Morgunblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ1982 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tit sölu Til sölu hásinkar undan Trailer-vögnum 20x900 tommur. Tvöföld hjól. Loftbremsur. Tengingar. Ljós og lappir geta fylgt. Upplýsingar í síma 94-8240 og 94-8235 og á kvöldin 85231. Sumarbústaður Félags bifreiöasmiða á orlofsbúðasvæði að Svignaskarði, Borgarfirði er til sölu. For- kaupsrétt hafa sambönd og félög innan ASÍ. Uppl. hjá form. í síma 83011 og 41153. bilar Volkswagen Golf til sölu, sjálfskiptur, 4 ára í mjög góðu standi, ekinn 37 þúsund km Uppl. í síma 27230 í dag milli kl. 4—5. húsnæöi óskast Leiguíbúð Þurfum aö útvega leiguíbúö í stuttan tíma. Hús og eignir, fasteignasala, Bankastræti 6 Sími 28611. Leiguskipti Óska eftir íbúð í haust, sem næst Kennara- háskóla Islands, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á Dalvík. Uppl. í síma 96-61461. 4ra—5 herb. íbúð óskast, helst í Kópavogi. Upplýsingar í síma 43711. Bylgjan, Hamraborg 6. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Gott 80—100 fm verzlunarhúsnæði óskast fyrir sérverzlun á góðum stað í Reykjavík. Tilboö sendist í lokuöu umslagi skrifstofu Kaupamannasamtaka Islands að Marargötu 2, fyrir miðvikudagifm 19. maí. bátar — skip Krossanes SU 5 er til sölu meö eöa án veiðafæra. Nánari uppl. gefur Guðmundur lllugason sími 97-8860. Austurlandskjördæmi: Almennir stjórnmálafundir Föstudagur 14. maí kl. 9 e.h. FÁSKRÚÐSFJÖROUR Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannson mæta á fund- Laugardagur 15. maí kl. 4 e.h. EGILSSTAÐIR Alþingismennirnir Egill Jónsson, Friörik Sophusson og Sverrlr Her- mannsson mæta á fundinn. Sunnudagur 16. maí kl. 4 e.h. SEYOISFJÖROUR Alþingismennirnir Pétur Sigurðsson og Sverrir Hermannsson mæta. ESKIFJÖROUR kl. 5 e.h. Egill Jónsson og Friörik Sophusson mæta. NESKAUPSTAOUR kl. 9 e.h. Egill Jónsson og Friörik Sophusson mæta. Mánudagur 17. maí kl. 8.30. REYÐARFJÖRUR Egill Jónsson, Pótur Sigurösson og Sverrir Hermannsson mæta á fundinn. Grindavík Frambjóöendur D-listans bjóöa bæjarbúum á opinn fund í Festi, sunnudaginn 16. mai nk., kl. 14.00. 5 efstu menn framboöslistans kynna stefnuskrá Sjálfstæöisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og ræöa málin viö fundargesti Góðar kaffiveitingar. Sljórnln. X-D Viðalstímar frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar munu skiptast á um aö vera til viötals á kosningaskrifstofum Sjálf- stæöisflokksins næstu daga. Viötalstímarnir eru frá kl. 18—19. Föstudaginn 14. maí veröa eftirtaldir frambjóöendur staösettlr á kosningaskrifstofum sem hér segir: Nes- og Melahverfi — Lynghaga 5 kjall- ara. — Markus örn Antonsson. Vestur- og Miöbæjarhverfi — Ingólfs- stræti 1A. — Páll Gíslason. Austurbær og Noröurmýri — Snorra- braut 61. — Katrín Fjeldsted. Hlíöa- og Holtahverfi — Valhöll. — Hulda Valtýösdóttir. Laugarneshverfi — Borgartúni 33. — Albert Guömundsson. Langholt — Langholtsvegi 124. — Ingibjörg Rafnar. Háaleitisbraut — Valhöll. — Magnús L. Sveinsson. Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi. Langageröi 21. — Vilhjálmur Þ. VII- hjálmsson. Árbæjar- og Seláshverfi — Hraunbæ 102B. — Sigurjón Fjeldsted. Breiöholtshverfin — Seljabraut 54. — Davíð Oddsson. Borgarbúar. Veriö velkomnir i heimsókn. Fáiö ykkur kaffisopa og ræöiö málin. D-listinn Vilhjálmur Sigurjón Ifavíð Njarðvíkingar Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins gera grein fyrir stefnu flokksins í eftirtöldum málum í Sjálfstæöishús- inu nk. sunnudag, 16. maí, kl. 20.30. Dagvistunarmál og málefni aldraöra, framsögumaöur: Ingólfur Bárö- arson. Safnaöarmál. framsögumaöur: Helga Óskarsdóttir. Æskulýös- og iþróttamál, framsögumaöur: Ingi Gunnarsson. Allir velkomnir. Ingólfur Siglufjörður Kosningaskrifstofa Siálfstæöisflokksins er opin frá 13 —19 og 20—22 alla daga. Simi 71154 og 71893. Hetmasimi hjá Gunnari Asgeirssyni er 71177.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.