Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.09.1982, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 Pólland: Guðsþjónusta vegna afmælis Walesa Varsjá, 29. s«*plember. Al'. HIJNDKUÐ stuöningsmanna Sam- stöðu söfnuöust saman til guösþjón- ustu í hafnarbænum Gdansk í dag til að minnast 39 ára afmælis verka- lýösleiötogans Lech Walesa, sam- kvæmt heimildum frá kirkjuyfir- völdum. Guðsþjónustan var skipulögð af fjölskyldu, vinum og stuðnings- mönnum Walesa, sem hefur verið í haldi yfirvalda allt frá setningu herlaga þann 13. desember síðast- liðinn. Danuta Walesa mun hafa verið við guðsþjónustuna í dag, og ekki mun hafa kastast í kekki við yfir- völd. I fréttum í dag kom einnig fram, að sá sem stóð að baki Wal- esa í allri baráttu Samstöðu, Mir- oslaw Krupinski, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi síðast í júlí fyrir að hafa að engu herlög í landinu. Bretland: Hneykslismál hjá Lloyd’s l/ondon, 29. Hcptcmber. Al*. TKYGGINGAKKI.AGIf) Lloyd’s i London, sem á sér þrjú hundruö ára langa sögu aö baki, stendur nú frammi fyrir gífurlegu hneykslismáli sem hefur vakið mikla undrun. Hneyksli þetta sem varðar Ian nokkurn Postgate, betur þekktur undir nafninu „Gullfingur”, gæti komið sér illa fyrir 3.800 tryggingar- aðila Lloyd’s tryggingafélagsins þ.á m. marga helstu fyrirmenn Bret- lands. Talsmaður Lloyd’s sagði í dag, bandarískt fyrirtæki við stjórn að hneykslismál þetta kæmi til þessa tryggingarhóps og fór þá með að hafa áhrif á tryggingafé- ýmislegt misjafnt að koma í ljós. lagið um ókomna framtíð, en tók Fyrr í þessum mánuði var síðan fram að það kæmi ekki til með tilkynnt að ýmsu væri ábótavant að setja tvo hópa (3.800 trygg- í bókhaldi fyrirtækisins og væri ingaraðila sem Postgate sá um) upphæðin sem þar væri um að „á hausinn" og lagði áherslu á að ræða a.m.k. 25 milljónir dollara. það kæmi ekki til með að hafa I upplýsingum er fram komu í áhrif eða skaða trausta stefnu síðastliðinni viku segir, að þar Lloyd’s varðandi greiðslur á að auki hafi komið í ljós að 55 kröfum. milljónum dollara hafi verið komið gegnum tryggingafyrir- Hneyksli þetta varðar franskt tæki í Panama í geymslu í sveitasetur, svissneskan banka, Liechtenstein, þar sem Postgate fyrirtæki í Panama, verðmæt og fjórir aðrir forstjórar voru listaverk og 55 milljónir dollara. með fingurna á milli og notuðu Ian Postgate var forstjóri eins féð til eigin nota. stærsta tryggingarhópsins inn- Gífurleg rannsókn stendur an Lloyd’s, sem gengur undir enn yfir á máli þessu og undir- nafninu Alexander Howden. í búin er nú málsókn á hendur janúarmánuði síðastliðnum tók Postgate. Reynt að lappa upp á fjárhag Argentínu Bucnos Aircs, 29. scptcmbcr. Al*. (TIRISTIAN Brachet, yfirmaður kanni hvernig hægt verði aö reisa sendinefndar á vegum Alþjóðagjald- viö bágborinn efnahag landsins, og eyrissjóösin.s, kom til Buenos Aires í hversu mikla fjárhagsaðstoð sjóöur- dag. /Gtlunin er að sendinefndin inn gæti veitt. Að sögn fréttastofunnar Notici- as Argentina var haft eftir Brach- et, að hann byggist ekki við öðru en sjóðurinn reyndi eftir föngum að hjálpa upp á sakirnar. Sem stendur eru skuldir Argentínu um 40 milljarðar dollara, og getur sú tala þó verið enn hærri að sögn fréttastofunnar, væri allt reiknað. þjófnaður L’Aquila, ftalíu. 29. ueptember. Al*. BROTIZT var inn í kirkju í bæn- um L’Aquila á Ítalíu í nótt og stol- ið dýrmætum 18. aldar krossi og silfurkaleikum og helgimyndum, að því er skýrt var frá í dag. Ekki var sagt hvað gripir þessir væru metnir á í peningum, en tekið fram að þeir væru mjög dýrmætir. Glasabarn í Svlþjóð Gautaborg, 29. Heptcmbcr. FÆTT er fyrsta glasabarn á Noröurlöndum í sjúkrahúsi í Gautaborg. Þaö var stúlkubarn sem vó þrjú kiló og heilsast henni sem og móðurinni vel. Margir eru þeir sem hafa sýnt áhuga á sams konar frjóvgun og bíða nú til dæmis 900 sænsk pör eftir hjálp sér- fræðinga við að fjölga mann- kyninu. Hins vegar hafa frjóvganir þessar mætt vaxandi andstöðu víða erlendis, en nú munu vera fædd um fimmtíu glasabörn í heiminum. „Járnfrúr“ skiptast á skoðunum Forsætisráðherrarnir Margrét Thatcher og Indira Gandhi skiptust í dag á skoðun- um í hádegisverðarboði í Nýju Delhí, en Thatcher er í Indlandi um þessar mundir í opinberri heimsókn. Veður víða um heim Akureyri 4 alakýjað Amsterdam 18 akýjað Aþena 31 heiðskfrt Barcelona 24 skýjað Berlín 18 haiðskírt BrUssel 22 heióskirl Chicago 25 heiðskfrt Dyflinni 16 heiðskfrt Feneyjar 23 þokumóða Frankfurt 22 hefðakirt Færeyjar 9 skúr Genl vantar Helsinki 11 akýjað Hong Kong 25 rigning Jerúsalem 24 skýjað Jóhannesarborg 26 heiðskfrt Kaupmannahöln 18 akýjað Kairó 32 haiðakírt Las Palmas vantar Lissabon 21 rigning London 16 rigning Loa Angeles 23 heiöskirt Madrid 23 heiðskirt Miami 29 heiðakírt Moskva 10 akýjað Nýja Delhí 36 heiðskfrt New York 25 rigníng Osló 14 rigning París 21 skýjað Perth 23 heiðskfrt Rio de Janeiro 33 skýjað Reykjavík 8 lóttskýjaó Rómaborg 26 skýjað San Francisco 19 haiöskirt Stokkhólmur 14 akýjað Sydney 22 skýjað Tal Aviv 27 skýjaó Tókýó 24 akýjað Vancouver 16 skýjað Vínarborg 19 skýjaó Hinckley vill skjóta Jodie Washington, 29. september. AP. JOHN W. Hinckiey, sem skaut á Ronald Reagan í marz 1981, skrif- aði nýlega bréf til konu nokkurrar til að biðja hana að útvega sér byssu, svo að hann gæti drepið leikkonuna Jodie Foster, að því er heimildir FBI sögðu AP-fréttastof- unni i dag. Ekki hefur verið birt nafn konunnar sem Hinckley skrif- aði, en bréfið var gert upptækt á geðsjúkrahúsinu i Washington, sem Hinckley dvelur á. Samkvæmt fréttum hafði kona sú, sem átti að fá bréfið, skrifað Hinckley notalegt bréf á sjúkra- húsið. Eins og fram hefur komið í fréttum, telur Hinckley sig standa í ástarsambandi við leikkonuna Jodie Foster, og sagði á sínum tíma, að hann hefði ætl- að að sýna hugrekki sitt og ganga þannig í augun á henni, með því John Hinckley að reyna að ráða Reagan Banda- ríkjaforseta af dögum. Sprengingar i Madrid Madrid 29. scptember. AP. SPÁNSKA lögreglan greindi frá því í dag, að sextán sprengjur hefðu sprungið við ýmsar stjórn- arbyggingar í Madrid, en undra- lítið tjón hefAi þó orAiA og ekki væri vitaA til að neinn hefAi slas- azt. Talið er að maoistasamtökin Grapo beri ábyrgð á þessum sprengingum. Talsmaður lög- reglunnar sagði að fæstar sprengjurnar hefðu verið öfl- ugar og liti út fyrir að ætlunin hefði verið að skapa óróa og hávaða fremur en valda veru- legu tjóni. Hins vegar er kvíði vegna fyrirhugaðrar heimsóknar Jó- hannesar Páls páfa II um að þá láti skæruliðasamtök Baska, ETA, að sér kveða. Páfi kemur til Spánar 28. október næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.