Morgunblaðið - 31.01.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.01.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 Kvikmyndhátíð í Regnboganum 30. janúar til 7. febrúar 1982 Sunnudagur 31. janúar: LÍF LEIKBRÚÐANNA eftir Ingmar Bergmann V.-Þýskaland 1981 Stórbrotin kvikmynd um ein- manaleikann, víti hjóna- bandsins og þögla örvænt- ingu nútímamannsins, gerð í „útlegð" Bergmanns í Þýzka- landi. islenskur texti. Sýnd kl. 7.00, 9.00 og 11.00. Bönnud innan 12 ára. SNJOR eftir Juliet Berto og Jean-Henri Roger Frakklandi 1981 Hlaut verðlaun sem „besta nútímakvikmyndin“ í Cannes 1981. Fjallar á ferskan og spennandi hátt um undir- heima Pigalle-hverfisins, hversdagslif eiturlyfja og vændis. Leikstjórarnir veröa við frumsýninguna. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 2.30 og 5.00. Bönnuö börnum innan 16 ára. ÆVINTÝRIÐ UM FEITA FINN eftir Maurice Murphy Ástralía 1981 Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt lið sést á hvíta tjaldinu, dýr, börn og fullorönir. íslenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 PUNTILA OG MATTI eftir Ralf Lángbacka Finnland — Svíþjóð 1979 Myndin er byggö á leikriti Brechts og Hellu Wuolijoki, sem hér var sýnt fyrir nokkr- um árum. Lángbacka er frægur fyrir Brecht-upp- færslur sínar. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. STALKER eftir Andrei Tarkovskí Sovétrikin 1979 Afar margslungin og kyngi- mögnuö mynd, sem fjallar um dularfulla atburöi í Sovét- ríkjunum. Eitt helsta stórvirki kvikmyndalistar síöari tíma. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.15 og 6.15. BEST AÐ VERA LAUS eftir Francis Mankiewicz Kanada 1979 Sterk mynd er fjallar um ástr- íðusamband 13 ára stúlku og móður hennar. Leikur stúlk- unnar er frábær í myndinni. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9.00 og 11.00. ENGIN ÁSTARSAGA - KVIKMYND UM KLÁM eftir Bonnie Sherr Klein Kanada 1981 Atgangshörð og tilfinningarík heimildarkvikmynd um klámheiminn. Sterkt framlag til umræðu um konur og ofbeldishneigö. Enskt tal. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Stranglega bönnuó börnum innan 16 ára. NORDURLJÓS eftir John Hanson og Rob Nilsson Bandarikin 1978 Norðurljós fjallar um baráttu norrænna bænda í Norður- ríkjunum veturinn 1915 og hefur hlotið fjöldamörg verð- laun fyrir áhrifamikla og fagra kvikmyndun. Enskt tal. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Mánudagur 1. febrúar: ÆVINTYRIÐ UM FEITA FINN eftir Maurice Murphy Astralía 1981 Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt lið sést á hvíta tjaldinu, dýr, börn og fullorönir. íslenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.00 og 5.00. ENG'N ÁSTARSAGA - KVIKMYND UM KLÁM eftir Bonnie Sherr Klein Kanada 1981 Atgangshörð og tilfinningarík heimildarkvikmynd um klám- heiminn. Sterkt framlag til umræðu um konur og ofbeld- ishneigð. Enskt tal. Sýnd kl. 3.10, 7.15 og 11.15. Stranglega bönnuó börnum innan 16 ára. OFVIÐRIÐ eftir Derek Jarman Bretland 1978 Leikrit Shakespeare’s í óvenjulegum búningi. Hreint galdraverk. Enskt tal. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. ELDHUGINN eftir Pirjo Honkasalo og Pekka Lehto Finnland 1980 Mynd um lífsferil dularfyllsta rithöfundar Finna, sem lýsir á stórbrotinn hátt finnsku þjóö- lífi uppúr aldamótum. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 5.00 og 9.00. W Enski | Sýnd SNJOR eftir Juliet Berto og Jean-Henri Roger Frakklandi 1981 Hlaut verölaun sem „besta nútimakvikmyndin" í Cannes 1981. Fjallar á ferskan og spennandi hátt um undir- heima Pigalle-hverfisins, hversdagslíf eiturlyfja og vændis. Leikstjórarnir verða viö frumsýninguna. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.00, 9.00 og 11.00. Bönnuð börnum innan 16 ára. SYSTURNAR eftir Margarethe von Trotta V-Þýskaland 1979 Fögur og átakamikil mynd eftir annan af höfundum „Kat- arinu Blum“. Síðasta mynd hennar hlaut fyrstu verðlaun í Feneyjum 1981. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05. BEST AÐ VERA LAUS eftir Francis Mankiewicz Kanada 1979. Sterk mynd er fjallar um ástr- íöusamband 13 ára stúlku og móöur hennar. Leikur stúlk- unnar er frábær í myndinni. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. LITIÐ MEÐ SÖKNUÐI TIL LIÐINS TÍMA eftir Zhang Shuihua Kína 1981. Tilfinningarík mynd um ein- mana mann sem minnist kon- unnar sem hann hefur misst. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. ___4?-1982-' KOMDU MEÐ KODAK FILMUNA ÞÍNA í FRAMKÖLLUN OG NÝTTU ÞÉRSTEKKUNAR TILBOÐIÐ GÓÐA! HflNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK RAFGEYMAR HLEÐSLUTÆKI -SÝRUMÆLAR -STARTKAPLAR Skiptum um rafgeyma - mælum rafkerfi - stillum Ijós allt áriö - veitum alhliða þjónustu varðandi rafkerfið. BOSCH ÞJÓNUSTA BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.