Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 Minningarþætt- ir eftir Hugrúnu BOKAFORLAGIÐ Vaka hefur sent frá sér bókina Ég læt þaö bara (lakka eftir Hugrúnu skáldkonu. I kynningu Vöku á bókinni segir meðal annars, að frísklegir frá- söguþættir Hugrúnar skáldkonu í þessari bók séu einkar skemmti- legir aflestrar. I bókinni segir hún JHÚSEIGNIN ^Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæö. Opiö í dag 1—4 Safamýri — bein sala Mjög góð 4ra herb. ibúð á 4. hæð. 118 fm. Tvennar sval- ir. Gott útsýni. Bílskúrsrétt- ur. Ekkert áhvílandi. Verð 1.400 þús. Lokastígur — einbýli —tvíbýli 160 fm á 2 hæðum. Á 1. hæð er 2ja herb. íbúö , 2. hæö: 3ja herb. íbúð. Ris: 2 herb. Eignar- lóð. Ekkert áhvílandi. Selst beint. Verö 1,5 millj. Lindargata — sérhæð 90 fm á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi. Bílskúr fylgir. Eign- arlóð. Verð 1,1 millj. 4ra herb. ibuðir Hrafnhólar — bein sala 110 fm á 5. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1.150 þús. Kjarrhólmi á 2. hæð. 3 svefnherb. Stór stofa. Stórar suöursvalir. Verð 1.200—1.250 þús. Skúlagata — bein sala Góð íbúð á 2. hæð. 2 svefn- herb. 2 samliggjandi stofur. Stórar suðursvalir. Verð 1.150 þús. Framnesvegur Mjög góð iþúð á 1. hæð. 2 svefnherb. 2 samliggjandi stof- ur. Verð 1.250 þús. 3ja herb. Kambsvegur — jarðhæö 2 stofur, svefnherb. forstofa. Vill skipta á 2ja herb. íbúð. Verð 900—950 þús. Furugrund 3ja herb. íbíö ásamt 45 fm kjall- ara. Góð eign. Verð 1300 þús. Furugrund 90 fm á 2. hæð. Suðursvalir. í kjallara aukaherb. og snyrting. Verð 1,1 millj. Hallveigarstígur á 2. hæð. 2 samliggjandi stofur. Svefnherb. Stofa ca. 79 fm. Verð 800 þús. Hofteigur Skemmtileg íbúö í kjallara. 2 svefnherb. Stofa, ca. 70 fm. Verð 800 þús. 2ja herb. íbúðir Laugavegur — bein sala Nýstandsett 60 fm íbúð á 2. hæð. Góður garður. Verð 750 þús. Fagrakinn — Hafnarfirði 75 fm risíbúð nýstandsett. Verð 800 þús. Tunguheiði — Kóp. Mjög góð íbúð á 1. hæð. Skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. Verð 800—850 þús. Bræðraborgarstígur — rammi Glæsileg 80 fm íbúö. Við- arklædd með bitum í lofti, ásamt bílskur. frá uppvaxtarárum sínum í Svarf- aðardal og dregur hún upp myndir af fólki og þjóðlífi nyrðra í upp- hafi aldarinnar. Stíllinn er léttur og leiftrandi af frásagnargleði. Bók Hugrúnar skiptist í 19 minn- ingaþætti og gefa þáttaheiti nokkra hugmynd um efnið, eins og til dæmis „Greppitrýnið og kjálkabrotna kýrin", „Prestar geta ekki gleymt", „Heimilishættir" og „Strok úr vistinni". Ég læt það bara flakka er sem fyrr segir 29. bók Hugrúnar, sem er skáldanafn Filippíu Kristjáns- dóttur. Eftir hana hafa komið út 6 Ijóðabækur, 11 barna- og ungl- ingabækur, 5 skáldsögur, 4 smá- sagnábækur og 3 bækur með ævi- þáttum. Ég læt það bara flakka er um 150 blaðsíður og skiptist bókin í nítján kafla. Prentstofa G. Bene- diktssonar sá um setningu, filmu- vinnslu og prentun, en Bókfell hf. um bókbandið. 6911 M MARKADSÞÍÓNUSTAN Opid frá 1—4 Gnoðarvogur 3ja herb 80 fm á 2. hæð. Nýstandsett sameign. Skipti möguleg á stærri eign Njálsgata 3ja herb. á 1. hæö ca. 85 fm, 2 herb. í kjallara. Mikiö endurnýjuö. Suðurgata — Hafnarfirði 3ja herb. íbúöinni. ca. 90 fm i fjórbýli. Þvottur i Frostaskjól 3ja herb. jaröhæö ca. 70 fm sérinn- gangur. Lítiö niöurgrafin. Hraunkambur Hf. Ca. 90 fm 3ja—4ra herb. íbúö á neöri hæö í tvibyli. Asparfell 4ra—5 herb. ibúö á 7. hæö. Góöar inn- réttingar i eldhúsi. Stórt flisalagt baö og gesta w.c. Mikil sameign. Kaplaskjólsvegur 4ra herb ca. 100 fm endaíbúö á 1. hæö Nýstandsett sameign. Leifsgata 3ja—4ra herb. á 3. hæð og ris. Ca. 125—130 fm. Góö íbúö. Bílskúr. Skúlagata 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæö Snyrtileg ibúö Veöbandalaus Fellsmúli Glæsileg 4ra—5 herb. ca. 140 fm ibúö á 1. hæó. Nyjar innréttingar á baöi. Nýir skápar. Sérlega snyrtileg eign. Hellisgata — Hfj. Stórglæsileg séribúö á tveimur hæöum. 6 herb. alls. Eldhús, 2 baöherb. Skipti möguleg a minni ibúó. Frostaskjól Fokhelt einbýli ca. 223 fm á tveimur hæóum. Geysilega skemmtileg teikn. Bilskur og groöurhus. M MARKADSWONUSTAN Ingólfsstrætí 4. Sími 26911. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Sölumenn: löunn Andrésdóttir, s. 16687. Anna E. Borg, s. 13357. Jtteöéur n » t •pwH fr a morcrun Guðspjall dagsins: Matt.: Orðsending Jó- hannesar DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Einsöng í messunni syngja Elín Sigurvinsdóttir, Ruth Magnús- dóttir og Hallur Vilhelmsson. Messunni veröur útvarpaö. Sr. Hjalti Guömundsson. Laugar- dagur: Barnasamkoma i Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónsta í Safnaöarheimilinu kl. 2.00. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11.00. Messa kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Guösþjónustur í Breiöholtsskóla. Kl. 11.00 barnasamkoma. Kl. 14.00 jólasöngvar fjölskyldunnar. Viö syngjum saman gamla og nýja jólasálma. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚST AÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00 Guösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Tónleikar Kirkju- kórs Bústaöakirkju vegna 30 ára afmælis safnaöarins kl. 17.00. Jólafundur kvenfélagsins mánu- dagskvöld. Aöventuhátíö aldr- aðra miövikudag og æskulýðs- fundur miövikud. kl. 8.00. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sameiginleg afmælismessa Digranes- og Kársnessókna í Kópavogskirkju kl. 2.00. Biskup islands herra Pétur Sigurgeirs- son predikar. Aöventusamkoma i Kópavogskirkju kl. 20.30. Ræöu- maður dr. Sigurbjörn Einarsson, fyrrv. biskup. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIO GRUND: Messa kl. 14.00. Sr. Sigurjón Guöjóns- son fyrrv. prófastur predikar. Fé- lag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í Safnaðarheimilinu aö Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Örn Báröur Jónsson, djákni predikar. Organleikari Árni Ar- inbjarnarson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2.00 í gömlu kirkjunni. Sunnu- dag: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa fyrir heyrnarskerta og aðstandendur þeirra kl. 2.00. Sr. Mivako Þórö- arson. Þriöjudaga kl. 10.30 fyrir- bænaguösþjónustur kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miövikud. 15. des., kl. 22.00: Náttsöngur. Steinunn Jóhannsdóttir leikari les Ijóö. Fimmtud. 16. des. kl. 15.00 opið hús fyrir aldraöa. Kl. 20.30 jólatónleikar Tónskóla Rangæincja. L ANDSPIT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. Aöventutón- leikar kl. 20.30. Organistinn dr. Orthulf Prunner leikur á orgel kirkjunnar, verk tónskálda frá Barrokktímanum og fram á okkar daga. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árdegis. Sameiginleg afmælismessa Digranes- og Kársnessókna í Kópavogskirkju kl. 2.00. Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson predikar. Aöventusamkoma í Kópavogs- kirkju kl. 20.30. Ræöumaöur dr. Sigurbjörn Einarsson, fyrrv. bisk- up. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur, sögur, myndir. Guösþjónusta kl. 2.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00, helgileik- ur. Messa kl. 2.00. Aðventuhátíö kl. 20.30. Ræöumaöur Friöjón Þóröarson, kirkjumálaráöherra. Guörún Sigríöur Birgisdóttir og Martial Nardeau leika á þver- flautur. Kirkjukórinn syngur jóla- lög undir stjórn Gustafs Jóhann- essonar. Börn sýna helgileik. Þriöjud.: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Jólafundur æskulýösfé- lagsins kl. 20.30. Miövikudagur: Jólafundur bræörafélagsins kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guö- sþjónusta kl. 2.00. Stúlkur í skólakór Seltjarnarness syngja Luciusönginn og einnig nokkur alþjóðleg friöarlög, undir stjórn Hlínar Torfadóttur. Kaffiveitingar í Safnaöarheimilinu, boöiö verö- ur uppá „Lussekatter". Sr Frank M. Halldórsson. Mánudagur: Æskulýösstarf kl. 20.00. Jóla- fundur kvenfélagsins kl. 20.30. Miövikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. I dag laugardag: Samverustund aldraöra kl. 15.00, lesiö úr jólabókunum, tónlist. Prestarnir. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta Ölduselsskóla kl. 14.00. Mánud. 13. des.: Æskulýösfundur Tinda- seli 3, kl. 20.30. Efni: Um smygl- ara Guös. Fimmtud. 16. des.: Fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í sal Tónlistar- skólans kl. 11.00. Sóknarnefnd- in. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Aö- ventusamkoma kl 17.00. Sigurö- ur ísólfsson leikur á orgel, Frí- kirkjukórinn syngur. Safnaöar- prestur flytur aöventuhugleiö- ingu. Auk þess koma fram Sel- kórinn undir stjórn Ágústu Ág- ústsdóttur og barnakór Seltjarn- arness undir stjórn Hildar Torfa- dóttur. Bryndís Schram og Guö- munda Elíasdóttir söngkona lesa upp. Kertaljósahátiö. Sr. Gunnar Björnsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KIRKJA ÓÐHÁOA safnaðarins: Aöventumessa kl. 14. Sr. Agnes Siguröardóttir æskulýösfulltrúi flytur stólræöu. Kór Fjölbraut- arskólans í Breiöholti syngur ásamt kirkjukórnum undir stjórn Jónasar Þóris kórstjóra og organista. Sr. Emil Björnsson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Orö Guös til þín. Til Hvers er Biblían skrifuð. Ræðumaður sr. Valgeir Ástráösson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Safnaöar- guösþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaö- ur Guðni Einarsson. Fórn til „Minningarsjóðs Guörúnar Halldórsdóttur. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Lautinant Miriam Óskarsdóttir talar. KIRKJA JESÚ Krists hinna síð- ari daga heilögu, Skólavörðu- stíg 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. MOSFELLSPREST AK ALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl.11. Messa á Mosfelli kl. 14. Sóknarprestur. GAROAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Skólakór Garöabæjar syngur. Stjórnandi Guöfinna Dóra Ólafsdóttir. Organisti Þor- valdur Björnsson. Sr. Bragi Friö- riksson. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Jóla- vaka við kertaljós kl. 20.30. Manuela Wiesler leikur á flautu, Ingveldur Hjaltested syngur, Sig- urveig Hanna Eiríksdóttir les Ijóö. Ræðumaöur sr. Guömundur Sveinsson skólameistari. Sókn- arprestur og safnaöarstjórn. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnastundin fyrir öll börn á öll- um aldri kl. 10.30. Kl. 20.30 verö- úr aöventukvöld í kirkjunni. Efniö er fjölbreytt, en sérstaklega hug- aö aö friöarboöskap kirkjunnar og undirbúningi undir jólahátíö- ina. Safnaöarstjórn. KAPELLA ST. Jóeefsepítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KFUM & KFUK Hafnarfiröi: Al- menn samkoma kl. 20.30. Ræöu- maður Gunnar Jóhannes Gunn- arsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Aö- ventukvöld kl. 20.30. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI NJAROVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Nem- endur úr Skálholtsskóla flytja helgileik. — Aöventusamkoma kl. 14. Fiöluleikur, einsöngur og tvísöngur, nemendur úr Skál- holtsskóla flytja leikþátt. Barna- kórinn og kirkjukórinn syngja undir stjórn Helga Arnarsonar organista. — Eftir aöventusam- komuna verður kaffisala í safn- aöarsalnum til ágóöa fyrir „Orgelsjóö" kirkjunnar. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.