Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.12.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1982 29 Nr. 802 HRAFN trá Holtsmula. Skag Brúnstjörnóttur. t. 1968 h|a Siguröi Ellertssyni Eigandi: Siguröur Ellertsson, Holtsmula F fh Biesi. Y Storugröt. u Goöa 401 Snæfaxi 663. Y Stórugröf Ffcn Dóra Rauöka, Hofi, Höföaströnd Patastööum. Skag Iml Geisli 469. Kirk|ubæ Pafastööum Fmm fra Arnesi. Lylingsstaöahr M Ml Þröstur. Reymstaö Mft Nökkvi 260. Hólmi Jðrp 3781. Mfm Hela 512. Hamri. Myr Holtsmula Mm Hrefna, Arnmula. Skag. Mmf Nautabus Brunn. u Kolbak. Nautab Mmm Biunka. Sólheimum. Sæmundarhliö Bók um Bermuda- þríhyrninginn Langþráð ætt- bók Búnaðar- félagsins komin BÓKIILAÐAN hf. hefur gefið út bók- ina Bermuda-þríhyrningurinn eftir ('harles Berlitz. í fréttatilkynningu útgefanda segir um bókina: „Flestir kannast við að hafa heyrt talað um Bermuda-þríhyrninginn. Þar hafa í gegnum árin gerst væg- ast sagt undarlegir atburðir. Síðan 1945 hafa horfið á annað hundrað skip og flugvélar með um eitt þús- und manns innanborðs. Skip háfa fundist mannlaus og engin skýring fengist á hvarfi áhafna. Heil flugsveit hverfur með öllu í blíðskaparveðri. Leitarflugvélar eru sendar af stað og ein af þeim hverf- ur einnig og enginn skýring er enn finnanleg. Flugvélar í farþegaflugi missa stjórn þegar þær fljúga yfir svæðið. Charles Berlitz er víðfrægur fyrir rannsóknir sínar á óskýranlegum fyrirbærum. í þessari metsölubók tekst hann á við dularfyllsta fyrir- bæri sem vitað er um.“ Gódan daginn! 802 Syndur m«ö afkvemum á Fjóröungsmoti Vmdheimamelum 1979. Skag Fáfnir 897 frá Fagranesi. f 1974 Svala 4633 frá Glæsibæ, f. 1974 Skuggi frá Gauksstöóum f 1973 Globlesi fra Giæsibæ, f 1974 Þröstur tra Kiartansstaöakoti. f 1974 Freyia 4794 fra Ögmundarstööum. f 1974 Meöaltal 144.2 sm 7.97 - 7.92 - 7.95 Afkvæmi Hrafns 802 aru mikil hross a velli. slæröin 144 sm. meöaltal syndra afkvæma her. þau eru halslöng og reist. en halsmn d|upur Heröar eru haar bak allstift Lendm stutt og grunn. lærvöövar grunmr og afturfotastaöa þröng Fætur eru þurnr og rettír. kjukur i lengra lagi. hofarmr sterkir Reiöhestskostir eru otviræöir, viljinn ákveöinn og mikill, en lundin heldur þung en traust og hrekklaus Allur gangur er fyrir hendi. vel rumur og hreinn meö góöum fótaburöi Hrafn 802 er reiöhestataöir og hlytur 1 verölaun fyrir afkvæmi. emkunn 7.95 stig. sem er meöaleinkunn þeirra se* afkvæma hans. sem her eru synd Syndur meö afkvæmum Landsmóti Víndheimamelum 1982. 1 heiöursverölaun Fáfnir 897, Fagranesi. f 1974 Glæsir. Giæs.bæ f 1975 Svala 4633. Giæsibæ, f 1974 Fjölnir. Kviabekk. f. 1976 Skuggi. Gauksstööum. f 1974 Vaka 4646. Brenmgeröi. f 1974 Stjörnufákur. Reyk|avik. f 1977 Kolbrun 4970, Sauöárkróki. f 1976 Harpa 5351, Tortastööum. f 1977 Sandra 5242, Bakka. Svarf . t 1976 Hrafnör 5491. Akureyn, f 1976 Litfnö 4985. Tjörn. Svarf . f 1976 Meóaltat Afkvæmi Hrafns 802 eru mikil hross a veiii stæröin 143 sm. meóaltal lotf sýndra afkvæma. sem domur þessi byggisl a Þau eru haisióng og reist. en haismn er dfupur Heröar eru haar bak allt strtt. lendin stutt. lærvöövar grunnir og afturfotastaöa fremur þröng Fætur eru þurrir og réttir. kfukur i lengra lagi. hótarnir sterkir Reiöhestskostir eru ótviræöir. vilfinn ákveöinn og mikill. en lundin heldur þung. en traust og hrekklaus Allur gangur er fynr hendi. vel rumur og hreinn meö goöum totaburöi Heillandi og glæs>ieg framganga meö reisn og lyttingu i öllu fasi emkenna afkvsemi Xrafns 802, fram yfir flesl annaö sem her þekkisl Hratn 802 er gæómgafaöir og hlytur 1 heiöursverölaun, meöaleinkunn 8,19 stig (12 afkvæmi) 8.28 - 8.40 - 8.34 8.13-8.53-8.33 8.15-8.37 - 8.26 7.93 - 8.57 - 8.25 8.08 - 8.38 - 8,23 8.05-8.37-8.21 8.23-8.17-8.20 8.37-7,97 -8.17 7.98-8.22-8.10 8.18-7.98-8.08 7.93-8.18-8.06 8.08 - 8.00 - 8.04 .19 143.0 sm 8.12 -8.26- Sindri 889 trá Alflageröi. Skag Rökkvi 896 tra Rip, Skag Fáfnir 897 frá Fagranesi. Skag Draumur 926 frá Holi. Sæmundarhbö. Skag Svala 4633 tra Glæsibæ, Skag —""Kolbrun 4645 fra Glæsibæ. Skag. Vaka 4646 frá Brenmgeröi Skag Hervör 4647 tra Sauóarkroki Lipurta 4650 frá Sketlisstööum. Skag Tinna 4791 fra Ytra-Sköröugili. Skag Freyja 4794 frá ögmundarstööum. Skag Stjarna 4795 trá Skaröi. Skag. Djörf 4854 tra Akranesi 7.67 - 7.47 - 7.57 7.78 - 7.78 - 7.78 8.28 - 8,40 - 8,34 7.80 - 7.67 - 7.74 8.15-8.37-8.26 8.10 - 7.40 - 7.75 8.05-8.37-8.21 7.70-8.32-8.01 7.50- 7.50- 7.50 7.55 - 7.75 - 7.65 7.78 - 7.68 - 7,73 7.55 - 7.50 - 7,53 7.68 - 7.35 - 7,52 Valdimar Kristjánsson Nýlega kom út Ættbók ís- lenskra hesta, gefin út af Búnað- arfélagi íslands. Er hér um að ræða skrá yfir tvö hundruð og sex- tán ættbókarfærða stóðhesta í samantekt Þorkels Bjarnasonar hrossaræktarráðunautar. Ekki er hægt að telja þessa ættbók til skemmtilestrarbóka, en eigi að síður mjög kærkomið uppsláttar- og heimildarit fyrir áhugamenn um hestamennsku og hrossarækt. Formála ritar Jónas Jónsson bún- aðarmálastjóri og segir þar meðal annars: „I upphafi var um það rætt að hafa bókina í svokölluðu lausblaðabroti og þá til þess hugs- að, að þannig yrði auðveldara að bæta upplýsingum inn í ættbókina jafnóðum og ný hross bætast við. Frá þessu var horfið af ýmsum ástæðum, m.a. vegna þess að þeg- ar liggur fyrir efniviður í nokkur bindi og handhægara er að fara með þetta í hæfilega stórum bundnum bókum." Á eftir formála koma skýringar við ættbókina. Er þar gerð grein fyrir skammstöfun- um í ættartölu hestanna, í hvaða röð mælingar og einkunnir eru skráðar. Á eftir skýringunum er svo nafnaskrá stóðhestanna eftir stafrófsröð. Það mun skoðun undirritaðs, að betra hefði verið að gefa þessa ættbók út í lausblaðabroti, því þrátt fyrir að fyrir liggi mikið efni í fleiri bækur, þá kemur að því fyrr en seinna að bíða þurfi eftir efni. Reikna verður með að haldið verði áfram af fulium krafti á næstu árum við útgáfu ættbókar með öllum þeim hrossum sem ættbókarfærð eru. í þessari bók eru rúmlega tvö hundruð hestar og það tekur líklega hátt í tíu ár að safna efni í aðra slíka bók, þeg- ar það efni sem fyrir liggur er upp urið. Að vísu er rétt að taka það fram, að styttri tíma tæki að safna efni í ættbækur hryssa. En hinsvegar verður þessi bók að telj- ast góð, uppsetning á lýsingum um hvern hest er skipulega fyrir kom- ið, og þeir er kynna sér skýringar fremst í bókinni geta lesið mikið út úr þeim hráu tölum sem upp Mál 147- 156-33.0- 19.5-(6.9) 137 - 129- 136 -64- 148 39- 48- 42 Syndur: Fjóröungsmoti Vmdheimamelum 1972 aöaleink 8.13. 1 veról Landamoli Vindhaima- melum 1974 1 veröl Umsögn: Fnöur og glæsilégur, atturbygging þo fullgrönn Fjölhsefur. rumur og viljagóöur gaeöingur Stórkostleg bylting í gólfefnum! Perstorp, 7mmþykkgólfboró, semhægterað leggja beint á gamla gólfió! Nýju Perstorp gólfborðin vandamál þröskulda og eru satt að segja ótrúleg. hurða að engu. Perstorp Þau eru aðeins 7 mm á gólfborðin eru líka vel varin þykkt og þau má leggja ofan gegn smáslysum heimilis- á gamla gólfið - dúk, teppi, lífsins eins og skóáburði, parket eða steinsteypu. naglalakki, kaffi, te, kóki og Það er mjög einfalt að logandi vindlingum. leggja Perstorp gólfborðin Þú færð Perstorp aðeins og 7 mm þykktin gerir hjá okkur. ÓSA eru gefnar. Eins og kunnugt er, hefur Gunnar Bjarnason unnið að ritinu Ættbók og saga og hafa komið út þrjú bindi og hið fjórða mun á leiðinni. Hætt er við að þessi rit verði borin saman við ættbók Búnaðarfélagsins, en full- yrða má, að ekki séu þau saman- burðarhæf, svo ólík sem þau eru. Bækur Gunnars eru aðeins að hluta til ættbækur og stór og mik- il rit sem best eru geymd heima í stofu, en bók Búnaðarfélagsins hinsvegar gott uppsláttarrit sem nýtist á hinum ólíklegustu stöð- um. Það skal þó tekið fram, að hér er ekki verið að kasta rýrð á bæk- ur Gunnars, heldur aðeins bent á mismunandi notagildi þessara tveggja rita. Ættbók íslenskra hrossa er kærkomin bók öllum hestaunn- endum, aðgengileg bæði lærðum sem leikum. Myndir eru af öllum stóðhestunum utan ein og eru þetta yfirleitt góðar myndir. I formála segir, að Einar E. Gísla- son hafi tekið flestar myndirnar, en að skaðlausu hefði mátt hafa skrá yfir höfunda mynda, því vit- að er, að fleiri aðilar áttu þar nokkuð stóran hlut að máli. Smá- vægilegar villur eru í bókinni, en því til bóta var prentaður miði með leiðréttingum og mun hann fylgja hverri bók. Hvað ytra útlit varðar, virðist hafa vel til tekist, en á forsíðunni er mynd af Nátt- fara 776 frá Ytra-Dalsgerði og er það vel við hæfi að hafa þar „mesta gæðing í röðum stóðhesta". I ppsetning og upplýsingar um hvern hest eru mjög aðgengilegar. Efst í hægri horni er ættbókarnúmer hestanna og mynd þar fyrir neðan, undir myndinni er nafn á knapa eða þess er í heldur og aftur ættbókarnúmer hestsins og nafn. Þá fæðingarstaður, litur, fæðingarár og hjá hvaða aðila hesturinn er fæddur, þar undir síðan skráð hver sé eigandi og heimilisfang. Ættartaflan er mjög góð og gott að glöggva sig á henni. llndir ættartölunni eru svo öll mál á hestinum (bandmál, skíðmál og stangarmál). Þeir sem eru vel inn í mælingum á hrossum geta gert sér góða grein fyrir hlutföllum og byggingu hestanna með því tvennu að skoða mynd og málin sem upp eru gefin. Til bóta hefði verið að gefa upp í skýringum æskileg hlutfoll milli mála t.d. hvað væri æskileg lengd hests miðað við hæð á herðakamb o.s.frv. Því næst kemur einkunn hestsins sundurliðuð og þar fyrir neðan eru gefnar upplýsingar ef hesturinn hefur farið í afkvæmarannsóknir. í næstu línu er svo tíundað hvar hesturinn hefur verið sýndur og hvenær. Síðan kemur umsögn sem hesturinn hefur fengið í einstaklingssýningu. Neðst á síðunni er svo getið um afdrif hestsins það er ef hann er vanaður og þá hvenær, einnig ef hesturinn er felldur eða ferst svo og ef um sölu er að ræða og er þá getið um hver sé kaupandi. í öllum þessum tilvikum er getið um ártöl. Hafi hesturinn verið sýndur með afkvæmum er það skráð á næstu síðu og er þá getið um hvaða afkvæmi hafi veriö notuð í dóminn, einkunnir, fæðingarár og hæð á herðakamb. Síðast eru svo skráð öll þau afkvæmi sem tekin hafa verið í ættbók. 802 Hestar 12 Kalmar ^ Innréttingar hf SKEIFUNNI 8, SÍMI 82011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.