vor.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: María Markan syngur. Beryl Blanche og Fritaz Weisshappel leika með á píanó. b. Um verslunarlíf í Reykjavík í kringum 1870. Haraldur Hann- esson hagfræðingur les þriðja og síðasta hluta frásagnar Sig- hvats Bjarnasonar bankastjóra íslandsbanka. c. Tvær jólahugleiðingar. Ólöf Jónsdóttir rithöfundur flytur tvo þætti: „Jólanótt í Svarta- skógi“ og „Bestu jólagjöfina". d. Brot úr ferðasögu til Norður- landa Sigfús B. Valdimarsson á ísafirði segir frá ferð til Fær eyja, Noregs og Svíþjóðar. e. Kórsöngur. Kór Öldutúns- skóla syngur. Egill Friðleifsson stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um l>appland“ eftir Olive Murrey ('hapman. Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les þýðingu sína (4). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 18. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Allt í gamni með Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömlum gaman- myndum. Nítjándi þáttur. 21.05 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.10 Viskutréð (The Learning Tree) Bandarísk bíómynd frá 1969. Höfundur og leikstjóri: Gord- on Parks. Aðalhlutverk: Kyle Johnson, Alex Glarke, Estelle Evans og Dana Elrar. Þýðandi: Jón ö. Edwald. 23.50 Dagskrárlok. wdaKsr 4^^^ m ___a „ ...>. Kynning á LJÓÐAK0RNUM nýútkomnum sönglögum hjá Al- menna bókafélaginu eftir Atla Heimi Sveinsson við þjóðkvæði og Ijóð nútímaskálda. Kynningartónleikar verða haldnir í Djúpinu, Hafnarstræti, laugardag- inn 19. des. kl. 19.00 og í Félags- stofnun stúdenta sunnudaginn 20. des. kl. 21. Flytjendur eru söngkonurnar Ágústa Ágústsdóttir og Ruth Magnússon. Meðleikari á píanó er Jónas Ingimundarson. HÖFUNDUR OG FLYTJENDUR ÁRITA EINTÖK ÁSTAÐNUM Almenna Bókafélagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.