Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 TL Steinunn Njálsdóttir og Berglind íris, sem orðin er 16 mánaöa. Ljósm. Emilía. }} Allt gekk vel nema að flýta þurfti fæðingunni}} „Þegar kunningjarnir fréttu að ég væri ófrísk sögöu sumir: „En hvaö þú ert dugleg að nenna þessu.“ En ég var reglu- lega ánægö og allt gekk vel á meögöngutímanum þangað til á ntunda mén- uöi, aö ég þurfti aö leggj- ast inn á spítala vegna þess aö ég haföi of háan blóðþrýsting, bjúg, og eggjahvíta fannst í þvag- inu. Þetta kom líka fyrir þegar ég átti hin börnin, þannig að ég kippti mér ekkert upp viö þetta. Okkur hjónin haföi lengi langaö til aö eignast eitt barn i viöbót viö tvö sem viö áttum þegar og vorum þvi ósköp ánægö, þegar ég varö ófrísk, þó ég væri orðin 37 ára gömul, en þetta kemur ekki alveg eftir pöntun," segir Steinunn Njálsdóttir, en hún og maöur hennar, Hans Guömundsson, eiga 16 mánaöa gamla dóttur, Berglind íris. Fyrir eiga þau 19 ára son, sem heitir Guömundur og 14 ára dótt- ur, Elinu Rós. „Á meögöngutímanum fór ég á slökunarnámskeiö, en ég haföi ekki áöur sótt slíkt námskeiö. Var boöiö upp á námskeiðið á heilsu- gæslustööinni í Fossvogi þar sem ég bý. Aö ööru leyti hagaöi ég lifi mínu ósköp svipaö og áöur og ég helst aö ég hafi ekki hugsaö betur um sjálfa mig en þegar ég gekk meö eldri börnin. Fæöingin sjálf gekk seint fyrir sig og þurfti aö flýta henni og fannst mér fæöingin mun sárari fyrir vikið. En allt gekk þetta á end- anum og stelpan fæddist heilbrigö í heiminn. Þegar ég átti hin börnin fór ég fljótlega aö vinna eftir barnsburð- inn, en ég hef unnið skrifstofustörf. Núna er ég heima og verö þaö eitthvaö ennþá, þannig aö óg hef haft meiri tíma til aö vera með þessu barni en hinum. En þaö getur stundum veriö erf- itt aö fá einhvern til aö gæta henn- ar, þegar við þurfum aö fara út. Nú eru afarnir og ömmurnar komin á þann aldur aö ekki er hægt aö leggja þaö á þau aö gæta ungs barns, þau vilja eiga sitt líf og svo eru börnin okkar komin á þann aldur aö mikill tími fer í fólagsstarf og aö vera meö kunningjunum. En þegar ég átti Elínu Rós var Guö- mundur mjög duglegur aö passa og núna gætir Elín Rós litlu stelp- unnar, þegar svo ber undir. Þegar maöur er vanur aö hafa börn í kringum sig, þá finnst manni hálf tómlegt, þegar þau eru ekki til staöar, en eftir því sem börnin eld- ast þá eru þau meira út á viö. En þaö er ef til vill skrítið aö vera aö eiga barn, þegar viö gæt- um veriö að veröa afi og amma. En viö Hans ræddum þetta mál á sín- um tíma og komumst aö þeirri niöurstööu, aö aldurinn væri ekk- ert til aö gera veöur út af. Ef til vill á Berglind íris eftir aö finnast viö of gömul, þegar hún er komin á ungl- ingsaldurinn, en þó held ég aö svo veröi ekki, ef viö erum ekki aö tala sérstaklega um þaö. En fyrst viö erum farnar aö tala um aldurinn, þá verö ég aö segja aö mér finnst viö aö mörgu leyti betur undir þaö búin aö eiga barn núna en meöan viö vorum yngri. Nú þurfum viö ekki aö hafa beinar fjárhagsáhyggjur og getum veitt barninu betri tíma. Og ef til vill má segja aö þaö sé stórkostlegra aö eiga lítiö barn nú, því áöur var þaö einhvern veginn sjálfsagöara." ii }} Hugsjónamál að sýna að konur geti tekið þátt í stjórn- málum þótt þær eigi börn}} B ■ m m 0 m ■ ■ ■ ■ ■ ■■ f . . I ! IL _! - . ■ ^ I .. m ■■ ■ A ■ .mAI 4/\l/ IA L/ /\! 1 „Eg hef veriö á leiöinni til Frakklands frá því ég varö stúdent. Sá draumur rætt- ist sumariö 1981 en þá fór ég til Nissa í nám og sól. Þessi för varö ööruvísi en ég hugði. Skömmu eftir komu mína þangaö fór ég aö finna til mikils slapp- leika og ógleöi svo mig klígjaöi viö öllum mat og missti áhuga á nær öllu. Þó píndi ég mig til aö fara á fætur kl. 7.00 á hverjum morgni og sitja í tímum fram aö hádegi. Þarna var 35 stiga hiti og engin loft- kæling í háskólanum. Ég hélt aö ég heföi fengið mér og leiö eins og kvenpersónu í sögu eftir Laxness. Læknirinn, sem skoöaöi mig gaf mér kurteislega í skyn aö ég gæti fengið fóstureyöingu, ef ég óskaöi þess. Ég eyddi talinu. Þaö er mjög vel fylgst meö kon- um, sem orönar eru 35 ára og eldri. Ég fór í legvatnsþróf, sem reyndar jók líkur á fósturláti, en borgar sig margfaldlega þar sem þaö sýnir hvort eitthvað sé að fóstrinu. Þetta er i fyrsta skipti, sem mér hefur ekki þótt þaö sjálf- sagöur hlutur aö eignast heilbrigt barn. Ég var frísk á meðgöngutíman- um eftir aö ógleöin hætti. Þó var eitt, sem mér þótti dularfullt og margar konur minntust á og þaö var hve ég gildnaöi lítiö, en ekkert óeölilegt kom fram viö skoðun nema hvaö aö fóstriö var sitjandi, en þaö er sjaldgæft. Eftir myndatöku af grind var mér tjáö aö ég gæti valiö hvort barniö yröi tekið meö keisara- skuröi eöa ég fæddi eölilega. Eftir aö hafa ráöfært mig viö tvo lækna ákvaö ég aö bíöa fram til 1. apríl, og heföi ég ekki fætt þá yröi barn- iö tekið meö keisaraskuröi. Svo fór aö ég fæddi barniö og þaö tók allt furöuskamman tíma, brot úr nótt, og allt gekk vel. Barniö var hins vegar afar mag- urt, þegar þaö kom í heiminn og var sett á vökudeild og var þar í hálfan mánuö. Vökudeildin er sér- stakur heimur og starfsfólkiö ein- staklega gott. Ættingjar og vinir hugguöu mig og sögöu mér fjöl- margar sögur af stórmennum, sem heföu fæöst lítil, eins og af Win- ston Churchill og Skúla lyftinga- manni. En barnið hefur braggast vel en þessi litlu börn þurfa meiri umönnun en önnur börn til aö byrja með. Þegar Guörún Helga- dóttir sem var samstarfsmaöur minn í fólagsmálaráöi frétti af fæö- ingunni sagöi hún aö barniö heföi gæti veriö ófrísk, því ég trúöi á iykkjuna mína, sem talin er 98% örugg,“ sagöi Geröur Steinþórsdóttir cand.mag og borgar- fulltrúi í upphafi samtals okkar. Geröur var 37 ára, þegar hún og maöur hennar, Gunnar Stefánsson eignuöust strák, sem nú er 10 mánaöa og heitir Auöun. -Fyrir eiga þau son, sem er 17 ára og dóttur, sem er 12 ára og heita þau Atli og Svava. „Þarna í hitanum hugleiddi ég ástand mitt. Ég haföi veriö í fram- kvæmdanefnd um sjálfsákvöröun- arrétt kvenna varöandi fóstureyö- ingar áriö 1974. En ég sá fljótlega aö félagslegar aöstæöur mínar voru góöar og heilsufar líka, og þaö væri bara gaman aö elgnast lítiö barn og ég vissi aö þaö þættl manninum mínum líka. Þegar heim til íslands kom fór ég til læknis og síöan í sónartæki. Mér var tjáö aö óg væri komin 12—14 vikur á leið, (þaö var ekki alveg rétt). Þá hló ég innra meö Geröur Steinþórsdóttir ásamt syni sínum sem skíröur var Auöun. pest. Þaö tók mig langan tíma að átta mig á aö ég }} Vann fram á síðasta dag}} „Ég vann þangaö til dag- inn áöur en ég átti strák- inn, því ég var mjög heil- brigð allan meðgöngutím- ann og lifði því eölilegu lífi þann tíma,“ sagði Helga Ragnarsdóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri á Borg- arspítalanum. Helga var 39 ára þegar hún átti son, sem skíröur var Baldur og nú er 7 mánaða. Eigin- maöur Helgu er Gunnar Malmberg. „Viö áttum eitt barn fyrir, sem er strákur og heitir Tómas og er 16 ára. Viö drógum þaö viljandi aö eiga fleiri börn, því viö vorum aö byggja og brölta og bíöa eftlr betrí tíö.“ Þú hefur ekki veriö neitt hrædd viö aö eiga barn á þessum aldri? „Nei, ég hafði rætt viö lækni um þetta og vissi aö mjög góöar rann- sóknir voru geröar á tilvonandi mæörum og aö fylgst yröi vel meö mór. Þaö kom því aldrei í huga mór aö allt yrði ekki í lagi, enda gekk fæöingin vel og eölilega fyrir sig. Fannst þú einhvern mun á því aö ganga meö og fssöa nú en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.