Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.09.1982, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 Ketill Larsen með sýningu að Fríkirkjuvegi 11 DAGANA 5.—15. september 1982 heldur Ketill Larsen málverkasýningu að Fríkirkjuvegi 11. Sýninguna nefnir hann „Bjarmi frá öðrum heimi" og er hún 12. einkasýning hans. A sýningunni eru 40 myndir, og ýmist málaðar í olíu eða acryl-litum, eða unnar með blandaðri Uekni. Á sýningunni verður leikin tónlist eftir Ketil af segulbandi. Sérstakt sölu- og kynningarátak verð- ur í Bandaríkjunum — í tengslum við Menningarkynninguna „Scandinavia Today“ á vegum Ferðamálaráðs, Flugleiða, SÍS, Útflutningsmiðstöðvarinnar og Hildu hf. NOKKUR islensk fyrirtæki og stofnanir munu í sambandi við opnun Norrænu menningarkynn- ingarinnar „Scandinavia Today" og framlag forseta íslands í því sam- bandi er hún opnar sýninguna fyrir hönd allra Norðurlandanna efna til víðtækra íslandskynninga í fimm borgum Bandaríkjanna. Þessir aðil- ar eru Flugleiðir, Ferðamálaráð, Út- flutningsmiðstöð iðnaðarins, Bú- vörudeild Sambandsins, Hilda hf. og fleiri. Um tvö þúsund manns hefur verið boðið til íslandskynninganna. 85009 Njálsgata — ódýr 2ja herb. risíbúö. Sér inngang- ur. Háteigsvegur — h»ö Efsta hæðin ca. 140 fm. Tvenn- ar svalir. Mikið útsýni. Laua atrax. Einbýlishús — Hafnarfiröi Eldra einbýlishús á tveim hæö- um. Hús í góðu ástandi Bíl- akúraréttur. Bogahlíö Einstaklingsherb. meö eld- húskrók. Sameiginleg snyrting. Vesturborgin — 2ja herb. — Laus Þokkaleg 2ja herb. fremur lítil íbúö á 1. hæö i steinhúsi. Laua. Tilboð óakaat. Dvergabakki — 3ja herb Góö ibúö á 3. hæö. Hrafnhólar m/bílskúr Góö 3ja herb. íbúö í enda i 3ja hæöa húsi. Bílakúr. Kóngsbakki — skipti 3ja herb. íbúö á 1. hæö (jarö- hæö) í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í sama hverfi. Engihjalli — 3ja herb. Vönduö íbúö á 2. hæö í lyftu- húsi. Gott útsýni. Krummahólar — 3ja herb. Góð íbúö á 2. hæö ca. 100 fm. Bílakúraplata. írabakki — 3ja herb. Vönduö íbúð á 1. hæö ca. 90 fm. Ibuöarherb. í kjallara. Fagrabrekka Hafnarfiröi Góð 3ja herb. íbúö um 80 fm í risi. Sér inngangur. Álfhólsvegur — 2ja herb. Nýleg íbúö á jaröhæö. (slétt). Sér inng. Útsýni. Asparfell 2ja herb. Góö ibúö á 3. hæö. Gott fyrir- komulag. Sléttahraun 2ja herb. Snyrtileg íbúð á 1. hæö. Suður svalir. Engihjalli — 3ja herb. Stór og vönduö íbúö ofarlega í lyftuhúsi. Húsvörður, íbúðin snýr í suöur og austur, tvonnar stórar svalir. Hólmgaröur — 3ja herb. Ný íbúö á efri hæð í tveggja hæða nýju sambýlishúsi, falleg og vönduö eign. Stórar svalir, fallegar innréttingar. Garöstígur Hf. 3ja herb. íbúö þarfnast endur- nýjunar. Verð tilboð. Kjarrhólmi — 3ja herb. Rúmgóö íbúð á 1. hæð. Nýleg góö íbúö. Álfhólsvegur — 3ja herb. 3ja herb. snyrtileg íbúö í fjórbýl- ishúsi. Sér þvottahús og búr. Bilskúrsplata. Sundlaugavegur — 4ra herb. Rúmgóð íbúö í risi ca. 96 fm. Suöursvalir. Vinsæll staður. Símatími frá 1—5 í dag Vesturberg — 4—5 herb. Rúmgóð íbúö á 2. hæö um 115 fm. Þvottahús í íbúðinni. Gott útsýni. Leirubakki — 4—5 herb. Vönduö íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa húsi. Nýtt gler, góöar inn- réttingar. Sér þvottahús, herb. og geymsla í kjallara. Seljavegur Einstaklingsíbúö á jaröhæö ca. 40 fm. Góö eign. Kirkjuteigur — 4ra herb. Snyrtileg íbúö í kjallara. Sér inngangur. Margt endurnýjað. 4ra herb. góö íbúö á 2. hæö til sölu. Gjarnan í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í sama hverfi þó ekki skilyröi. Bein sala kemur til greina. Fossvogur — 4ra herb. Vönduö íbúö á efstu hæö við Snæland. Góöar innréttingar, gott fyrirkomulag. Ákv. sala. Losun 3—5 mán. Hólahverfi — 4ra herb. (búö á 1. hæö ca. 100 fm i 3ja hæöa húsi. Gott ástand. Jórusel hæö Hæö í tvíbýlishúsi. Ekki fullbúin eign en íbúöarhæf (eldhúsinn- rétting, huröir og hreinlætis- tæki). Stærö hæöarinnar 115 fm og auk þess fylgir á jaröhæö 38 fm sem má tengja íbúöinni. Bílskúrssökklar. Heiðnaberg m/ bílskúr (búö á tveimur hæöum í tengi- byggingu, afh. tilbúiö undir tréverk og málningu nú þegar. Bílskúr. Frágengiö aö utan. Skemmtileg teikning. Eskihlíð 4ra herb. Góö ibúö á 1. hæö. Allt endur- nýjað. Eignir í smíöum Einbýlishús f Breiðholti og Seltjarnarnesi Sérhæö í smíöum í Hf. Efsta hæöin í tveggja hæöa húsi. Stærö ca. 160 fm. Sér inng. Bílskúr. Afh. nú þegar. Fokhelt. Verð aðeins 960 þús. Einbýlishús Seljahv. Hús á tveimur hæöum. Afh. fokhelt meö járni á þaki. teikning. Kópavogur — vesturbær Aðalhæöin í þríbýlishúsi. gler. Nýjar innréttingar. Góð Nýtt Sér- útsýni. stök eign. Frábært Bilskúrrsréttur. Álfhólsvegur m/ bílskúr Efri hæö ca. 115 fm í góöu ástandi. Útsýni. Rauðalækur sérhæö Efri hæð í fjórbýli. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Bílskúr. Fjöldi annarra eigna á skrá. Aldrei meira úrval eigna og eignaskipti. Ath.: Sumar eignir eru ekki auglýstar aö beiöni seljanda. 85988 Dalaland (búð á efstu hæö, stórar suöur svalir (búöin er ákv. í sölu. Lagt fyrir þvottavél á baði. Þverbrekka 5 herb. (búö ofarlega í lyftuhúsi. Gott ástand íbúðar. Suöur endi. Tvennar svalir. Frábært útsýni í allar áttir. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á 1. hæö í enda. Þægileg íbúð. Fífusel — 4ra til 5 herb. íbúö er tengd herb. í kjallara með hringstiga. Gott fyrirkomu- lag. Sér þvottahús. Lundarbrekka — 5 herb. Góö ibúö á 2. hæö. Suöur sval- ir. 4 svefnherb. Mikil sameign. Skipti á 3ja herb. íbúð. Miöbraut — sérhæö Efsta hæö i þríbýlishúsi ca. 135 fm 4 svefnherb., stórkostlegt útsýni. Suöur svalir. Bílskúr 45 fm. Blönduós Einbýlishús í byggingu á tveim- ur hæöum. 1 hasöin upp steypt. Verö 350 þús. Teikningar á skrifstofunni. Norðurbær — einbýlishús Nýlegt einbýlishús á einni hæö. Ca. 140 fm auk bifreiöar- geymslu. Vel staösett eign. 4 svefnherb. Steypt loftplata. Húsið er aö mestu frágengið. Ákveðin sala, einkasala. Háaleiti meö bílskúr. Vönduö íbúö í enda á efstu hæö. Frábært útsýni. Fyrir- komulag er: Tvær stofur, tvö stór herb., stór baö meö glugga, lagt fyrir þvottavél á baöi, geymsla á hæðinni. Nýr bílskúr á tveimur hæðum. Ránargata — hæö og ris Eign í góöu ástandi, (steinhús). Gott fyrirkomulag. Vantar raöhús og ein- býlishús í Breiöholti á byggingarstigi eöa lengra komið, eigna- skipti eöa bein kaup. Fornhagi — sérhæö 1. hæö meö sér inngangi og sér hita. 2 stofur, 3 herb. Bílskúr. Túnin — iönaöarhúsnæöi Stærö ca. 140 fm. Góö aö- koma. Laust. Vantar — vantar íbúð í Smáíbúðahverfi. Hús á byggingastigi { Breiðholti 3ja herb. íbúð með bílskúr. Ein- býlishús í Kóp. á einni hæð. Kjöreign 85009 — 85988 Dan V.8. Wlium, lögfrseðingur. Ármúia 21. Ólafur Guömundsson sölum. 4i * Fasteignasala Hafnarfjarðar Sími 54699 Opið í dag frá 1—3 Krosseyrarvegur járnvariö timburhús á tveimur hæöum. Húsiö skiptist í tvær íbúöir og seljast saman eöa sitt í hvoru lagi. Fagrakinn 2ja herb. ósam- þykkt kjallaraíbúö. 3ja herb. risíbúö. Sunnuvegur 2ja herb. kjall- araíbúö ca 70 fm. 5 herb. sér- hæö. Arnarhraun 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ósamþykkt, 3ja herb. á 1. hæð í fjórbýlishúsi bílsk. Smyrlahraun 3ja herb. á 2. hæö, bílskúr. Moabarö 3ja herb. sérhæö í þríbýlishúsi. Álfaskeiö 4ra herb. enda- íbúö á 2. hæö í blokk, bílskúr. Breiövangur 3ja herb. á 4. hæö, bílskúr, ýmis skipti koma til greina. Háakinn 4ra herb. sérhæö í þríbýli. Langeyrarvegur 4ra herb. á tveimur hæöum, timburhús. Kelduhvammur 4ra—5 herb. sérhæö, bílskúrsréttur. Öldutún 6—7 herb. á tveim- ur hæöum, bílsk. Miðvangur raöhúsaíbúö á tveimur hæöum, bílsk. Noröurvangur raöhúsaíbúö á einni hæö meö bílskúr. Hringbraut einbýiishús á tveimur hæöum. Nönnustígur tvílyft einbýl- ishús, bílskúr. Brekkuhvammur 116 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Brunnstígur lítiö einbýiis- hús. Hraunbrún einbýiishús lítii íbúö i kjallara fylgir, bílskúr. lönaðarhúsnæöi 100 fm iönaöarhúsnæöi í kjallara viö Reykjavíkurveg. Vogar Vatnsleysuströnd einbýlishús á fallegum staö í Vogum, fæst í skiptum fyrir íbúö í Hafnarfirði, Kóp. og Reykjavík koma fil greina. Ennfremur eigum við til einbýl- ishús á Dalvík, Akureyri, Grindavik og ódýra íbúö á Ólafsfiröi. Fasteignasala Hafnarfjaröar Hrafnkell Ásgeirtson hrl. Strandgötu 28, sími 54699. Sölustjóri: Sigurjón Egilsson. Þeirra á meðal á fjórða hundrsð for- stjórum viðskipta- og þjónustufyrir- tækja og fjölmiðlamönnum víðsveg- ar að úr Bandaríkjunum. Þetta segir m.a. í frétt fri Ferðamálaráði, Flug- leiðum, Búvörudeild SÍS, Útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins og Hildu hf. Ennfremur segir: Höfuðáhersla verður lögð á að kynna Island, ferðamöguleika hingað, íslenskar útflutningsvör- ur, sérstakiega ullarvörur og aðr- ar iðnaðarvörur og matvæli. Forseti íslands Vigdís Finn- bogadóttir mun mæta á öllum kynningunum. íslenskur matur mun verða þar á boðstólum og ís- lenskar sýningarstúlkur kynna ís- lenskar ullar-tískuvörur. Sýndar verða íslenskar myndir og kvik- myndir og ambassador íslands í Bandaríkjunum Hans. G. Ander- sen mun ávarpa samkomugesti. 25590 21682 Heimasími 30986 í dag milli kl. 1 og 4. Glæsileg efri sérhæö Á besta stað í austurborginni. (búöin er 170 fm m.a. 5 svh. auk þess stór bílskúr. Fæst aöeins í skiptum fyrir nýlegt einbýiishús eöa raöhús á Háaleitis og Fossvogssvæöi, fleira kæmi til greina. Sérhæð Hlíöunum Efst í Hlíöunum, 140 fm neðri sérhæð m.a. 4 svh. og bílsk. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús og raöhús vestan Elliöaáa heist Fossvogi. Sérhæö Heimunum Falleg neðri sérhæö 140 fm m.a. 4 svh., bílskúr 30 fm. Fæst í skiptum fyrir nýlegt einbýlis- hús mætti vera 2 íbúöir. Einbýlishús Gamla bænum 250 fm kjailari og tvær hæðir. Húsið var áöur tvær 3ja herb. íbúöir. Auövelt aö innr. íbúö í kjallara. Raðhús Heimunum Endaraöhús samtals 204 fm. Efri hæö: 4 svherb., baö, svalir. Neöri hæö: 2 samliggjandi stof- ur, eldhús og snyrting. Kjailari: 2 svherb., snyrting, eldhús, góöar geymslur. Sér inngangur. Einbýlishús Laugarnesvegi Tvær 100 fm hæöir meö 50 fm vinnuplássi 3ja fasa lögn. bfl- skúr 40 fm möguleikar aö taka íbúö uppí kaupverö. Einbýlishús Smáíbúðahverfi M.a. 4 svherb., 2 stofur, stór og failegur garöur. Bilskúr 28 fm. Efri sérhæö í Kópavogi 140 fm 4—5 svherb., innb. stór bílsk. Falleg eign. Sérhæð í Hlíöunum 135 fm neöri sérhæö m.a. 3 svherb., 2 stofur, bilskúrsréttur. Laugateigur sérhæó 120 fm neöri sérhæö auk 30 fm bílskúrs, gæti veriö í skiptum fyrir raöhús og einbýlishús. Njörvasund 125 fm 5 herb. íbúö á miöhæö í þríbýii. Bílskúr 30 fm. Ölduslóð Hafn. Höfum 5 herb. 125 fm efri sér- hæö í þríbýli. Bílskúr 30 fm. Vill taka 2ja—3ja herb. íbúö uppí kaupverö. Furugrund Kóp. 85 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur- svalir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum I Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirói. Lækjargöfu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Guðmundur Þórðaraon hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.