Morgunblaðið - 31.01.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.01.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 15 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 2ja herb. Nýbýla- vegur og bílskúr 2ja herb. ibúö á fyrstu hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. ibúðin skiptist í svefnherb., stofu, eldhús og bað, hobbý-herb., þvottahús og geymslu. Útborgun 500 þús. 3ja herb. — Ásbraut 75 fm endaíbúð í 3ja hæða blokk á 1. hæð (ekki jarðhæð), sem skiptist í stofu, 2 svefn- herb., eldhús með borðkrók, og bað. Geymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi með vélum og þurrkara. Verð 650—700 þús. Efri hæö — Lynghagi 110 fm íbúð á 2. hæð. Skiptist i 3 svefnherb., stofu, eldhús og baö. Lítil geymsla í kjallara. Suðursvalir. Laus strax. Verö 900 þús. 3ja herb. — Nýbýlavegur 95 fm stórglæsileg íbúö í fimmbýli með bílskúr. ibúöin skiptist í 2 svefnherb., eld- hús, bað og þvottaherb. Útb. 650 þús. Bein sala. Rishæð — Lynghagi Ca. 100 fm rishæð sem skiptist í 2 svefnherb., stóra stofu, eld- hús og bað. Stór geymsla. Vestursvalir. Þarfnast stand- setningar að hluta. Laus strax. Verð 650 þús. 3ja herb. — Lundarbrekka 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Fæst eingöngu í skiptum fyrir stærri eign, minnst 5 herb. íbúö. Má vera tilbúin undir tréverk. Helst í Kópavogi, Garðabæ eða Hafnarfirði. Sérhæð Furugrund Ca. 140 fm ásamt bílskúr, fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýl- ishús í Kópavogi. Sérhæð í skiptum — Kópavogsbraut 160 fm sérhæð ásamt bílskúr i tvíbýlishúsi, í skiptum fyrir ein- býlishús aö svipaðri stærö. Má vera á byggingarstigi. Raðhús — Asbúð 170 fm endaraðhús á tveim- ur hæðum. Skiptist í 3 svefnh., stóra stofu, borð- stofu, eldhús, bað og þvottahús. Innbyggður bílskúr. Mjög skemmtileg eign. Sér hæð — Nóatún 140 fm miðhæð í þríbýlis- húsi, með nýjum innrétting- um í eldhúsi og baði. Ný teppi. Sérlega glæsileg íbúð. Skipti koma til greina á raðhúsi eða litlu einbylis- húsi í Reykjavík, vestan Ell- iöaáa. Einbýlishús — Seláshverfi Stórglæsilegt einbýlishús á 2 hæðum. Rúmlega tilbúiö undir tréverk til sölu. Hæðin sem er 165 fm skiptist í 4 svefnherb., boröstofu, stofu, eldhús og baö. i kjallara er teiknuö sér 2ja herb. íbúð. Bílskúr. Húsið er íbúðarhæft. Einbýlishús — Freyjugötu 115 fm einbýlishús úr steini í hjarta borgarinnar. Húsið þarfnast standsetningar. Verö tilboð. Einbýlishús (bakhús) — Bergstaðastræti Húsið skiptist i stofu og her- bergi á 1. hæð og 2 svefnher- bergi, eldhús og bað á 2. hæð. Getur losnað fljótlega. Verð: 550—600 þús. Einbýlishús — Garðabæ Litið einbýlishús úr timbri á ró- legum stað í Garðabæ. Húsið er um 60 fm aö grunnfleti, sem skiptist í 3 herb. eldhús og baö. Bygglngaréttur fyrir einbýlishús með tvöföldum bílskúr. 1030 fm eignarlóð. Verð: 650—700 þús. Parhús — Hveragerði 100 fm parhús sem er rúmlega fokhelt ásamt 20 fm bílskúr til sölu. Bein sala. Verð: 250—270 þús. Viðráðanleg kjör 2ja herb. ca. 76 fm. 3ja herb. ca. 95 fm. 3ja herb. ca. 105 fm. Þetta er teikning af íbúöum á annari og þriöju hæö í þriggja hæöa stigahúsi sem er í byggingu viö Kleifarsel í Reykjavík. Á 1. hæö er auk sameignar 1 stór 5 herb. íbúö með sér inngangi. Á annari og 3ju hæö eru 3 stæröir íbúöa á hverri hæö. íbúöirnar veröa afhentar tilbúnir undir tréverk í janúar/ febrúar 1983. Sameign fullbúin í maí 1983. Viðráöanlegir greiðsluskilmálar. Eftirstöövar til 10 ára — tíu ára, verðtryggðar. Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Fasteignainarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) -Lögfræðingur: Pétur ÞórSigurðsson Opið í dag frá 1—5 Einbýlishús Kjalarnesi 200 fm fokhelt einbýlishús með innb. bílskúr, skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Höfum einbýlishús til sölu í Ólafsvík, Djúpavogi, Stokkseyri, Dalvík, Þor- lákshöfn, Akranesi, Vogum Vatnsleysuströnd, Hellis- sandi, Hveragerði. Verslunarhúsnæði í miðbænum Til sölu eða leigu verslunarpláss í miðbænum, sem er 70 fm á jarðhæð og 100 fm kjallari sam- tengdur. Iðnaðarhúsnæði — Kópavogi 330 fm iðnaðarhúsnæði ásamt skrifstofu, kaffistofu og fleira. Lofthæð 3—4,5 metrar. Húsiö er fullfrágengið. Verö 950 þús. Lóðir Hlíðarás í Mosfellssveit 1000 fm eignarlóð, á einum besta útsýnistað í sveitinni. Teikningar geta fylgt. Gatna- gerðargjöld greidd. Verð 250 þús. Höfum fjársterkan kaup- anda að 2ja herb. íbúð í Reykjavik. Höfum kaupanda að góðri sérhæð á Reykjavíkursvæö- inu. Höfum fjársterkan kaup- andaað lóðundir 4ra ibúða hús í Reykjavík. Skipti möguleg á raðhúsi í Foss- vogi eða einstaklingsíbúð í Hlíðunum. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúö á hæð í nánd við Hótel Holt. Sölustj. Jón Arnarr Lögm. (íunnar (iuðm. hdl. Til sölu Bræðraborgarstígur 3ja herb. ca. 75 fm nýstandsett falleg risíbúð í steinhúsi. Lítið undir súð. Mávahlíð 4ra herb. rúmgóö og falleg risí- búð. Ibúðin er mjög lítiö undir súð. Danfoss á ofnum. Suður- svalir. íbúðin getur verið laus strax. Engjasel 5 herb. 120 fm glæsileg íbúð á 4. og 5. hæð. Mjög fallegar inn- réttingar. Þvottaherbergi í íbúð- inni. Bílskýli. Fullfrágengin lóö. Malbikuö bílastæði. Einkasala. Seljabraut 7 herb. 180 fm glæsileg íbúð á 3. og 4. hæö. Mjög fallegar inn- réttingar. Þvottaherbergi í íbúð- inni. Bílskýli. Fullfrágengin lóð. Malbikuð bilastæði. Einkasala. Lítið einbýlishús Ca. 60 fm einbýlishús 3 herb., eldhús og bað við Lækjarfit, Garöabæ. Húsið er járnklætt timburhús. Ca. 1000 fm eignar- lóð. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæöum, rað- húsum og einbýlishúsum. Máfflutnings & k fasteignastofa Agnar Bústatsson. hrl., Hafnarstrætl 11 Stmar 12600. 21750 Utan skrifstofutíma OPIÐ I DAG FRA KL. 1—3 STORHOLT Efri hæð og ris í þríbýli. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á baði. Nýteppi. Bílskúr. Verð kr. 1.350 þús. HOLTSGATA Vel með farin 90 fm hæö ásamt óinnréttuðu risi. Byggingarrétt- ur fylgir. Verð kr. 900 þús. BARÓNSSTÍGUR 4ra—5 herb. hæð á góðum stað við Barónsstíg. Þarfnast lagfæringar. Stór bílskúr. Laus strax. RJÚPUFELL 5 herb. raðhús, 140 fm auk óinnréttaðs kjallara. Uppsteypt- ur bílskúr. Verð 1,2 millj. HRAUNBÆR 110 FM 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar t eldhúsi. Sérlega góð sameign. MARÍUBAKKI Einstaklingsíbúð á jaröhæð. Sér inngangur. NÝBÝLAVEGUR 95 FM 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar. Þvottahús og búr inn af eldh. Bílskúr. HRAUNBÆR 65 FM Sérlega vönduð 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Gott útsýni. Verð 520 þús. KRUMMAHÓLAR 62 FM Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 500 þús. FLYÐRUGRANDI 3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð. Sameign mjög góð. Verð 750 þús. FRAMNESVEGUR 4ra herb. parhús á 2 hæðum auk kjallara. Ný efri hæö. Laust fljótl. Verð 590 þús. BRAGAGATA Einstaklingsíb. meö miklum stækkunarmöguleikum. Samþ. teikningar. LYNGMÓAR Sérlega skemmtileg 4ra herb. ibúð ásamt góðum bílskúr. Af- hendist tilb. undir tréverk í ársbyrjun 1983. Verð 620 þús. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús í íbúðinni. Laus fljótl. Verð 750 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson BREKKULÆKUR 112 FM Skemmtileg og vönduð sérhæð (jarðhæð) í þríbýli, í skiptum fyrir stærri eign. ENGIHJALLI 100 FM Höfum góða 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Mjög gott útsýni. Möguleg skipti á raðhúsi. LÖNGUFIT 92 fm sérlega rúmgóð, sam- þykkt, 2ja herb. kjallaraíbúð í tvíbýli. Verð 500 þús. LINDARGATA 72 FM 3ja herb. hæð í járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Verð kr. 520 þús. BRAGAGATA 3ja herb. íbúð á hæð ásamt aukaherb. og WC á jarðhæð. Sér þvottahús. Verð 590 þús. HRAUNBÆR 90 FM 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Verð. 700 þús. BALDURSGATA 4ra herb. parhús (timbur) mikiö endurnýjað.'Notaleg íbúð. Verö 600 þús. ÁLFTANES 1000 fm lóð á mjög góðum stað. Öll gjöld greidd. Verð 200 þús. VESTM.EYJAR 7 herb. einb. (timbur). Verð 300 þús. EGILSSTAÐIR 185 fm einb. nýtt. Mögul. skipti á íbúð í Reykjavík. AKRANES Gamalt vel með farið járnklætt timburhús samtals 150 fm. Er falt í skiptum fyrir íbúð í Reykja- vik. Verð 350 þús. DALVÍK Nýtt 108 fm endaraðhús á einni hæð. Verð tilb. VESTM.EYJAR Hæð og ris i steinsteyptu húsi samtals 150 fm er til sölu eöa falt í skiptum fyrir íbúð í Hafnar- firöi. Teikn. á skrifstofunni. Verð 450 þús. MAKASKIPTI Athugið að hjá okkur er fjöldi af eignum á skrá sem eingöngu eru í makaskiptum. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson 29555 Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu með bílskúr. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Uppl. í sima 29555. Eignanaust Skipholti 5. símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. TEIGUR Vorum aö fá til sölu Teig í Mosfellssveit sem er 16 ha. land meö 160 fm íbúðarhúsi og stórum útihúsum (hænsnahús, hesthús o.fl.) Brunabótamat húsa er samt. kr. 4.117.000,- Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. 6» Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, , Sípji 26600. ■ _ Ragnar TDmasaon. logmaóur..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.