Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 Sími 85090. vmrrmaAMO* GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9—Z Hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns. Mætið tímanlega. Aðeins rúllugjald. Lokaö laugardag vegna einkasamkvæmis. Velkomin Við siglum enn á fullum dampi Sýnishorn af matseðli kvöldsins Hörpuskelfiskakæfa m/ kryddsósu. Kálfalifrapate m/ portvínshlaupi. Lambalæri fyllt með Saverkrout og bacon kartöflur. Marineraöar gráfíkjur í vínberjalíkjör og koniak. Raymond Groenendaal frá Hollandi skemmtir. Jón Möller leikur á píanóið. Málsveröur um borð í Rán svíkur engan. SBN Skólavöröustíg 12, sími 10848. m • ' % wt , v*. ’ V; 1 • i ? Helgarhomið Nýr staöur og nýr fjölbreyttur matseðill. Aö sjálfsögðu fylgir salat og brauðbar öllum réttum í Helgarhorninu og við þjónum til borðs. Við skerum einnig steikina í „horninu" hjá þér. Föstudagskv. 25/2: Hreindýrasteik m/Waldorfsalati. Laugardagskv. 26/2: Fylltargrísalundir m/rauðvínssósu. Sunnudagur 27/2: hádegi: Marinerað lambalæri m/sinnepi. kvöld: Roast beef m/bearnaisesósu. Einnig bjóðum við upp á fjölbreytta rétti á Esju- bergi, að ógleymdu bragðaukaborðinu. Haukur Morthens og félagar skemmta á Esjubergi föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. /r kJ Viðeyjarsund Almennur danslelkur á 2. hæð Hótels Esju. Síðasti dansleikur hljómsveitarinnar PÓNIK fyrir Ameríkuferð- ina á morgun. Allir í stuði frá kl. 22-03. Aðgangseyrir kr. 60 - SMútt Opið 10—3 Hljómsveitin ÍIOUIMO Iré Vestmannaeyjum leikur fyrir dansi. Nektardansmærin Radius jum leikur fyrir da Berin Lady Malon skemmtir. Rúllugjald kr. 50. ft' mmsm QJJT TEMPLARAHOLLIN OU I Sími 20010 Félagsvistin kl. 9 Gömlu dansarnir kl. 10.30 Miöasala opnar kl. 8.30. Byrjum nýja 3ja kvölda spilakeppni. Hjómsveitin Tíglar heldur uppi fjörinu á okkar frábæra gólfi. SGT Stuö og stemmning Gúttó gieöi .. * mána ★ HAUKUR MORTHENS og félagar skemmta. #HOTEL# iaai JtlorxjLm- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAFS- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI BEfíVLEIKHÚSlB HAFMBBÍÓ Hinn sprenghlægilegi gaman- leikur KABLIIH I IASSAIUM Miðnætursýning í kvöld kl. 23:30. Miðasala frá kl. 4—7, sími 16444. SIÐAST SELDIST UPP. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BÍNAÐARBANKINN Traustur banki Kalkún, gæs, lundi, rjúpa og kjúklingur á borðum í Blómasal ^ 25. og 26. febr. Vegna mikilla vinsælda höldum við enn eitt sórréttakvöldið. Þó að nokkrar vikur séu þangað til farfuglarnir okkar koma frá Suðurlöndum, bjóðum við upp á fjölmarga Ijúffenga fugla, matreidda á ýmsa vegu. Módelsamtökin sýna glæsilegan fatnað frá Herradeild PÓ og nýju vor og sumartískuna sem Assa er að taka upp þessa dagana. Borðapantanir í síma 22321/22322 Matur framreiddur frá kl. 19.00 VERIÐ VELKOMIN HOTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.