Morgunblaðið - 23.12.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.12.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1982 HVERNIG ER GAGNRYNIN? Jp8sturinn Frásögnin er nokkuö fjörleg og gaman ad kynnast því sem þessir krakkar eru aö bardúsa. Sögu- maöur setur sig í spor tólf til þrettán ára drengs.og tekst hon- um nokkuö vel að halda því sjón- arhorni. bæöi í frásögninni sjálfri og í stílnum. Viö sjáum töluvert inn í hugarhcim þessa drengs, einkum eru þaö hugrenningar sem tengjast uppgötvun lífssann- inda, eins og til dæmis þegar hann uppgötvar dauðann sem raun- veruleika. Pað kitiar hinsvegar forvitni manns nokkuö að lesa um „frægt fólk“ á bernskudögum þess. G. Ást. Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Vid í Vesturbænum er saga um krakka og fólk sem er nákvæm- lega eins og adrir krakkar og ann- að fólk. Maður sér ekki eftir tím- anum sem fer í lestur hennar. Ætli við fáum ekki meira að heyra seinna? '5? l*að cr rétt sem sagt er í bókarkápu að hér er sagt frá uppvexti atorkusamra stráka í vestuibænum í Reykjavik. Frásögnm er lipur og það em innan um atndi sem vissulega sóma sér vel í bókmenntum. HKr. **‘M*.m3 * fesu* «JT # ;j Hljómplata sem gleður Jólasálmarnir, sem ALLIR kunna á einni hljómplötu, — í frábærum flutningi 3ja kóra og ellefu hljóðfæraleikara. Platan sem kemur öllum í hátíðarskap. Fæst á útsölustöðum um land allt. Dreifing: Steinar hf. Útgáfan SKÁLHOU SBS5^fc Tveir landsleikir við Dani strax eftir jólin íslenska landsliðið í handknattleik sem nýkomið er heim úr strangri keppnísferð frá A-Þýskalandi fær ekki mikla hvíld þessa dagana. Strax ettir jólin, dagana 28. og 29. desermber leikur liöið gegn Dönum í Laugardalshöllinni. Leikir liðanna hefjast kl. 20.00, bæði kvöldin. Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari hefur valíð landsliöshóp og úr honum veröur liöiö gegn Dönum valiö. Hópinn skipa þessir leikmenn: Markverðir.: Landsl. Mörk Kristján Sigmundsson Víkingur 77 Einar Þorvarðarson Valur 31 Brynjar Kvaran Aðrir leikmenn: Stjarnan 19 Bjarni Guðmundsson Nettelst. 117 249 Steindór Gunnarsson Valur 99 118 Ólafur Jónsson Víkingur 66 118 Sigurður Sveinsson Nettelst. 57 185 Alfreð Gíslason KR 43 65 Páll Ólafsson Þróttur 36 64 Kristján Arason FH 35 131 Guðmundur Guðmundsson Víkingur 25 30 Sigurður Gunnarsson Víkingur 24 47 Þorgils Ó. Mathíesen FH 19 23 Jóhannes Stefánsson KR 12 6 Gunnar Gíslason KR 7 6 Haukur Geirmundsson KR 4 1 Andrés Kristjánsson GUIF 6 4 Hans Guðmundsson FH 6 Þjálfari: Hilmar Björnsson. Liðstjóri: Gunnsteinn Skúlason. FYRSTI leikurinn milli þjóöanna fór fram í Kaupmannahöfn 19. febrúar 1950 og sigruðu Danir í þeim leik með 20 mörkum gegn 6. Síðan hafa þjóöirnar leikiö 33 leiki eöa samtals 34 og hafa Danir sigraö 25 sinnum, íslendingar 7 sinnum og 2 leikir hafa endaö meö jafntefli. Fyrsti heimasigur íslands var í Laugardalshöllinni 7. apríl 1968, 15—10, en sigur á danskri grund hlaust 9. janúar 1979 í Randers- höllinni á Jótlandi. Oft hafa lands- leikir milli þjóöanna ráóist á síö- ustu mínútum leiksins og jafnan hefur þaö þótt eftirtektarveröur viöburöur i íslensku íþróttalífi þeg- ar Danir sækja okkur heim. í síö- asta leik sem þjóöirnar léku saman sigruöu islendingar meö 32 mörk- um gegn 21 en sá leikur fór fram á Akranesi 29. desember 1981. —ÞR Staðan hjá stúlkunum STAÐAN í 1. deild kvenna í körfu eftir sigur KR yfir UMFN á laug- ardaginn, 85—43. Gamlárshlaup ÍR GAMLÁRSHLAUP ÍR veröur háö á gamlársdag og hefst klukkan 14.00 viö ÍR-húsið í Túngötu. Hlaupið fer nú fram sjöunda áriö í röö og hlaupin veröur sama leió og áöur. Lagt verður af staö viö ÍR-húsiö og síðan hlaupinn hring- ur um Seltjarnarnesið og komið til baka um Nesveg, Ægisíöu, Suöurgötu og Túngötu, og endaö við ÍR-húsiö. Vegalengdin lætur nærri að vera 10 kílómetrar og hlaupa konur sama hring og karl- ar, trimmarar jafnt sem keppnis- fólk. Gamlárshlaupiö er nú aó verða hefö meðal keppnismanna og trimmara, sem notað hafa þetta tækifæri til aö Ijúka árinu meö skemmtilegri keppni. Þátt- takendur eru beðnir aö mæta tímanlega í ÍR-húsið. KR ÍR ÍS UMFN Haukar 8 8 0 547—317 7 4 3 311—298 8 3 5 336—370 7 3 4 263—409 8 1 7 331—391 16 8 6 6 2 Á sama verði % „ ®Q,Q,5*0@ C3l|fe® Þótt bók fylgi plötunni L'i/u kostar hún þaó sama og ein hljómplata. Gjöf sem gleður svo sannarlega yngstu kynsióðina. Búið að velja danska liðið LEIF Mikkelssen danski lands- liðsþjálfarinn í handknatfleik hef- ur valíð þá leikmenn sem koma munu til Islands. Er lið hans skip- að eftirtöldum leikmönnum: Norn. Fél. Icikir mörk PouI Smreiwen, Rtadovre IIK 33/- Karsten llolm, NNKII 9/- Jens Krik Röepstorff, llelsingHr IK 35/72 Krik Veje Kasmussen, llelsingor IK 46/199 KeM Nielsen, SAGA 16/30 Niels M«ller, llelsingor IK 35/46 Mortfn Stig ('hristensrm, (iladsaxe 99/214 Carsten llaurum, (iW Dankersen 99/205 llans llattesen, Virum 64/132 Jnrgen (iluver, Rndovre 17/10 Nils-Krik, (iladsaxe 15/26 Michael Kisbye, Ires de 23/39 Palle Juul, llelsingor 11/17 Per Skaarup, (Jadsaxe 78/98 Hinn þekkti og sterki markvörö- ur Dana, Mogens Jeþþesen, er las- inn og hefur ekki gefíó kost á sér í feröina. — ÞR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.