Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 Glæsilegt einbýli Höfum fengiö í einkasölu þetta glæsilega einbýl- ishús á einum besta útsýnisstað í Hafnarfirði. Húsiö er á tveimur hæðum ca. 240 fm meö tvö- földum innbyggðum bílskúr. Húsið er ekki fullbúið en vel íbúðarhæft. Glæsileg eign á góðum stað. Ákveðin sala. Teikningar á skrifstofu. Upplýsingar gefur: OPIÐ 1—4 í DAG. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, Sími 25722 og 15522. 29555 - Skoðum og verð- metum eignir sam- dægurs. Opið í dag frá 1—3. 2ja herb. íbúðir KRUMMAHÓLAR, 2ja herb. 50 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 740 þús. HRAUNBÆR, 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð. Verð 820 þús. GAUKSHÓLAR, 2ja herb 64 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Verð 920 þús. KÓNGSBAKKI, 2ja herb. 67 fm íbúð á 2. hæð. Sér þvottaherb. i íbúðinni. Verð 830 þús. BOÐAGRANDI, 2ja herb. 64 fm íbúð á 2. hæð. Verð 880 þús. 3ja herb. íbúðir LAUGARNESVEGUR, 3ja herb. 94 fm íbúð á 4. hæð. Verð 920 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR, 3ja herb. 90 fm ibúð á 1. hæö. Verð 920 þús. BUGÐULÆKUR, 3ja herb. 80 fm íbúð á jaröhæð. Sér inng. Verð 1 millj. 4ra herb. íbúðir og stærri HRAUNBÆR, 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1200 þús. HVERFISGATA, 4ra herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Verð 890 þús. MEISTARAVELLIR, 4ra herb. 117 fm íbúö á 4. hæð. Hugsan- legt að taka stóra 2ja herb. íbúð uppí hluta kaupverðs. LAUGARNESVEGUR, 4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1200 þús. KÓNGSBAKKI, 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Sér þvotta- hús í íbúðinni. Verð 1250 þús. FAGRABREKKA, 4ra—5 herb. 120 íbúð á 2. hæð. Verð 1250 þús. BREIDVANGUR HF., 4ra herb 115 fm íbúð á 1. hæð. Sér þvottahérb. í íbúðinni. Verð 1350 þús. KJARRHÓLMI, 4ra herb 120 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1250 þús. MÁVAHLÍÐ, 5 herb. 125 fm hæð. Rúmgóður bílskúr. Verð 1900 þús. - 29558 AUSTURBRÚN, 5 herb. 140 fm íbúð á 2. hæð. sér inng., suður- og vestursvalir. 28 fm bílskúr. Verð 1800 þús. GNODARVOGUR, 5 herb. 145 fm íbúð á 1. hæð. Rúmgóður bílskúr. Verð 2,1 millj. LEIFSGATA, 5—6 herb. íbúö á 2. hæðum. Samtals 140 fm. Bílskúr. Verð 1,4 millj. Einbýlishús og raðhús ENGJASEL — RAOHÚS, 2x75 fm sem skiptist í 4 svefnherb., eldhús, stofur og w.c. Verð 1,9 millj. MIDVANGUR — RAÐHÚS, sem skiptist í 4 svefnherb., stofur, eldhús og w.c. samtals 145 fm. 45 fm bílskúr. Verð 2,3 millj. Hugsanlegt að taka 4ra—5 herb. íbúð í Norðurbæ Hafnar- fjarðar uppí hluta kaupverðs. BANATANGI — MOSF., 2x75 fm raðhús á 2 hæðum, sem skiptist í 3 svefnherb. og stofu, eldhús og w.c. Innbyggöur bílskúr. Hugsanlegt að taka 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæð- inu uppí hluta kaupverös. ÁSGARÐUR — RADHÚS, sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og w.c. Samtals 130 fm. Hugsanlegt að taka góða 3ja herb. uppí kaupverð. HEIOARSEL — RAOHÚS, sem skiptist í 5 svefnherb., stofu, eldhús og w.c. Samtals 270 fm. Innbyggður bílskúr. Verð 2,2 millj. LAUGARNESVEGUR — EIN- BÝLI, 2x100 fm hús sem skipt- ist í 4 svefnherb., 2 samliggj- andi stofur, gott vinnupláss í kjallara, 40 fm bílskúr. Verð 2,2 millj. HJARÐARLAND MOSF., 2x120 fm sem skiptist í 3 svefnherb. og stofur, eldhús og w.c. Verð 2.150 þús. KLYFJASEL — EINBÝLI, sam- tals 300 fm og er kjallari, hæð og ris. Verð 2,5—2,8 millj. LITLAHLÍD — EINBÝLI, sem er 2 svefnherb. og stofa, samtals 60 fm. Bílskúr. Verð 800 þús. ESJUGRUND KJALARNESI, til sölu er steyptur kjallari undir einbýlishús sem er 130 fm. Búið að greiða öll byggingargjöld. Allar teikningar fylgja, svo og talsvert af byggingarefni. Hugs- anlegt að taka 2ja—3ja herb. íbúð uppí. Skipholti 5. Eignanaust Þorvaldur Lúðvtksson hrl., Sími 29555 og 29558. p tl W imt li Askriftarsíminn er 83033 K ie I i * Jíltáður á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2. Foreldrar fermingarbarna flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur 5. febr. Barnasamkoma aö Hall- veigarstööum kl. 10.30 (inngang- ur frá Öldugötu). Sr. Agnes Sig- urðardóttir. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 2. (Tekið á móti gjöfum til Biblíufélagsins eftir messu). Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguös- þjónusta Norðurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa í Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Ólafur Jóhannsson, skóla- prestur prédikar, organleikari Daniel Jónasson. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 1. Organleikari Guöni Þ. Guð- mundsson. Kaffisala foreldrafé- lags blindra og sjónskertra barna eftir messu. Félagsstarf aldraðra miðvikudag og æskulýðsfundur miövikudagskvöld kl. 20. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11. Guösþjónusta í safnaðarheimilinu Keilufelli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Árni Arinbjarnar- son. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSPREST AK ALL: Kirkjuskóli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnud. Messa kl. 11, altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fyrirbænaguðsþjón- ustur eru á þriðjudögum kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miö- vikud. 9. febr. kl. 22.30 náttsöng- ur. Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og Helgi Bragason organleikari flytja Misi Dominus eftir Antonio Vivaldi. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2. Vígsla safnaö- arheimilisins að lokinni guðs- þjónustu. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Siguröur Haukur Guð- jónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 5. febr. Guösþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í kjallarasal kirkjunnar. Messa kl. 11 (ath. breyttan tima) Halldór Vilhelmsson, Hildigunnur og Marta Halldórsdætur flytja Kanatate Domine eftir Buxte- hude. Mánud. 7. febr. kvenfé- lagsfundur kl. 20. Þriöjud. bæna- guösþjónusta kl. 18 og æsku- lýösfundur kl. 20.30. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: I dag, laugardag, samverustund aldraðra kl. 15.00. Kynning á nýstárlegum aðferðum við matargerö. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Ársfundur Hins ísl. Biblíufélags veröur haldinn ki. 15 í safnaðarheimilinu. Mánu- dagur kl. 20, æskulýðsfundur. Miðvikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20, beöiö fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Barnaguösþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guösþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Fundur í æskulýösfélaginu mánudaginn 7. feþr. kl. 20.30 að Tindaseli 3. Fyrirbænasamvera fimmtudag- inn 10. febr. kl. 20.30 að Tinda- seli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í sal Tónlistarskólans. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í Reykjavik: Guðs- þjónusta kl. 14. Biblíudagurinn. Ræöuefni: Góöa bókin — gleymda bókin? — Fermingar- börn aöstoða viö guösþjónust- una. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Frí- kirkjukórinn syngur, söngstjóri og organleikari Sigurður ísólfs- son. Sr. Gunnar Björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um þá kl. 14. Guðspjall dagsins: Lúk. 8.: Ferns konar sáð- jörð. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaö- ur Einar J. Gíslason. Almenn guðsþjónusta kl. 20, helguö Bibl- íudeginum og fórn tekin til Biblíu- félagsins. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Orö Guðs til þín. Útvalning — Sátt- máli — Sköpun — Endurlausn. Ræðumaður sr. Ólafur Jó- hannsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Samkoma kl. 20.30. Kafteinarnir Anna og Daniel Óskarsson stjórna og tala. KIRKJA JESÚ Krists hinna síð- ari daga heilögu, Skólavst. 46: Sakramentissamkoma kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.50. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Biblíukynning í dag, laugardag, kl. 10.30. Leiö- beinandi dr. Sigurbjörn Einars- son biskup. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARDARSÓKN: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Barnatím- inn kl. 10.30. Safnaðarstjórn. KAPELLAN ST. Jósefsspítala Hafn.: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Alla rúmhelga daga er messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sókn- aprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboði pré- dikar. Síðasta samkoma kristni- boösvikunnar verður kf. 20.30. Biblíulestur nk. fimmtudagskvöld 10. febr. kl. 20.45 í Kirkjulundi. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Jón Þ. Björnsson. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. BIBLÍUDAGUR 1983 sunnudagur 6. febrúar Á Bibliudaginn, sem er á morgun, sunnudag, verður tekið á móti gjöfum til styrktar starfi Hins ísl. Bibliufélags við guðsþjónustur í kirkjum landsins (og næstu sunnudaga í kirkjum, þar sem ekki er messað á Biblíudaginn) svo og á samkomum kristilegu félaganna. Heitiö er á landsmenn að styðja og styrkja hiö þýöingarmikla starf Biblíufélagsins. Akurevri: Myndlistarsýningin „Fólk“ opnuð í TENfí.SLlIM við lciksýninjruna Brcfberinn frá Arles hjá LA var opnuó myndlistarsýningin „Fólk“, sam.sýninj; 13 myndiistarmanna á Akurcyri. Á sýningunni eru olíumál- vcrk, krítarteikningar, vatnslita- myndir og grafík og verður hún í fordyri og göngum leikhússins. Sýningin er opin frá kl. 19.30 alla daga sem leikið er. Þeir sem sýna eru: Aðalsteinn Vestmann, Anna Torfadóttir, Einar E. Helga- son, Guðmundur Ármann, Guð- mundur Oddur, Haraldur Ingi Haraldsson, Helgi Vilberg, Lýður Sigurðsson, Ólafur II. Torfason, Óli G. Jóhannsson, Ragnar Lár, Sigurður Aðalsteinsson og Örn Ingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.