Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.02.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1983 VINNINGAR V__________ 10. FLOKKUR 1982—1983 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 250.000 17628 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 50.000 21248 27240 46460 54134 22009 38936 46990 60775 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 15.000 3892 24984 37907 53931 70610 10775 27451 40621 56751 72543 HAOA 29494 41016 63865 73129 11704 29924 42130 68072 78497 20575 32331 46654 70066 79905 Húsbúnadur eftir vali, kr. 5.000 1268 20112 38766 53190 69213 4459 21268 39917 53200 69787 7408 21740 39976 58534 71413 11445 24463 41557 59167 71520 13591 24534 41863 60526 75755 15686 25574 44344 61759 76493 15816 34857 50041 61836 76502 16668 36094 50255 64609 77054 17470 36734 50723 64806 19291 37439 52402 65795 Húsbúnaður eftir vali, kr. 1.000 94 8980 15830 23659 32364 40812 48898 55803 62819 71727 224 9120 16535 23937 32489 41054 48970 55967 63138 71833 405 9302 16647 23949 32638 41109 49159 56017 63218 72045 620 9564 16737 24014 32693 41178 49200 56241 63346 72080 625 9577 16815 24032 32700 41416 49534 56282 63509 72178 894 9675 16898 24087 32792 41672 49558 56314 63537 72186 1124 9774 17110 24447 32841 41840 49757 56456 63802 72316 1152 9907 17122 24644 33151 41919 50115 56710 63852 72465 1244 9965 17314 24875 33332 42058 50147 56852 64060 72683 1271 10264 17343 25328 33500 42185 50185 57295 64191 72695 1286 10295 17584 25338 34041 42225 50215 57394 64329 72895 1530 10685 17645 25510 34059 42395 50760 57554 64566 72898 1599 10935 17655 25568 34087 42433 50851 57615 64653 73115 1905 10938 17798 25815 34099 42450 51114 57804 64678 73226 1989 10941 17846 25885 34224 42586 51145 58174 64910 73441 2001 11271 18307 25952 34609 42708 513l2 58198 65358 74134 2330 11537 18619 26042 34775 42731 51488 58268 65495 74142 2587 11912 18690 26360 34884 42891 51508 58951 65529 74240 2748 12154 18731 26389 35004 43158 51618 59183 65897 74421 2753 12505 18936 26558 35180 43233 51681 59346 65941 74438 2808 12596 18989 26975 35448 43279 51716 59481 66112 74557 2889 12716 19204 26989 35618 43440 51751 59581 66326 74815 2910 12744 19483 27089 35651 43474 51906 59720 66492 74853 2950 12877 19658 27265 35670 43581 51950 59899 66589 74885 3201 13147 19813 27396 35747 43717 51994 60245 66675 75174 3227 13359 19987 27820 35837 43953 51999 60306 66701 75197 3331 13481 20071 28002 35841 43981 52267 60323 67542 75349 3793 13498 20214 28023 35863 44000 52365 60324 67688 75477 4024 13725 20383 28231 35917 44092 52379 60328 67983 75654 4309 13798 20611 28311 36349 44126 52759 60336 68163 76117 4560 13880 20633 28389 36515 44607 53122 60549 68296 76590 4709 13913 20720 28875 36541 44655 53223 60857 68380 77029 4732 13976 20892 29081 36663 44883 53257 61057 68411 77179 4772 14001 21092 29148 37127 44921 53463 61088 68619 77409 5075 14083 21138 29600 37244 45324 53519 61101 68630 77527 5225 14087 21197 29655 37545 45819 53577 61177 68733 77564 5307 14190 21423 29730 37904 45922 53658 61201 68777 77793 5485 14360 21630 29790 37970 46218 53834 61226 68809 77922 5490 14430 21794 29934 37996 46271 53921 61346 69198 77926 5791 14458 21992 30200 38451 46277 54126 61349 69674 77945 5847 14468 22026 30305 38610 46410 54191 61352 69926 77967 6004 14573 22250 30338 38918 46436 54250 61396 70202 78169 6077 14713 22258 30420 39073 46686 54257 61440 70573 78232 6268 14765 22372 30437 39384 46786 54526 61620 70730 78865 6561 15060 22380 30709 39643 47247 54732 61691 71009 78927 6869 15323 22453 30816 39768 47382 55071 61862 71073 79143 7290 15390 22518 31400 39862 47384 55094 61885 71187 79225 7543 15393 22726 31567 39963 47880 55101 61924 71195 79360 7675 15487 22936 31575 39986 48199 55275 62227 71205 79898 7945 15660 23140 31635 39999 48326 55338 62676 71348 79922 8139 15689 23203 32168 40088 48429 55715 62703 71447 8303 15714 23656 32288 40125 48453 55787 62798 71568 Algreiösla húsbúnaöarvlnninga helst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaöamóta. Tilkynning frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Eftirtaldir heimilislæknar hætta störfum sem númera- læknar hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur: Alfreð Gíslason Benedikt Guðbrandsson Jakob Úlfarsson Ólafur Jóhannsson Þorvarður Brynjólfsson hættir 1. maí 1983 „ 1. apríl 1983 „ 1. apríl 1983 „ 1. apríl 1983 „ 1. apríl 1983 Þeir samlagsmenn sem hafa viðkomandi heimilis- lækna snúi sér til afgreiðslunnar Tryggvagötu 28, og hafi meö sér samlagsskírteinin. Sjúkrasamlag Reykjavíkur I 1 targronl fafófe n Góóan dciginn! Brottreksturinn frá Nígeríu: Hörmungar geta fylgt í kjölfarið (ienf, 4. febrúar. AI*. EMBÆTTISMAÐUR Rauða kross- ins sagði í dag, að ákvörðun Nígeríu- manna um að reka á brott milljónir manna úr landinu hefði valdið neyð- arástandi, sem einna helst mætti líkja við flótta bátafólksins frá Víet- nam. „Þetta verður hræðilegt vanda- mál í langan tíma,“ sagði Hans Högh, einn af æðstu yfirmönnum Rauða krossins, sem hvatti þjóðir heims til koma til hjálpar og af- stýra ólýsanlegum hörmungum. Hann greindi frá því, að ríkis- stjórnir margra landa hefðu brugðist vel við en dró þó enga dul á, að hann óttaðist að stutt kynni að verða í aðstoðinni. Högh sagði, að Rauði krossinn í Nígeríu hefði engu svarað þegar hann var beð- inn um að greina frá viðbúnaðin- um þar í landi. „Kannski að þeir séu búnir að leysa málið upp á eigin spýtur," sagði hann. Starfsmenn Rauða krossins segja, að brottflutningur fólksins gangi miklu hægar en fyrst var talið, jafnvel ekki nema 10-12.000 á dag. Högh sagði, að Nígeríu- stjórn gerði svo flutningana erfið- ari með því að neita erlendum þjóðum um að koma upp loftbrú milli Lagos og Accra en til þess hafa bæði Danir og Spánverjar boðist. Sovésk alþýða vill meiri fréttir frá Afganistan Moskva, 4. febrúar. Al*. DAGBLAÐ í Sovétríkjunum gat þess fvrir skömmu, að almenningur í Sov- étrfkjunum hefði mikinn áhuga á því að fylgjast með gangi mála og daglegu lífí sovéskra hermanna í Afganistan. Hér var um Komsomolskaya Pravda, fréttablað ungliðadeildar kommúnistafíokksins að ræða og byggði það ábendingu sína á því, að eftir að hafa greint frá birgðafíutning- um í langri grein, hafí fjölmörg lesendabréf borist. „Það reyndist vera mikill áhugi á þessu," sagði í frétt Komsomolskaya og bætti við að rétt væri að greina oftar frá hinu „fá- menna“ herliði Sovétríkjanna í Afgan- istan. Yfirvöld í Sovétríkjunum hafa aldrei gefið tæmandi upplýsingar um fjölda sovéskra hermanna í Afg- anistan og því síður um hernaðar- afskipti þeirra í landinu. Vestrænir sérfræðingar hafa þó látið í ljós þá skoðun að yfir 100.000 sovéskir her- menn séu í landinu og 10.000 til 15.000 Rússar hafi fallið þar í átök- um við frelsissveitir Afgana síðan írakar fá 29 Mirage-þotur París, 4. febrúar. AP. FRAKKAR ætla að seija írökum 29 Mirage F-l-orrustuflugvélar á þessu ári og hafa til athugunar að selja þeim einnig fimm Super-Etendard- árásarflugvélar búnar Exocet- flugskeytum að því er sagði í dag- blaðinu Le Monde í dag. Le Monde sagöi, að Irakar hefðu beðið um, að flugþol Mirage- þotnanna yrði aukið um 20—30% en blaðið sagði, að írakar sjálfir hygðust breyta þeim þannig, að þær gætu flutt Exocet-flugskeyti. Þannig búnar og með aukið flug- géta írakar náð lengra inn í in og greitt olíuiðnaðinum þar enn þyngri högg en hingað til. Mirage-flugvélarnar geta flogið á tvöföldum hljóðhraða og í 65.000 feta hæð. að hernaðaríhlutunin hófst árið 1979. Undantekning frá þessu var í janúar, er Rauða Stjarnan, blað varnarmálaráðuneytisins, birti skýrslu um hermann einn eftir að móðir hans hafði ritað ráðuneytinu áhyggjufullt bréf. Aðeins var gefið í skyn í skýrslunni að hermaðurinn hafi tekið þátt í bardögum, og greint var frá því syninum til hróss að hann hefði tekið við stjórninn í her- flokk nokkrum er yfirmaðurinn var ófær um það af ófrágreindum ástæðum. Rauða Stjarnan sagði fátt annað en að sovésku hermennirnir lifðu engu sældarlífi í Afganistan, þeir byggju í tjöldum og yrðu að rogast með vistir sínar og farangur á bakinu, í erfiðum fjallahéruðum landsins. Veður víða um heim Akureyri +1 snjór Amsterdam 2 heióskfrt Aþena 8 heióskírt Barcelona 12 þokumóóa Berlín 3 heiöskírt BrUasel 4 heiðskírt Chicago *6 heióskírt Dublin 10 skýjaö Feneyjar 7 heiöskírt Frankfurt 6 skýjað Færeyjar 7 rigning Genl 2 skýjaó Helsinki +4 heióskírt Hong Kong 15 skýjaó Jerúsalem 8 heióskfrt Jóhannesarborg 28 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 heióskírt Kairó 15 skýjaó Las Palmas 18 léttskýjað Lissabon 16 heióskírt London 5 heiðskírt Los Angeles 19 skýjaó Madrid 12 heiðskírt Mallorca 16 skýjaó Malaga 16 skýjaó Mexikóborg 24 heiðskírt Miami 24 heióskírt Moskva 1 heióskírt Nýja Delhí 18 heiðskírt New York 15 skýjaó Ósló 2 heiðskírt París 8 heiðskírt Peking 6 heióskírt Perth 24 skýjaó Reykjavík 2 þoka Rio de Janeiro 31 skýjaó Rómaborg 13 skýjað San Francisco 15 heióskfrt Tel Aviv 15 heióskírt Tókýó 10 heióríkt Vancouver 5 þoka Vfnarborg 5 þoka Bændur bera lík blaðamannanna á brott eftir að gröf þeirra fannst fyrr í vikunni. Rannsókn hafin á morðunum í Perú Lima, 3. febrúar. AP. NEFND með rithöfundinn Mario Vargas Llosa í forsæti hóf í dag rann- sókn á moröum á níu blaðamönnum, sem fundust myrtir á því landsvæði í l'erú, sem skæruliðar ráða yfir, fyrr í vikunni. Nefndin mun hafa einn mánuð til að kanna morðin. Hún var skipuð af Fernando Belaunde forseta, en stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að hvetja bændur til að taka lögin í sínar hendur þegar þeim þykir þurfa í baráttunni við skæruliða og hryðjuverkamenn. Talið er að blaða- mennirnir hafi verið grýttir til bana af reiðum bændum sem tóku þá í misgripum fyrir skæruliða. Lawrence Eagleburger: „Rússar semja ekki í Genf ‘ — á meðan sundurlyndið vinnur fyrir þá á Vesturlöndum Washinglon, 2. febrúar. Al*. EF Atlantshafsbandalagið ákveður að koma ekki fyrir meðaldrægum eld- fíaugum í Evrópu á þessu ári táknar það „upphafíð að endinum“ fyrir Nato sem raunverulegt hernaðarbandalag að því er háttsettur embættismaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu sagði í gær, þriðjudag. Lawrence Eagleburger, einn af yfirmönnum þeirrar deildar, sem fæst við ástand alþjóðamála, sagði að Nato-ríkjunum riði á að standast pólitískan þrýsting frá Sovétríkjun- um, sem legðu ofurkapp á að koma i veg fyrir, að vestræn ríki kæmu upp meðaldrægum eldflaugum í Evrópu. “Ef Sovétmenn sjá, að vestræn ríki hafa ekki einurð í sér til að framfylgja ákvörðunum sínum frammi fyrir vopnaskakinu, þá munum við verða vitni að enn heift- arlegri viðbrögðum í hvert sinn, sem við leitumst við að mótmæla ögrun- um þeirra," sagði Eagleburger í ræðu, sem hann flutti á misseris- fundi bandarísku Gyðingasamtak- anna. Eaglebiirger sagði, að þá lexíu mætti draga af liðinni tíð, að Sov- étmenn sýndu þá aðeins hófsemi þegar Vesturveldin stæðu saman sem órofa heild. Hann sagði, að Bandaríkjastjórn myndi láta einskis ófreistað til að ná samkomulagi í Genf en kvaðst þó vantrúaður á að það næðist fyrir desember nk. þegar til stendur að koma upp fyrstu með- aldrægu eldflaugunum í Vestur- Evrópu. „Rússar munu ekki semja fyrr en þeir sjá hvernig sundurlynd- isfjandanum vegnar á Vesturlönd- um, fyrr en þeir sjá hvort við erum nenn til að standa við okkar orð.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.