Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 ípá . HRÚTURINN |l)l 21. MARZ—19-APRlL ÞetU verdur erfídur dajfur, sér sUklega eru störf sem krefjast einbeitingar erfíd. W verður fjrir sífeildum truflunum frá vinum þínum. ÁsUmálin eru ekki eins spennandi og þú von- aðir. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl W færð leiðinlegar fréttir með bréfí í dag. Láttu það ekki fá of mikið á þig, þetU er ekki eins alvarlegt og það lítur út fyrir að vera. Haltu þig frá fíjótfæru fólki. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þetta er leiAinda dagur, ekkert virAist geta gengið vel, hvorki heima, i vinnunni, né i ástamál- unum. Þú getur ekki komié neinum hreytingum strax. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Itj hefur áhyggjur af heilsunni. Ef þaé er ekki þín eigin heilsa sem er sliem þá er einhver ná- kominn þér lasinn í dag. Þú skalt ekki treysta upplýsingum sem þú færð frá fólki á bak við tjdldin. Í«I|LJÓNIÐ ^7í|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú skalt ekki taka á þig neina ábyrgð fyrir aðra i dag, þú hefur alveg nóg með sjálfan þig eins og er. Keyndu að hafa allt I þú gerir eins einfalt og luegt er. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú ert að verða ansi leiður á því mó sjá engan árangur erfíðis þíns. En þu verður ið bíU jaxlinn og halda áfram að berj- ast. ÁsUmálin krefjast sérsUkr ar aðgæslu. VOGIN W/tSá 23 SEPT.-22. OKT. Þú ert spenntur og leiður yfir þvi hve hlutirnir hafa gengið illa hjá þér að undanfórnu. Geymdu' áform þin til betri tíma. Það gerir ástandið enn verra ef þú ferð út i leynilegt ástasamband DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta er erfiður dagur, ástvinir og sainstarfsmenn eru á móti öllu sem þú stingur upp á. Þar að auki kemur eitthvað óvent uppá sem verður þess valdandi að þú verður að breyta ájetlun þinni i kvöld. BOGMAÐURINN V 22. NÓV.-21. DES. Það eru miklar líkur á rifrildi snemma dags. Samstarfsmenn þínir eru á móti þvi sem þú villt gera. Ef þú heldur rósemi þinni getur þú komið óhemju miklu til leiðar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert mjög óániegður með gang mála á vinnustað. Biddu og sjáðu hvernig málin þróast áður en þú ákveður hvað skal gera. Þú skalt ekki standa f neinum kaupum eða sölum f dag. VATNSBERINN 21. JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki taka neinar mik- ilvjegar ákvarðanir varðandi framtíð þína í dag. Þú átt erfitt með að hugsa rökrétt og sjá hlutina í réttu Ijósi. Astamálin ganga illa. 3 FISKARNIR ___ 19. FEB.-29. MARZ Þú átt erfitt með að taka ákvarðanir í dag. Ef þú ctlar að ferðast í dag skaltu athuga vel hvort ájetlun flugvéla og ann- arra farartjekja stensL Keyndu að vera Ijúfur og umhyggjusam- ur. CONAN VILLIMAÐUR 3u*r þ/O ÖLL> THUL*A , SXÆtAt/*. ’/tri/s/ o*xi.jÁsr y/e> /C4LV>A DYRAGLENS FERDINAND TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK I JU5T FOUND OUT UWV CAMEL5 CAN 60 50 L0N6 UlfTHOUT tUATER IT HA5 50METHIN6 IT0D0WITH THEIR Bl G N05E5 IF THAT'S TRUE, I KNOli) 50ME0NE WHO SHOULDN'TNEEPAPRINK FOR TEN YEAR5Í IF I LUERE A CAMEL, 5UEETIE, l'P TAKE YOU OUT IN THE DE5ERT, ANP LEAVE YOUTHERE' ; held mig hafa komist að því hví úlfaldar geta verið svo lengi án vatns. Það hefur eitthvað með hið stóra nef þeirra að gera. Ef þar er samhand á milli, þá veit ég um einstakling sem stti ekki að þurfa að fá sér að drekka næstu tíu árin! Ef ég væri úlfaldi, gullið mitt, þá færi ég með þig út á miðj- an Skeiðarársand og skildi þig þar eftir. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú spilar 4 spaða í suður og færð út hjartadrottningu Norður s D10653 h K4 t ÁG105 I D8 Suður s ÁKG72 h 92 t 732 I ÁK4 Spurningin er: Seturðu kónginn upp eða ekki? Það er að sjálfsögðu engin von til þess að kóngurinn eigi slaginn. En hann er ekki þar fyrir ónýtt spil. Þú getur notað hann til að stjórna því hvort andstæðingurinn er inni eftir að hjarta hefur verið spilað tvisvar. Segjum að þú leggir kónginn á. Austur fær á ás og spilar vestri inn á hjarta, vestur get- ur nú þeytt tígli í gegnum borðið, og spilið er tapað ef austur á tígulhjónin. Því þú verður að setja tíuna og þá á austur öruggt útspil í laufi. Hann býður svo rólegur eftir öðrum slag á tígul. Vestur Norður s D10653 h K4 t ÁG105 ID8 Austur s 94 s 8 h DG107 h Á8653 t 984 t KD6 17632 Suður IG1095 s ÁKG72 h 92 t 732 IÁK4 Ef þú hins vegar leyfir vestri að eiga fyrsta slaginn á hjartadrottninguna getur vörnin ekki hnikað spilinu. Haldi vestur áfram með hjarta getur austur ekki ráðist á tígulinn. En það þýðir að þú getur skaðspilað austur síðar í spilinu. Þú tekur tvisvar tromp, hreinsar upp laufið, og spilar tígli á tíuna. Austur er þá í gamalkunnum vanda, verður að spila upp í tígul- klaufina eða út í tvöfalda eyðu. Ef vestur skiptir yfir í tígul, ferðu upp með ásinn, og getur nú losað þig við hjartakónginn niður í laufið. Og gefur því að- eins tvo slagi á tígul og einn á hjarta. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I Á bandaríska meistara- mótinu í fyrra, sem jafn- j framt var svæðamót, kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Anatoly Lein og James Tarjan, sem hafði svart og átti leik. 29. - Bxb2!, 30. Rxc5 (eða 30. Dxb2 - Rxe4 og 30. Kxb2 - Ra4+) 30. — Bg7!, 31. De4 — Hxc5 og svartur vann um síð- ir á umframpeðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.